Vandamál eftir restart


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál eftir restart

Pósturaf Andri Fannar » Mán 21. Jún 2004 20:50

hei alltaf þegar ég opna cs eða iexplore ( ég veit marr á ekki að nota hann en var aðinstalla firefox) þá opnast svona Microsoft Windows Installer og hún biður mig um að setja frontpage disk í kemur eikkað Preparing To Install mjög pirrandi en þetta fer alltaf þegar ég er búinn að ýta 3svar á cancel :(

sendi mynd af þessu með ath : þetta gerist ekki við öllum forritum , gerist ekki þegar ég vkeiki á dc eða mirc
Viðhengi
galli.jpg
Þetta rugl :(
galli.jpg (93.59 KiB) Skoðað 525 sinnum


« andrifannar»


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mán 21. Jún 2004 20:51

heyrðu vóó frekar fötluð' mynd hjá mér :þ :oops:


« andrifannar»

Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf sikki » Mið 23. Jún 2004 17:24

ertu með kveikt á deamon tools? og það er mount í frontpage?

Ps. Alt+Printscreen

Gerðist hjá mér alltaf þegar ég opnaði einhvern file þá kom alltaf upp installið af Need for speed underground, síðan lokaði ég deamon þá kom þetta ekki




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 25. Jún 2004 14:38

v3eistu nei ? ég er ekki með Deamon instalð :?


« andrifannar»