íslenska leitin er dottin út

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

íslenska leitin er dottin út

Pósturaf cure » Fös 24. Ágú 2012 00:45

Kvöldið :) allt í einu þá fór þarna "leita af niðurstöðum á íslensku" takkinn burt af google chrome (gæti hafa gerst í einhverju Chrome update-i):/ svona lítur þetta núna út
Mynd
vonandi kann einhver að laga þetta þar sem takkans er sárt sakknað.. MBK cure :sleezyjoe



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: íslenska leitin er dottin út

Pósturaf Glazier » Fös 24. Ágú 2012 01:00

Var einmitt að pæla í því hvort google hefði bara breyst hjá mér allt í einu eða hvort þetta væri svona hjá öllum.. :-k


Tölvan mín er ekki lengur töff.


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: íslenska leitin er dottin út

Pósturaf halldorjonz » Fös 24. Ágú 2012 01:01

firefox virkar \:D/



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: íslenska leitin er dottin út

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 24. Ágú 2012 01:07

off topic en samt on topic m.v. leitina hjá þér þá er þetta alltaf skemmtilegasta graphið yfir verðþróun á gulli að mínu mati

Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: íslenska leitin er dottin út

Pósturaf Gúrú » Fös 24. Ágú 2012 08:02

www.goldprice.org er eina sniðuga síðan fyrir þetta.

Það er hinsvegar alveg fáránlega þreytandi að þessi takki sé farinn, stundum vil ég ekki að leitinni minni sé spillt
með því að setja ómerkilegar íslenskar síður nær efst einungis vegna þess að þær eru íslenskar. [-(


Modus ponens

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: íslenska leitin er dottin út

Pósturaf tdog » Fös 24. Ágú 2012 08:12

getið bætt við "site:*.is" í leitarstrenginn... eða lang:is




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: íslenska leitin er dottin út

Pósturaf playman » Fös 24. Ágú 2012 08:48

Það sem hefur farið mest í taugarnar á mér er þegar að maður lendir inná google translated síðum, og þá er ég ekki að tala um að ég
hafi beðið google um að translata hana, heldur kemur hún upp í search translated.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: íslenska leitin er dottin út

Pósturaf GuðjónR » Fös 24. Ágú 2012 09:05

En talandi um gull, ef við ættum heima annarsstaðar t.d. í USA þá gætum við eytt sparnaði okkar í gull, ekkert mál.
Ef við ætlum hinsvegar að kaupa gull hingað heim þá er ekki litið á gullið sem fjárfestingu eða "pening" heldur málm og tollur og virðisauki settur á samkvæmt því :face



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: íslenska leitin er dottin út

Pósturaf appel » Fös 24. Ágú 2012 09:22

Ekki syrgi ég íslensku leitarinnar.

Hvað gull varðar, þá er best að nota: http://www.kitco.com/charts/

GuðjónR skrifaði:En talandi um gull, ef við ættum heima annarsstaðar t.d. í USA þá gætum við eytt sparnaði okkar í gull, ekkert mál.
Ef við ætlum hinsvegar að kaupa gull hingað heim þá er ekki litið á gullið sem fjárfestingu eða "pening" heldur málm og tollur og virðisauki settur á samkvæmt því :face

Já, það er rétt. Hinsvegar væri gaman að flytja hingað inn einnar únsu American Gold Eagle, sem er opinber lögeyrir í BNA með $50 "face-value", sem þýðir að þú getur notað hann til að borga allar þínar skuldir (skatta og annað) í BNA sem $50 dollara pening, óháð markaðsverði á gulli.
Hví ætti tollurinn að gera greinarmun á $50 gullpening og $50 dollaraseðli? Skiptir máli markaðsvirði efnisins sem gjaldmiðillinn er úr?
Annar punktur, gull er viðurkenndur gjaldmiðill, með sinn eigin gjaldmiðilsskammstöfun, og Seðlabanki Íslands viðurkennir gull sem gjaldmiðil. Hví á að borga toll af gjaldmiðli?

Það er ekki tollur á gjaldmiðla, en það er tollur á gull? Meikar ekki sense. Hvernig væri það ef t.d. BNA ákváðu að aðeins gull mætti vera lögeyrir, væri þá ekki hægt að labba inn í landið með dollaramyntir í vasanum?

Ef ég væri grilljónamæringur þá væri gaman að ráða lögmenn í vinnu og láta reyna á þetta.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: íslenska leitin er dottin út

Pósturaf GuðjónR » Fös 24. Ágú 2012 09:47

appel, akkúrat my point...gull er gjaldmiðill en við erum í torfkofum og hér er það bara málmur hahaha...ef þú ætlar að fjárfesta í gulli þá getur þú ekki gert það, 1. lagi þá eru gjaldeyrishöft þú mættir ekki "umbreyta" verðmætunum þínum úr pappír í máml en jafnvel þó það mætti þá mættiðru ekki flytja það heim út af torfkofalögunum...yrðir að geyma það erlendis.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: íslenska leitin er dottin út

Pósturaf Tbot » Fös 24. Ágú 2012 11:28

Þessu tengt, hvað haldið þið að verði langt í að Steingeldur og Jóspillta fari að læsa klónum í sölu á notuðum hlutum... borga vsk af stöffinu....




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: íslenska leitin er dottin út

Pósturaf braudrist » Lau 25. Ágú 2012 03:45

Þetta virkar ef maður notar Google á íslensku. En ef maður notar Google á ensku þá vantar helvítis fídusinn :mad Það hlýtur að vera hægt að stilla þetta.
Edit: Það er hægt að fara inn á http://www.google.com/preferences?hl=en og stilla þetta þar í 'Languages'. Eftir að ég var búinn að haka við 'English' og 'íslenska' þá fékk ég alla veganna 'Search English and Icelandic pages' flipa upp. Ég nenni ekki að fikta meira í þessu :pjuke

Mynd


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Double H
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: íslenska leitin er dottin út

Pósturaf Double H » Lau 25. Ágú 2012 13:24

Notið keyword searches, þá getið þið notað google á ensku en samt leitað að síðum á íslensku auðveldlega.

Í Chrome hægrismellið á address barið og velið "Edit search engines..." og bætið við nýrri leit. Nefnið hana hvað sem þið viljið og veljið eitthvað keyword til að nota en notið svo þetta URL :

Kóði: Velja allt

https://www.google.com/search?hl=en&lr=lang_is&as_qdr=all&tbs=lr%3Alang_1is&q=%s&pbx=1&oq=&aq=&aqi=&aql=&gs_sm=&gs_upl=


Svona:
Mynd

Svo þegar þið viljið leita á íslensku skrifið keywordið í address barið með bili á eftir og svo það sem þið viljið leita að.

Á Firefox hægri smellið á bookmarks barið og veljið "New Bookmark..." og fyllið út í það svona.
Mynd