Jæja.
Ári eftir að IPv6 World Day var haldinn (þar sem ýmis vefsvæði gerðu IPv6 virkt í amk 24klst) hefur verið ákveðið að halda "World IPv6 Launch(day)"
Sjá grein um IPv6 World Day 2011: viewtopic.php?f=18&t=38472
Nánri uppls um IPv6 Launch Day 2012:
http://internetsociety.org/news/world-i ... t-protocol
http://www.worldipv6launch.org/press/20120117-2/
Hugmyndin er að helstu "website operators, network operators [og] home router vendors" geri IPv6 virkt á eða fyrir 6. Júní 2012.
Ekki tímabundið, heldur varanleg breyting.
Aðilar eins og Google(bæði leitarvélin, youtube, gmail etc.), facebook, yahoo, bing og fleiri standa að þessu, og heill hellingur tekur þátt.
Nokkrir af stærstu ISPum í USA (Comcast, AT&T og fl) verða með.
Og Cisco og D-Link eru búnir að commita á að gera grunn breytingar á heimarouterum þannig að þeir séu default IPv6 Enabled.
Í tilfelli Cisco erum við eflaust að tala um Linksys E- týpuna.
sjá: http://home.cisco.com/en-us/ipv6
Af íslenskum síðum þá er amk http://www.rhnet.is og http://www.isnic.is IPv6 enabled, veit ekki um marga aðra sem eru með IPv6 virka heimasíðu.
(þ.e. fyrir utan mínar síður)
Það eru samt þónokkur fyrirtæki á íslandi komin með IPv6 net. (Síminn, Hringdu, Skýrr, Arion Banki, og fleiri.)
Hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem hafa fengið úthlutað IPv6 via RIPE hérna:
http://www.vyncke.org/ipv6status/detail ... country=is
(Neðst á síðunni)
Það verður gaman að sjá hvort að einhver fleiri íslensk fyrirtæki fara að taka sig saman í andlitinu og virkja IPv6.
World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
Þetta er s.s. eftir viku, þ.e.a.s. 6 júní.
Kemur þetta til með að breyta einhverju fyrir notendur? Nei, svosem ekki, enda er það einmitt málið að notendur eiga ekkert að taka eftir þessu í sjálfu sér.
(Nema þeir sem eru sérstaklega að pæla í svona.)
En hvar erum við, Ísland, við sem erum alltaf að hreykja okkur af því að standa framarlega í tæknimálum?
Við erum varla að gera neitt.
Bæði Bandaríkin og ESB (og flest lönd innan Evrópu, norðurlöndin þ.m.t.) eru að gera e-ð í IPv6.
Ríkisstjórnir flestra landa innan Evrópu eru byrjaðar að vinna með IPv6, sum lönd komin svo langt að allar síður á vegum Ríkisstjórnarinnar eða ráðuneyta hennar eru aðgengilegar yfir IPv6, eða þá að það sé markmið að svo verði næstu 1-4 árin (mismunandi eftir löndum.)
Hvað er Ísland að gera? Ekki neitt.
(Að vísu má sjá á IPv6 Deployment síðunni sem ég linkaði á hér fyrir ofan að Þjóðskrá Íslands er komin með IPv6 net, vefirnir þeirra eru samt ekki á IPv6.
En það er kannski eðlilegt að ríkisstofnanir og fyrirtæki séu ekki að gera neitt, þegar það er nánast útilokað að fá IPv6 tengingu hjá þjónustuaðilunum.
En svona er staðan hjá Þjónustuaðilum í dag...
(Fyrstu tveir dálkarnir sýna s.s. hvort að viðkomandi þjónustuaðili sé með IPv6 tengingu/net, hinir dálkarnir sýna svo hvort að þeir bjóði viðskiptavinum upp á IPv6 tengingar f. heimanotendur/fyrirtæki/hýsingarþjónustu.)
Ég veit um nokkur fyrirtæki sem hafa fengið IPv6 tengingu við sinn þjónustuaðila, en eina fyrirtækið sem ég veit um (fyrir utan minn vinnustað þ.e.) sem er að gera e-ð "semi-active" í IPv6 er Basis...
