Gott & Flott PHP Vefsíðukerfi


Höfundur
Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gott & Flott PHP Vefsíðukerfi

Pósturaf Emizter » Mið 23. Jún 2004 20:32

Kvöldið =)
Ég var að spá hvort að þið vissuð um einhver flott, góð og einföld til notkunar (s.s. fyrir þá sem sjá síðuna) vefsíðukeri.
Það má alveg kosta eitthvað.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 23. Jún 2004 20:40

php-nuke post-nuke




Höfundur
Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Mið 23. Jún 2004 20:55

Pandemic skrifaði:php-nuke post-nuke

hhmm.. nei php-nuke er ekki alveg við hæfi, er post-nuke ekki eitthvað svipað ?
Þetta á sko að koma á http://www.netsamskipti.is =)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 23. Jún 2004 21:50



Voffinn has left the building..

Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Fim 24. Jún 2004 07:32

Sjálfur nota ég Geeklog, http://www.geeklog.net

Virkar mjög vel, "mature" kerfi sem er vel skrifað (þ.a.l. auðveldara að breyta eftir eigin höfði) með öryggi að leiðarljósi.


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fim 24. Jún 2004 15:10

CuteNews

Mjög einfalt kerfi sem hægt er að sérsníða að eigin notkun.



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Fim 24. Jún 2004 17:21

Sælir.

Skoðaðu þessa síðu: http://www.oscom.org/matrix/index.html
Oscom.org er mjög góða síða sem inniheldur fullt af upplýsingum um alls konar Open Source CMS kerfi.

Svo getur þú prófað að Googla eftir þessu.

Mambo Open Source cms kerfið er ofarlega í Google niðurstöðunum en það mun vera mjög vinsælt.