Komdu sæll /sæl
Ég er vonast eftir að einhver snillingur geti hjálpað mér með tengingar á tveimur routerum. Mikið efni er á Google og ég veit ekki hvað best er að gera.
Ég er með tvo nýja routera - nánar tiltekið báðir Trendnet TEW-639GR frá Tölvutek.
Router nr. 1 (aðalrouter) er í stofunni og tengdur við ljós frá Gagnaveitunni og hinn nr. 2 er í svefnherberginu. Ég er með ethernet kapal á milli þeirra. Ég vil tengja þá tvo saman til að fá öflugara þráðlaust net en einnig er ég með tölvu í svefnherberginu sem ég vil tengja með ethernet kapli við router nr. 2.
Spurningin er þessi. Hvort er betra að tengja ethernet kapal á milli routera í router nr 2 í Wan port eða Lan port. Þ.e. á þetta að vera lan/lan eða wan/lan? Ég hef lesið um access point, brigde routers, slökkva á DCHP á router nr. 2 og veit ekki hvað best er að gera.
Ég er klár að bjarga mér en þyrfti helst einhverjar leiðbeiningar eða stefnu í þessu.
Vill einhver vera svo vænn að aðstoða mig.
Bestu þakkir.
B.
Hjálp vinsamlegast - 2 routerar - wan í lan eða lan í lan?
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp vinsamlegast - 2 routerar - wan í lan eða lan í lan?
lan milli routera og wan i ytra net myndi ég giska.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 15:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp vinsamlegast - 2 routerar - wan í lan eða lan í lan?
Gunnar skrifaði:lan milli routera og wan i ytra net myndi ég giska.
Málið er að ef ég breyti router í access point sem ég held að sé lan/lan þá veit ég ekki hvort hann virkar áfram sem switch. Eða semsé hvort router nr 2 (sem access point) virki sem bæði þráðlaus og að pc vélin í svefnherbergi sé tengjanleg við hann og út á netið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp vinsamlegast - 2 routerar - wan í lan eða lan í lan?
Slökkva á DHCP á router nmr. 2 (AP). Stilltu IP á APinum á IP tölu utan DHCP mengisins, en þó innan sama subnets.
Hafðu svo allar þráðlausar stillingar nákvæmlega þær sömu á báðum routerum, SSID og aðrar öryggissstillingar. Tengir svo routerana saman í gegnum LAN.
Hafðu svo allar þráðlausar stillingar nákvæmlega þær sömu á báðum routerum, SSID og aðrar öryggissstillingar. Tengir svo routerana saman í gegnum LAN.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 15:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp vinsamlegast - 2 routerar - wan í lan eða lan í lan?
AntiTrust skrifaði:Slökkva á DHCP á router nmr. 2 (AP). Stilltu IP á APinum á IP tölu utan DHCP mengisins, en þó innan sama subnets.
Hafðu svo allar þráðlausar stillingar nákvæmlega þær sömu á báðum routerum, SSID og aðrar öryggissstillingar. Tengir svo routerana saman í gegnum LAN.
Ok takk kærlega fyrir þetta. Og með þessu þá er hægt að nota lan tengi á router nr. 2 til að tengja önnur tæki svo sem tölvu væntanlega?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp vinsamlegast - 2 routerar - wan í lan eða lan í lan?
vafrari skrifaði:Ok takk kærlega fyrir þetta. Og með þessu þá er hægt að nota lan tengi á router nr. 2 til að tengja önnur tæki svo sem tölvu væntanlega?
Jú, ættir að geta notað hann sem sviss.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp vinsamlegast - 2 routerar - wan í lan eða lan í lan?
vafrari skrifaði:Komdu sæll /sæl
Ég er vonast eftir að einhver snillingur geti hjálpað mér með tengingar á tveimur routerum. Mikið efni er á Google og ég veit ekki hvað best er að gera.
Ég er með tvo nýja routera - nánar tiltekið báðir Trendnet TEW-639GR frá Tölvutek.
Router nr. 1 (aðalrouter) er í stofunni og tengdur við ljós frá Gagnaveitunni og hinn nr. 2 er í svefnherberginu. Ég er með ethernet kapal á milli þeirra. Ég vil tengja þá tvo saman til að fá öflugara þráðlaust net en einnig er ég með tölvu í svefnherberginu sem ég vil tengja með ethernet kapli við router nr. 2.
Spurningin er þessi. Hvort er betra að tengja ethernet kapal á milli routera í router nr 2 í Wan port eða Lan port. Þ.e. á þetta að vera lan/lan eða wan/lan? Ég hef lesið um access point, brigde routers, slökkva á DCHP á router nr. 2 og veit ekki hvað best er að gera.
Ég er klár að bjarga mér en þyrfti helst einhverjar leiðbeiningar eða stefnu í þessu.
Vill einhver vera svo vænn að aðstoða mig.
Bestu þakkir.
B.
Skilaðu TEW-639 ef þú keyptir hann nýlega og fáðu acces punkt í staðinn
http://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-63 ... cess-point
Ef þú keyptir hann ekki nýlega þarftu að breyta routernum í acces punkt sem þú getur lesið þig til um á heimasíðu http://www.trendnet.com
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 15:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp vinsamlegast - 2 routerar - wan í lan eða lan í lan?
Já vegna tillögu um að versla access point þá íhugaði ég það en hætti við vegna þess að þá hef ekki ekki sviss möguleikann sem ég þarf að hafa. Verð á router er líka það nálægt verði á access point. En takk fyrir þetta.