Sorglegt hvað við ætlum að vera eftirá í þessum málum...
Kemur þetta til með að breyta einhverju fyrir notendur? Nei, svosem ekki, enda er það einmitt málið að notendur eiga ekkert að taka eftir þessu í sjálfu sér.
(Nema þeir sem eru sérstaklega að pæla í svona.)
En hvar erum við, Ísland, við sem erum alltaf að hreykja okkur af því að standa framarlega í tæknimálum?
Við erum varla að gera neitt.
Bæði Bandaríkin og ESB (og flest lönd innan Evrópu, norðurlöndin þ.m.t.) eru að gera e-ð í IPv6.
Ríkisstjórnir flestra landa innan Evrópu eru byrjaðar að vinna með IPv6, sum lönd komin svo langt að allar síður á vegum Ríkisstjórnarinnar eða ráðuneyta hennar eru aðgengilegar yfir IPv6, eða þá að það sé markmið að svo verði næstu 1-4 árin (mismunandi eftir löndum.)
Hvað er Ísland að gera? Ekki neitt.
(Að vísu má sjá á IPv6 Deployment síðunni sem ég linkaði á hér fyrir ofan að Þjóðskrá Íslands er komin með IPv6 net, vefirnir þeirra eru samt ekki á IPv6.
En það er kannski eðlilegt að ríkisstofnanir og fyrirtæki séu ekki að gera neitt, þegar það er nánast útilokað að fá IPv6 tengingu hjá þjónustuaðilunum.
En svona er staðan hjá Þjónustuaðilum í dag...
(Fyrstu tveir dálkarnir sýna s.s. hvort að viðkomandi þjónustuaðili sé með IPv6 tengingu/net, hinir dálkarnir sýna svo hvort að þeir bjóði viðskiptavinum upp á IPv6 tengingar f. heimanotendur/fyrirtæki/hýsingarþjónustu.)
Ég veit um nokkur fyrirtæki sem hafa fengið IPv6 tengingu við sinn þjónustuaðila, en eina fyrirtækið sem ég veit um (fyrir utan minn vinnustað þ.e.) sem er að gera e-ð "semi-active" í IPv6 er Basis...
Sorglegt hvað við ætlum að vera eftirá í þessum málum...
Síðast breytt af natti á Fim 21. Jún 2012 00:34, breytt samtals 1 sinni.
Mkay.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
gaui.is has IPv6 address 2a00:9280:0:99:dead:beef:cafe:11
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
intenz skrifaði:gaui.is has IPv6 address 2a00:9280:0:99:dead:beef:cafe:11
Eftir að Netsamskipti fóru að IPv6-væðast þá urðu nokkrar íslenskar síður aðgengilegar yfir IPv6 (gaui.is t.d.)
Vantar bara að fjölga þessu, þannig að menn fái meiri reynslu og þekkingu og hætti þessari hræðslu
Mkay.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
natti skrifaði:intenz skrifaði:gaui.is has IPv6 address 2a00:9280:0:99:dead:beef:cafe:11
Eftir að Netsamskipti fóru að IPv6-væðast þá urðu nokkrar íslenskar síður aðgengilegar yfir IPv6 (gaui.is t.d.)
Vantar bara að fjölga þessu, þannig að menn fái meiri reynslu og þekkingu og hætti þessari hræðslu
Já ég er sammála þessu og það verður gaman að fá betri innsýn inní IPv6 heiminn þegar ég dríf mig í CCNA lærdóminn Flott samantekt hjá þér
Just do IT
√
√
-
- Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
ecoblaster skrifaði:Eru margar síður sem eru komnar með Ipv6 eftir daginn í dag?
Af innlendum síðum, nei. Svakalega fá íslensk fyrirtæki að gera e-ð í þessu...
Háskóli Íslands er þó að vinna í þessu hjá sér, kemur vonandi e-ð í sumar.
Það eru nokkur fyrirtæki sem ég veit um sem eru komin með, eða eru að fá IPv6 tengingar, og ætla að skoða þetta "í haust"...
