3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4336
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 385
Staða: Tengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf chaplin » Þri 03. Júl 2012 18:52

appel skrifaði:Annars minnir Farice mig á þessar tómu kínversku verslunarmiðstöðvar, sem voru reistar á einhverjum hæpnum rökum um að það yrðu fullt af viðskiptavinum sem áttu bara að koma einhversstaðar frá. Svo nokkrum árum eftir bygginu eru 1 verslun starfrækt í miðstöð sem getur hýst 400 verslanir, ein leikfangabúð. Hver ætli leigukostnaður þessarar leikfangabúðar er? :-k

Þetta var nú ekkert bara ein verslunarmiðstöð, þetta var heil borg ef ég man rétt.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf fannar82 » Þri 03. Júl 2012 19:01

FriðrikH skrifaði:Svo er spurning hvað 300% hækkun á gjöldum farice skilar sér í mikill hækkun hjá internetþjónustunum, vitið þið hvað gjöld til farice er hlutfallslega stór kostnaðarliður fyrir internetþjónusturnar? Ég held að launakostnaður og alm. rekstur hljóti að vera mun stærri póstur, þetta þarf því e.t.v. ekki að þýða neinar stórkostlegar hækkanir, þó að ég væri að sjálfstögðu ekkert sáttur við hækkun upp á einhverja tugi prósenta.


:) heldur þú að fyrirtæki hugs "hmm, við þurfum bara að hækka 20% svo að þetta komi ekkert niður á okkur þannig að við skulum ekkert vera að hækka þetta meira en það"


neibb, er meira svona "Jíha! við getum hækkað tengingarnar okkar um 250% og okkur verður ekkert kennt um það þar sem þetta er búið að vera svo mikið í umfjöllun að "farice" séu vondukarlarnir . svo hendum við bara út frétta tilkynningu að við höfum hert að okkur beltið til að þurfa ekki að hækka um öll 300% sem talað var um"

svo enda þeir á því að þurfa að taka á sig kanski 120% kostnað og fá 180% í lommann


sést best kanski á benzíninu, hráolía er víst samkvæmt fréttum stöð 2 búin að vera í frjálsu falli á opna markaðinum núna í töluverðan tíma,
ég man ekki alveg nákvæmlega hversu mikið munaði á því sem fréttastofan kallaði raunvirði bensín lítrans en mig minnir að hann ætti að vera í 180~190kr.

,., benzínið er ekki að lækka jafn hratt og það hækkaði, þeir eru bara búnir að komast að því að þeir geti alveg verið með lítran í 230+ og afhverju að lækka hann þá


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf tlord » Mið 04. Júl 2012 12:21

GuðjónR skrifaði:
CurlyWurly skrifaði:98% IDLE og ennþá hærri skuldir, væri ekki bara málið að dömpa þessu niður um heilan helvítis helling og allir yrðu glaðir? Fattaði samt ekki að það þyrfti backup steng en hann þarf auðvitað. :happy

Það er það sem forstjórinn vildi gera, dömpa verði og selja meiri bandvídd...fyrir þá hugsjón var hann rekinn.
Ef þessi mál væru eðlileg þá værum við með 2-4 starfandi gagnaver á Íslandi í dag og líklega amk. 50% ódýrari nettengingar.


jolnir skrifaði:Því miður þá eru flestir með einhver völd hérna þroskaheftir

Stundum heldur maður það já...því miður :thumbsd


Eru til einhverjar sannanir um að þetta sé ástæðan fyrir að forstjórinn hætti?



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf tlord » Þri 10. Júl 2012 12:13

þessir segjast ætla að tengja Ísland og vera með 6 x 100 x 100 Gb
þe 6 pör og 100 100Gb sambönd á hverju pari ef ég skil rétt

http://www.emeraldnetworks.com/

ísland gæti semsagt orðið bandbreiddar himnaríki
og Fatice er að skjóta sig í fótinn greinilega :thumbsd



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf Daz » Þri 10. Júl 2012 12:37

tlord skrifaði:þessir segjast ætla að tengja Ísland og vera með 6 x 100 x 100 Gb
þe 6 pör og 100 100Gb sambönd á hverju pari ef ég skil rétt

http://www.emeraldnetworks.com/

ísland gæti semsagt orðið bandbreiddar himnaríki
og Fatice er að skjóta sig í fótinn greinilega :thumbsd


Ætla þeir s.s. að leggja nýjan sæstreng? Það er örugglega ódýrara fyrir þá að kaupa bara farice strenginn.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf CendenZ » Þri 10. Júl 2012 13:33

Daz skrifaði:
tlord skrifaði:þessir segjast ætla að tengja Ísland og vera með 6 x 100 x 100 Gb
þe 6 pör og 100 100Gb sambönd á hverju pari ef ég skil rétt

http://www.emeraldnetworks.com/

ísland gæti semsagt orðið bandbreiddar himnaríki
og Fatice er að skjóta sig í fótinn greinilega :thumbsd


Ætla þeir s.s. að leggja nýjan sæstreng? Það er örugglega ódýrara fyrir þá að kaupa bara farice strenginn.


