Router fyrir ljósleiðara
Router fyrir ljósleiðara
Ég er að leita mér að router fyrir ljósleiðarann, hvaða router fæ ég mest fyrir peninginn og hann sé ekkert brálað dýr.
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósleiðara
Hjá hvaða símafyrirtæki ertu hjá?
Og btw.
Og btw.
Brálað dýr.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: Router fyrir ljósleiðara
Hvaða máli skiptir það? Hann er að leita sér að bang for the buck router fyrir ljósleiðara. S.s. annan en þann sem hann fær hjá sínu netfyrirtæki.agust1337 skrifaði:Hjá hvaða símafyrirtæki ertu hjá?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósleiðara
dori skrifaði:Hvaða máli skiptir það? Hann er að leita sér að bang for the buck router fyrir ljósleiðara. S.s. annan en þann sem hann fær hjá sínu netfyrirtæki.agust1337 skrifaði:Hjá hvaða símafyrirtæki ertu hjá?
þar sem þú þarft að configa routerinn og ekki víst að símfyrirtækið láti frá sér upplýsingar til þess að gera það <.<
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósleiðara
krat skrifaði:dori skrifaði:Hvaða máli skiptir það? Hann er að leita sér að bang for the buck router fyrir ljósleiðara. S.s. annan en þann sem hann fær hjá sínu netfyrirtæki.agust1337 skrifaði:Hjá hvaða símafyrirtæki ertu hjá?
þar sem þú þarft að configa routerinn og ekki víst að símfyrirtækið láti frá sér upplýsingar til þess að gera það <.<
Ertu ekki að ruglast á Ljósleiðara og Ljósneti?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Router fyrir ljósleiðara
krat skrifaði:dori skrifaði:Hvaða máli skiptir það? Hann er að leita sér að bang for the buck router fyrir ljósleiðara. S.s. annan en þann sem hann fær hjá sínu netfyrirtæki.agust1337 skrifaði:Hjá hvaða símafyrirtæki ertu hjá?
þar sem þú þarft að configa routerinn og ekki víst að símfyrirtækið láti frá sér upplýsingar til þess að gera það <.<
eina sem routerinn þarf er að vera með WAN porti.. þarft ekkert að configga neitt, nema kanski þráðlausa netið or sum.. en þarft ekki að fá neinar upplýsingar frá netveitunni til þess..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósleiðara
kizi86 skrifaði:krat skrifaði:dori skrifaði:Hvaða máli skiptir það? Hann er að leita sér að bang for the buck router fyrir ljósleiðara. S.s. annan en þann sem hann fær hjá sínu netfyrirtæki.agust1337 skrifaði:Hjá hvaða símafyrirtæki ertu hjá?
þar sem þú þarft að configa routerinn og ekki víst að símfyrirtækið láti frá sér upplýsingar til þess að gera það <.<
eina sem routerinn þarf er að vera með WAN porti.. þarft ekkert að configga neitt, nema kanski þráðlausa netið or sum.. en þarft ekki að fá neinar upplýsingar frá netveitunni til þess..
Til að tengjast PPP þarf að configa beinirinn þannig að Internet traffík fari yfir VLAN 4 hjá símanum allavega..
Re: Router fyrir ljósleiðara
krat skrifaði:kizi86 skrifaði:krat skrifaði:dori skrifaði:Hvaða máli skiptir það? Hann er að leita sér að bang for the buck router fyrir ljósleiðara. S.s. annan en þann sem hann fær hjá sínu netfyrirtæki.agust1337 skrifaði:Hjá hvaða símafyrirtæki ertu hjá?
þar sem þú þarft að configa routerinn og ekki víst að símfyrirtækið láti frá sér upplýsingar til þess að gera það <.<
eina sem routerinn þarf er að vera með WAN porti.. þarft ekkert að configga neitt, nema kanski þráðlausa netið or sum.. en þarft ekki að fá neinar upplýsingar frá netveitunni til þess..
Til að tengjast PPP þarf að configa beinirinn þannig að Internet traffík fari yfir VLAN 4 hjá símanum allavega..