Af erlendum síðum, þá geturu séð hérna hverjir "tóku þátt" í prógraminu:
http://www.worldipv6launch.org/participants/?q=1
En svo er auðvitað fullt af síðum sem eru að koma eða komnar á v6 án þess að þær hafi verið skráðar þarna.
En af þeim síðum sem ég skoða mest þá er það google/youtube/facebook/cisco.com og fl.
Vandamálið með margar íslenskar síður eru hýsingaraðilinn.
T.d. er bæði Hringdu og Netsamskipti að keyra cPanel, en það er ekki komið "full" IPv6 support í cPanel.
Þ.e.a.s., "viðskiptavinurinn" getur ekki möndlað í IPv6 stillingunum.
Hinsvegar er hægt skv cPanel að keyra cPanel í dual-stack (IPv4/IPv6) umhverfi, og að margir hýsingaraðilar séu að gera slíkt í dag.
(Þá þarf bara aðkomu hýsingaraðilans að virkja IPv6).
En mér heyrist á t.d. Hringdu og Netsamskiptum að þeir ætli ekki að fara þessa leið, heldur að bíða þar til cPanel kemur með full support í IPv6, sem að er líklega ekki fyrr en seinnipart 2013 eða jafnvel 2014...
Þannig að viðskiptavinir þeirra eru úti í kuldanum bara hvað varðar IPv6.
cPanel er mjög vinsælt og mikið notað, veit ekki hvað aðrir hýsingaraðilar eru að nota né hvað þeir eru að plana...
En það gerist pottþétt ekki neitt ef það er engin umræða í gangi, svo mikið er víst.
Bætt við/edit: Til að undirstrika mikilvægi umræðunnar, þá eru töluvert margir sem standa eða stóðu í þeirri trú að enginn þjónustuaðili á Íslandi sé með eða gæti veitt IPv6 tengingar, og voru þar af leiðandi búnir að afskrifa allar IPv6 pælingar. Þó svo að þjónustan sé af skornum skammti, þá er samt hægt að fá IPv6 tengingu hjá amk þrem þjónustuaðilum (2 public + rhnet).
Síðast breytt af natti á Fim 07. Jún 2012 00:34, breytt samtals 1 sinni.
Mkay.
Re: World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
Afhverju er fólk samt hrætt við ipv6?
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
dandri skrifaði:Afhverju er fólk samt hrætt við ipv6?
Fólk er smeykt við það sem það þekkir ekki, aðallega.
Og svo eru margir gjarnir á að mikla hlutina of mikið fyrir sér, og halda að þetta sé allt of flókið.
Mkay.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
Mér finnst cPanel ekki standa sig nógu vel í þessum IPv6 málum og því hef ég verið að möndla þetta manually inn á mínum server í cPanel þar sem t.d. gaui.is er hýst.
Ef það eru einhverjir viðskiptavinir hjá NWC sem vilja setja vefinn sinn á IPv6 þá set ég bara upp sér vél fyrir það þar til cPanel græjar þetta almennilega. Hingað til hefur enginn beðið um þetta hjá okkur.
Ef það eru einhverjir viðskiptavinir hjá NWC sem vilja setja vefinn sinn á IPv6 þá set ég bara upp sér vél fyrir það þar til cPanel græjar þetta almennilega. Hingað til hefur enginn beðið um þetta hjá okkur.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
emmi skrifaði:Mér finnst cPanel ekki standa sig nógu vel í þessum IPv6 málum og því hef ég verið að möndla þetta manually inn á mínum server í cPanel þar sem t.d. gaui.is er hýst.
Ef það eru einhverjir viðskiptavinir hjá NWC sem vilja setja vefinn sinn á IPv6 þá set ég bara upp sér vél fyrir það þar til cPanel græjar þetta almennilega.
Nú verð ég að viðurkenna að ég hef aldrei notað cPanel og þekking mín því takmörkuð á því sviði. Hef bara "séð" það og svo það sem maður les á netinu.
En er þörf að setja upp sér server?
