Þráðlaus hraði / Vodafone Ljós


Höfundur
Rektor
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 26. Júl 2012 14:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þráðlaus hraði / Vodafone Ljós

Pósturaf Rektor » Mán 30. Júl 2012 16:11

Sælir spjallverjar,

Er með 50 Mbps Vodafone ljós og fjárfesti í þessum router frá Start: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3432

Virðist mjög fínn so far - auðvelt að setja upp, gott signal um alla íbúð.

speedtest.net gefur fullt capacity upp og niður bæði gegnum boxið og eth portin á routernum en töluvert minna gegnum þráðlausa (sem ég geri mér grein fyrir að er eðlilegt).

Spurningin er hvað sé "eðlilegur" þráðlaus hraði á speedtest.net ? Eru einhverjar sérstakar stillingar sem þarf að hafa í huga við þetta? (stillti hann á WPA2-PSK security sem mér skilst að nýti n staðalinn). Hafa 5GHz only stillt eða eitthvað slíkt? Væntanlega eitthvað háð netkortunum í client-tækjunum?

Verð með einn turn víraðan við routerinn og laptop og ipad þrðalaust.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus hraði / Vodafone Ljós

Pósturaf AntiTrust » Mán 30. Júl 2012 16:17

Ef clientarnir eru allir með 802.11n adaptera ættiru nú alveg að geta fullnýtt ljósið í gegnum WiFi, en þetta fer rosalega eftir húsum, þykkt á veggjum, magni af járni í húsinu, nálægð við tæki sem geta truflað o.sv.frv.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus hraði / Vodafone Ljós

Pósturaf tlord » Mán 30. Júl 2012 16:20

Rektor skrifaði:Sælir spjallverjar,

Er með 50 Mbps Vodafone ljós og fjárfesti í þessum router frá Start: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3432

Virðist mjög fínn so far - auðvelt að setja upp, gott signal um alla íbúð.

speedtest.net gefur fullt capacity upp og niður bæði gegnum boxið og eth portin á routernum en töluvert minna gegnum þráðlausa (sem ég geri mér grein fyrir að er eðlilegt).

Spurningin er hvað sé "eðlilegur" þráðlaus hraði á speedtest.net ? Eru einhverjar sérstakar stillingar sem þarf að hafa í huga við þetta? (stillti hann á WPA2-PSK security sem mér skilst að nýti n staðalinn). Hafa 5GHz only stillt eða eitthvað slíkt? Væntanlega eitthvað háð netkortunum í client-tækjunum?

Verð með einn turn víraðan við routerinn og laptop og ipad þrðalaust.


clientin er væntanlega takmarkandi: 20Mbit gæti verið nokkuð eðlilegt ef hann er að nota g



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus hraði / Vodafone Ljós

Pósturaf pattzi » Mán 30. Júl 2012 16:33

Mynd

Sem ég fæ með Ljós Frá Vodafone




Höfundur
Rektor
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 26. Júl 2012 14:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus hraði / Vodafone Ljós

Pósturaf Rektor » Mán 30. Júl 2012 16:47

Ég er að fá svipað þráðlaust og pattzi með default stillingunum á routernum, Veit a.m.k. að IPad notar n staðalinn og ég fæ svipaðan hraða þó ég sé nálægt routernum.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus hraði / Vodafone Ljós

Pósturaf pattzi » Mán 30. Júl 2012 16:49

Rektor skrifaði:Ég er að fá svipað þráðlaust og pattzi með default stillingunum á routernum, Veit a.m.k. að IPad notar n staðalinn og ég fæ svipaðan hraða þó ég sé nálægt routernum.


Er með Bewan router frá vodafone :)




Höfundur
Rektor
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 26. Júl 2012 14:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus hraði / Vodafone Ljós

Pósturaf Rektor » Mán 30. Júl 2012 17:59

...




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus hraði / Vodafone Ljós

Pósturaf gutti » Mán 30. Júl 2012 18:23

bara minna á það er 12 tíma bump :happy