Ég er sjálfur að leika mér að Suse 9.1 personal sem hugsanlegt distro á vinnustöðvarnar í vinnunni, so far þá er þetta alveg bulletproof andskoti. Ég sótti bara einn ISO fæl á RHnet og skellti svo extra pökkunum inn með Yast frá rhnet.
Ef þú villt bara linux distro í gang án þess að þurfa að "dunda" þér við að stilla allt sjálfur þá er Suse 9.1 alveg málið, ég var sérstaklega ánæður með Sax2 sem að stillti wacom tablet rétt með pressure sensitivity og setti upp Dualmonitor (reyndar þótt undarlegt virðist þá setti það bara 3d accel upp á öðrum skjánum, gat reyndar lagað það með smá manual poti)
Eitt sem gæti hugsanlega pirrað marga er að Suse setur KDE upp by default á þessum disk (pirraði mig ekkert því ég nota það í vinnunni) en auðvital er ekkert mál að skella Gnome upp eftirá með Yast, xfce kemur reyndar default þannig að það er kanski smá málamiðlun