Sbr:
http://forums.cpanel.net/f145/make-cpanel-ipv6-compatible-case-10334-a-35453-p8.html skrifaði:To accommodate the many customers already deploying cPanel&WHM in IPv6 environments, we have re-prioritized the many features that contribute to the overall goal of accommodating IPv6 as well as we support IPv4. For example, in version 11.31/11.32, we have updated our automated handling of httpd.conf to accommodate IPv6 addresses since many are already deploying cPanel&WHM in IPv6 dual-stack environments.
Er þetta þá ekki bara smá manual config issue (miðað við að þið séuð í 11.31/11.32 en ekki einhverju gömlu dóti) en varla þörf á sér server? Eða?
emmi skrifaði:Hingað til hefur enginn beðið um þetta hjá okkur.
Þegar ég spurði ákveðið fyrirtæki: "Afhverju eru síðan ekki IPv6 aðgengileg" (sem er í hýsingu hjá ykkur) fékk ég á þá leið að þið hefðuð afsakað ykkur með cPanel....
Þið gætuð líka alveg verið preemptive og bent viðskiptavinum ykkar á að þið getið boðið upp á IPv6 og séð hvernig viðbrögðin verða. Efast um að það sé almenn vitneskja að þeir geti yfir höfuð fengið IPv6 hjá ykkur (amk ekkert um slíkt á síðunni ykkar)
Mkay.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
Ef þú lest yfir þessa IPv6 þræði á cPanel forums þá sérðu að þetta er ekki að virka almennilega. Jújú, það er hægt að setja þetta manually inn í httpd.conf og hafa það dualstack, en aðalvandamálið núna er að þegar maður uppfærir cPanel/Apache/PHP sig þá tapast þessar breytingar. Og að þurfa að setja þetta upp manually aftur í hvert skipti er ekki alveg nógu gott. Ég er hinsvegar að prófa eitt annað sem gæti leyst þetta vandamál.
En enn og aftur þá er support frá cPanel virkilega lélegt hvað þetta varðar, ég er búinn að setja inn fyrirspurn á forumið og í ticket support og engin svör berast. Meðan þetta er svona þá finnst mér það bara ekki þess virði að hella sér útí þetta 100% fyrr en maður getur reitt sig almennilega á stuðning frá framleiðanda.
En enn og aftur þá er support frá cPanel virkilega lélegt hvað þetta varðar, ég er búinn að setja inn fyrirspurn á forumið og í ticket support og engin svör berast. Meðan þetta er svona þá finnst mér það bara ekki þess virði að hella sér útí þetta 100% fyrr en maður getur reitt sig almennilega á stuðning frá framleiðanda.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
emmi skrifaði:En enn og aftur þá er support frá cPanel virkilega lélegt hvað þetta varðar, ég er búinn að setja inn fyrirspurn á forumið og í ticket support og engin svör berast. Meðan þetta er svona þá finnst mér það bara ekki þess virði að hella sér útí þetta 100% fyrr en maður getur reitt sig almennilega á stuðning frá framleiðanda.
Ok skil.
Þá bara vonandi að nógu margir haldi þrýstingi að cPanel þannig að þeir "fresti" þessu amk ekki.
Fáránlegt samt bæði með cPanel og svo ótalmargt annað hvað framleiðendur (líka í networking, t.d. Cisco) geta verið alveg ótrúlega eftirá í IPv6.
Mkay.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: World IPv6 Launch - 6. Júní 2012
Fyrir þá sem hafa áhuga þá var verið að uppfæra Þjónustuaðilar töfluna vegna þess að einn þjónustuaðili getur nú boðið heimanotendum upp á IPv6.
(Að vísu bara yfir ADSL en ekki Ljósleiðara, því Gagnaveita Reykjavíkur er ennþá ekkert byrjuð að gera í IPv6, sem að er ákveðinn showstopper fyrir þá þjónustuaðila sem vilja gera eitthvað í IPv6)
(Að vísu bara yfir ADSL en ekki Ljósleiðara, því Gagnaveita Reykjavíkur er ennþá ekkert byrjuð að gera í IPv6, sem að er ákveðinn showstopper fyrir þá þjónustuaðila sem vilja gera eitthvað í IPv6)
Mkay.