Já það er ljósnetið, þeir eru að tala um ljósleiðara GR. þarft ekki neinar stillingar til að tengjast við hann.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósleiðara
GrimurD skrifaði:krat skrifaði:kizi86 skrifaði:krat skrifaði:dori skrifaði:Hvaða máli skiptir það? Hann er að leita sér að bang for the buck router fyrir ljósleiðara. S.s. annan en þann sem hann fær hjá sínu netfyrirtæki.agust1337 skrifaði:Hjá hvaða símafyrirtæki ertu hjá?
þar sem þú þarft að configa routerinn og ekki víst að símfyrirtækið láti frá sér upplýsingar til þess að gera það <.<
eina sem routerinn þarf er að vera með WAN porti.. þarft ekkert að configga neitt, nema kanski þráðlausa netið or sum.. en þarft ekki að fá neinar upplýsingar frá netveitunni til þess..
Til að tengjast PPP þarf að configa beinirinn þannig að Internet traffík fari yfir VLAN 4 hjá símanum allavega..
Já það er ljósnetið, þeir eru að tala um ljósleiðara GR. þarft ekki neinar stillingar til að tengjast við hann.
Ég þurfti að stilla hjá mér... ég er með ljósleiðara...
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Sun 27. Maí 2012 21:31
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósleiðara
krat skrifaði:GrimurD skrifaði:krat skrifaði:kizi86 skrifaði:krat skrifaði:dori skrifaði:Hvaða máli skiptir það? Hann er að leita sér að bang for the buck router fyrir ljósleiðara. S.s. annan en þann sem hann fær hjá sínu netfyrirtæki.agust1337 skrifaði:Hjá hvaða símafyrirtæki ertu hjá?
þar sem þú þarft að configa routerinn og ekki víst að símfyrirtækið láti frá sér upplýsingar til þess að gera það <.<
eina sem routerinn þarf er að vera með WAN porti.. þarft ekkert að configga neitt, nema kanski þráðlausa netið or sum.. en þarft ekki að fá neinar upplýsingar frá netveitunni til þess..
Til að tengjast PPP þarf að configa beinirinn þannig að Internet traffík fari yfir VLAN 4 hjá símanum allavega..
Já það er ljósnetið, þeir eru að tala um ljósleiðara GR. þarft ekki neinar stillingar til að tengjast við hann.
Ég þurfti að stilla hjá mér... ég er með ljósleiðara...
Þá væntanlega út á landi ? Á höfuðborgarsvæðinu þá þarf ekki að stilla routerana ef tengingin er í gegnum gagnaveituna.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósleiðara
agust1337 skrifaði:Þá væntanlega út á landi ? Á höfuðborgarsvæðinu þá þarf ekki að stilla routerana ef tengingin er í gegnum gagnaveituna.
Mikið rétt
Re: Router fyrir ljósleiðara
Ég er hjá Hringdu og langar að prufa að fá mér almennilega router til tilbreytingar. Er Linksys E4200 málið í þetta? er hann seldur á Íslandi?
Re: Router fyrir ljósleiðara
minuZ skrifaði:Ég er hjá Hringdu og langar að prufa að fá mér almennilega router til tilbreytingar. Er Linksys E4200 málið í þetta? er hann seldur á Íslandi?
Langar að vitna í þennan þráð hérna um cisco routera og eru einhverjir sem minnast á að þetta muni þá eiga líga við Linksys routerana.
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 26. Jún 2012 00:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósleiðara
Ég postaði þráð hérna um daginn og einhver benti mér á fínasta beini
viewtopic.php?f=18&t=48594
viewtopic.php?f=18&t=48594
Re: Router fyrir ljósleiðara
Skari skrifaði:minuZ skrifaði:Ég er hjá Hringdu og langar að prufa að fá mér almennilega router til tilbreytingar. Er Linksys E4200 málið í þetta? er hann seldur á Íslandi?
Langar að vitna í þennan þráð hérna um cisco routera og eru einhverjir sem minnast á að þetta muni þá eiga líga við Linksys routerana.
http://www.engadget.com/2012/07/06/cisco-connect-cloud/
Re: Router fyrir ljósleiðara
ég á belkin n300, hann er með mjög öflugt þráðlaust net og á að vera góður að öllu leyti, var keyptur fyrir adsl en var svo fyrir ljósleiðara, getur fengið hann á 5000