Það er aldrei ódýrara að kaupa skuldir og eignir ef maður getur bara keypt eignir



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf Gúrú » Þri 10. Júl 2012 13:37

CendenZ skrifaði:Það er aldrei ódýrara að kaupa skuldir og eignir ef maður getur bara keypt eignir


Þú átt við 'getur keypt bara eignir' er það ekki? :D
Svo algeng en þreytandi ruglingsfljótfærnisvilla í nánast öllum tungumálum sem að breytir samt merkingu svo mikið.


Modus ponens

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf tlord » Þri 10. Júl 2012 13:44

Daz skrifaði:
tlord skrifaði:þessir segjast ætla að tengja Ísland og vera með 6 x 100 x 100 Gb
þe 6 pör og 100 100Gb sambönd á hverju pari ef ég skil rétt

http://www.emeraldnetworks.com/

ísland gæti semsagt orðið bandbreiddar himnaríki
og Fatice er að skjóta sig í fótinn greinilega :thumbsd


Ætla þeir s.s. að leggja nýjan sæstreng? Það er örugglega ódýrara fyrir þá að kaupa bara farice strenginn.


það þarf lágmark 3 góða strengi til að vera með alvöru hýsingarþjónustu á Íslandi



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Tengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf Minuz1 » Þri 10. Júl 2012 17:30

appel skrifaði:
Xovius skrifaði:Hvetja opinberlega til erlends niðurhals (piratebay) og setja alla á fullt í það að auka aðeins nýtinguna á þessum streng :D


Þú ert ekki alveg að skilja þetta.

Farice selur ekki bandvídd, heldur aðeins fastar tengingar við útlönd. Símafyrirtækin eru væntanlega að kaupa ákveðið stórar tengingar og borga fast gjald fyrir það, óháð umferðarþunga.

Því næst þurfa símafyrirtækin að kaupa tengingu á hinum endanum á Farice, af erlendum heildsölutengingaraðilum. Þar þarf að borga fyrir notkun.

Þannig að hvetja til aukins niðurhals hefur engin áhrif á stöðu símafyrirtækjanna gagnvart Farice, enda er þeim sama hvort það er 0% álag eða 100% álag á tengingunni, heldur í raun eykur bara kostnað enn meira því símafyrirtækin þurfa að borga erlendum heildsölutengingaraðilum úti meira.

Þú talar eins og strengurinn fari bara í eina átt, ef það er einhver þjónusta á íslandi (upload) þá þurfa erlendir aðillar að kaupa tengingar hjá Farice og Orkuveitan að selja þeim aðgang inn á ljósleiðararnetið okkar.

Það hlýtur að vera takmarkið með þessum gagnaverum, að skapa erlenda eftirspurn eftir gögnum á Íslandi og láta þá borga fyrir Íslenska þjónustu.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf intenz » Þri 10. Júl 2012 17:43

Sallarólegur skrifaði:
cure skrifaði:Ef allir stæðu saman væri svo lítið mál að mótmæla þessu.. þyrfti að byrta heila blaðsíðna auglýsingu í Mogganum, Dv og fréttablaðinu um það að allir skili router-um inn og segi upp þjónustu..
ég fýla það hvernig t.d. frakkar mótmæla bensínverði :happy ef bensínið hjá þeim hækkar eithvað þá einfaldlega loka þeir öllum götum þangað til að þeir fá sitt í gegn :sleezyjoe ég held að
svona lengra komin mótmæli virki talsvert betur en öskrandi lið að berja í potta með sleifum.


Ertu búinn að gleyma því sem trukkabílstjórarnir gerðu hér um árið? Með Sturlu í fararbroddi? Hverju skilaði það? Umræðu, vissulega, en efast um að það hafi haft mikil áhrif á markaðinn.

