Annað hvert orð er að breytast í link

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Annað hvert orð er að breytast í link

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 10. Sep 2012 21:45

Hef verið að verða var við það upp á síðkastið að á öllum forumum er orðin að breytast í linka. Byrjaði sem love, friend og einhver þannig orð og linkar á einhverjar stefnumótasíður... Núna er þetta farið að koma á vaktinni líka á bara orðum eins og "bara" þar sem er verið að óska eftir karlmönnum á stefnumótasíðu... Er að nota firefox.

Einhver með einhverja lausn á þessu?? :baby

Lítur svona út
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Annað hvert orð er að breytast í link

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 10. Sep 2012 22:08

Sorry fyrir double post... Fann út úr þessu og í mínu tilfelli var það extension sem heitir dislike-button :face

Ef einhverjir eru að lenda í þessu þá eru leiðbeiningar hér http://botcrawl.com/how-to-remove-text-enhance/


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Annað hvert orð er að breytast í link

Pósturaf playman » Mán 10. Sep 2012 22:27

AciD_RaiN skrifaði:Sorry fyrir double post... Fann út úr þessu og í mínu tilfelli var það extension sem heitir dislike-button :face

Ef einhverjir eru að lenda í þessu þá eru leiðbeiningar hér http://botcrawl.com/how-to-remove-text-enhance/

lol :happy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Annað hvert orð er að breytast í link

Pósturaf worghal » Mán 10. Sep 2012 22:47

hérna eru smá pro tip fyrir facebook.

1. ekki installa neinum facebook extentions.
2. ekki einusinni halda að það sé hægt að sjá hver skoðar profilinn hjá þér.
3. ekki samþyggja öll forrita invite.

svo fátt eitt sé nefnt


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Annað hvert orð er að breytast í link

Pósturaf beggi90 » Mán 10. Sep 2012 23:24

Ljóta krabbameinið.