Firefox sýnir ekki texta

Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf Output » Sun 26. Ágú 2012 01:42

Halló vaktarar!

Alltaf þegar ég note firefox núna þá sýnir hann engan texta. Hef enga hugmynd hvað er að. Er búin ad google það, uninstalla og leita af vírussi með microsoft security essentials.

Eitthverjar hugmyndir?

Edit: Mætti kannski segja að þetta gerðist einmit eftir að ég var að búin að update-a windows.
Viðhengi
Firefox.jpg
Firefox.jpg (38.72 KiB) Skoðað 1544 sinnum
Síðast breytt af Output á Sun 26. Ágú 2012 02:54, breytt samtals 1 sinni.




ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf ORION » Sun 26. Ágú 2012 02:02

Ertu búinn að re-installa firefox?


Missed me?

Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf Output » Sun 26. Ágú 2012 02:10

ORION skrifaði:Ertu búinn að re-installa firefox?


Of course.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf kubbur » Sun 26. Ágú 2012 03:59

Ctrl + r %appdata% og renamea firefox i firefox2 og prufa svo að starta firefox


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf Output » Sun 26. Ágú 2012 13:07

kubbur skrifaði:Ctrl + r %appdata% og renamea firefox i firefox2 og prufa svo að starta firefox


Nope, það virkaði ekki :<



Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf Output » Sun 26. Ágú 2012 23:10

Enginn? :<



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf svanur08 » Sun 26. Ágú 2012 23:14

Output skrifaði:Enginn? :<


Prufaðu að run-a CCleaner.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf Hargo » Sun 26. Ágú 2012 23:21

Allir aðrir browserar í lagi? Er þetta bara Firefox sem er svona hjá þér?



Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf Output » Mán 27. Ágú 2012 01:25

Hargo skrifaði:Allir aðrir browserar í lagi? Er þetta bara Firefox sem er svona hjá þér?


Yup

Edit: þetta er allt með firefox, Líka þegar ég installa honum aftur. Sé engan texta þá heldur.

Edit2: CCcleaner virkaði! Takk fyrir!
Síðast breytt af Output á Mán 27. Ágú 2012 01:29, breytt samtals 1 sinni.




ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf ORION » Mán 27. Ágú 2012 01:29

Hvað í andskt gerðiru browsernum?

Hann er greinilega í fýlu út í þig! :hillarius

/End Offtopic

Getur þetta verið nýtt update?
Annað hvort hjá M$ eða firefox?


Missed me?

Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf Output » Mán 27. Ágú 2012 01:30

ORION skrifaði:Hvað í andskt gerðiru browsernum?

Hann er greinilega í fýlu út í þig! :hillarius

/End Offtopic

Getur þetta verið nýtt update?
Annað hvort hjá M$ eða firefox?


Gerðist einmitt eftir að ég update-aði windows. no idea why lol




ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf ORION » Mán 27. Ágú 2012 01:37

Output skrifaði:
ORION skrifaði:Hvað í andskt gerðiru browsernum?

Hann er greinilega í fýlu út í þig! :hillarius

/End Offtopic

Getur þetta verið nýtt update?
Annað hvort hjá M$ eða firefox?


Gerðist einmitt eftir að ég update-aði windows. no idea why lol


Geturðu fengið update history?

Eins og security hotfix X ?
Bara frá því þetta gerðist.

Kanski eitt updatið sem breytir X fonti eða slíkt?
Og þú þarft þá að gera X til að firefox finni fontið?

Getur alltaf prufað að gera copy-paste á FF progam-files möppuna
Henda svo inn öllum ttf fontunum í sömu möppu og ff.exe :guy

C:\Windows\Fonts

Eða er það bara vitleysa?
Held að forritin noti það sem er í sömu möppu og .exe
áður enn hann fer í windows möppuna?


Edit:
Er að setja upp updates ætla sjá hvort ég geti endurskapað þetta hérna.


Missed me?


ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox sýnir ekki texta

Pósturaf ORION » Mán 27. Ágú 2012 04:18

Takk Takk mig sem langaði alltaf í lynx fyrir windows 7... :hillarius
:mad &"$/"_=#I6t42oy7u3y-u :mad


:shooting FireFox
Viðhengi
fffuck.png
fffuck.png (45.21 KiB) Skoðað 1331 sinnum


Missed me?