Olíufélögin hér á landi eru í einkaeigu þannig þetta atvinnubílstjóra rugl beitti engum þrýstingi á eigendur og toppa olíufélaganna, þess vegna var engin útkoma úr þessu hjá þeim.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf Xberg » Þri 10. Júl 2012 18:12

Hérna eru allir strengirnir http://www.cablemap.info/


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf tdog » Þri 10. Júl 2012 19:59

JoiKulp skrifaði:Verður þá ekki hægt að fá sér nettengingu einungis með íslenskar síður?
Hef ekkert að gera á facebook og google hvort eð er...
:guy


Fáðu þér bara þjónustu hjá Hringdu ;) :guy



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf Tiger » Mið 11. Júl 2012 00:42

tdog skrifaði:
JoiKulp skrifaði:Verður þá ekki hægt að fá sér nettengingu einungis með íslenskar síður?
Hef ekkert að gera á facebook og google hvort eð er...
:guy


Fáðu þér bara þjónustu hjá Hringdu ;) :guy



:hillarius




Rúnar
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf Rúnar » Mið 11. Júl 2012 01:31

Steam reiknaði það út að 75% (minnir mig) sé töfra talan. Þegar þeir lækkuðu verðin á leikjunum hjá sér um 75% jókst hagnaður þeirra.
Stundum er eins og íslenskir viðskipta menn geri sér enga grein fyrir því að lækka verð þýðir yfirleitt meiri notkun = meiri gróði.

Heyrði líka fyrir löngu, en sel það ekki dýrara en ég stal því. Að ísland væri með eitt af betri tengingum í heiminum, lítið notaða strengi og fullkomin staðsetning fyrir gagnaver. Minnir að það hafi verið einhvertímann í umræðinni að nota ísland fyrir hýsingar og gagnaver og allt væri fullkomið til þess. Nema verðið.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf Xovius » Mið 11. Júl 2012 11:07

Rúnar skrifaði:Steam reiknaði það út að 75% (minnir mig) sé töfra talan. Þegar þeir lækkuðu verðin á leikjunum hjá sér um 75% jókst hagnaður þeirra.
Stundum er eins og íslenskir viðskipta menn geri sér enga grein fyrir því að lækka verð þýðir yfirleitt meiri notkun = meiri gróði.

Heyrði líka fyrir löngu, en sel það ekki dýrara en ég stal því. Að ísland væri með eitt af betri tengingum í heiminum, lítið notaða strengi og fullkomin staðsetning fyrir gagnaver. Minnir að það hafi verið einhvertímann í umræðinni að nota ísland fyrir hýsingar og gagnaver og allt væri fullkomið til þess. Nema verðið.

Það er líka rafmagnsverðið, svo virkar þetta steam dæmi með tilboðum, 75% afsláttur í nokkra daga.
Annars er þetta nokkurveginn rétt...



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Pósturaf Daz » Mið 11. Júl 2012 12:04

Rúnar skrifaði:Steam reiknaði það út að 75% (minnir mig) sé töfra talan. Þegar þeir lækkuðu verðin á leikjunum hjá sér um 75% jókst hagnaður þeirra.
Stundum er eins og íslenskir viðskipta menn geri sér enga grein fyrir því að lækka verð þýðir yfirleitt meiri notkun = meiri gróði.


Ekkert víst að þetta séu sambærileg tilviki. Þó að Farice myndi lækka sinn bandvíddarkostnað um 75% þá er sá kostnaður bara hluti af heildarmyndinni hjá lokakaupanda, þeir þurfa m.a. að borga þjónustuaðilum báuðm megin við strenginn líka.
Steam er aftur á móti að selja "fasta vöru", sem hefur engann hliðarkostnað. Neytandinn fær Steamlækkunina nokkurnvegin beint til sín og því hefur það mun augljósari áhrif á áhuga notanda til að kaupa vöruna.

Hins vegar, ef Steam lækkar leik úr 20$ í 5$, þá tek ég sem neytandi ákvörðun um að kaupa leikinn, því mér finnst hann orðinn góð kaup. Innkoman hjá Steam fer því úr 0$ í 5$ án þess að þeir hafi aukið sinn kostnað svo nokkru nemi, svo innkoman er "hreinn hagnaður".
Ef internet þjónustuaðilinn minn lækkar verðið á nettenginunni minni úr 8 þúsund í 2 þúsund, þá efast ég um að ég annaðhvort kaupi 4x meiri bandvídd, eða 4x fleiri aðilar kaupi bandvídd. Innkoman hjá þjónustuaðilanum fer því úr 8 þúsund í 2 þúsund. Kostnaður þjónustuaðilans helst aftur á móti sá sami því hann er enþá að bjóða mér sömu þjónustu. Gallinn fyrir bandvíddarþjónustuaðilann er því að hann þarf líklega að borga meiri grunnkostnað en t.d. Steam og hins vegar að hann þarf að geta treyst á að salan aukist nógu mikið til að heildar hagnaður aukist. Það er alls ekki gefið í þessum bandvídddarheimi.