Það virðist vera að Microsoft hafi breytt möguleikanum að geta sett upp Windows 7 Upgrade disk á tölvu með engu Windows. En þetta gat ég síðast gert fyrr í vor þar til ég lennti í því í dag að upgrade leyfið var ekki tekið gilt þar sem ekkert Windows var á tölvunni fyrir.
Ástæðan fyrir því að ég var að setja upp Windows 7 (með upgrade diskinn) fyrr í dag var útaf heljarinnar vesen sem ég lennti í og virtist eins og tölvan hefði fengið vírus eða að harðdiskurinn væri hreinlega að gefa sig.
Síðan varð skjárinn svartur og upp kom smár teksti í eitt desktop hornið að eintakið væri ekki genuin. Ekkert hægt að gera annað en að setja þetta upp aftur og lennti þá í þessu sem ég lýsti fyrst, að leyfið sé ekki tekið gilt og ekki hægt að activata þar sem ekkert windows hefði verið fyrir til að upgrada.
Það hljóta fleiri að lenda í þessu, en ekkert heyrt ennþá.
Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?
Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?
Ég man að það var alltaf hægt að setja upp clean install og svo strax upgrade my W7 Upgrade disknum. Það er einnig hægt að setja upp clean install, smá registry fix og activate. Veit þó ekki hvort það sé búið að breyta þessu eitthvað.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?
Mér tókst um daginn að setja upp clean windows 7 með upgrade diski á tölvunni hans pabba, setti bara ekki inn serialið í installinu. Beið þangað til að það var búið að installast og setti það inn og activateaði þá.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?
Ég þurfti sjálfur að setja upp win7 og átti bara upgrade disk svo ég torrentaði bara einhverju Windows og upgrade'aði úr því í mitt löglega
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?
GrimurD skrifaði:Mér tókst um daginn að setja upp clean windows 7 með upgrade diski á tölvunni hans pabba, setti bara ekki inn serialið í installinu. Beið þangað til að það var búið að installast og setti það inn og activateaði þá.
This! Hendir bara disknum í og setur ekkert Serial númer inn. Svo Activeitaru bara þegar þú ert kominn með trail útgáfuna uppsetta.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?
Pandemic skrifaði:GrimurD skrifaði:Mér tókst um daginn að setja upp clean windows 7 með upgrade diski á tölvunni hans pabba, setti bara ekki inn serialið í installinu. Beið þangað til að það var búið að installast og setti það inn og activateaði þá.
This! Hendir bara disknum í og setur ekkert Serial númer inn. Svo Activeitaru bara þegar þú ert kominn með trail útgáfuna uppsetta.
Ég gerði það einusinni, og það vildi ekki virka heldur, annað hvort þurfti ég að setja windowsið aftur upp eða cracka það,
crackið var fljótlegra
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?
Það tókst nefnilega ekki að activata Windows eins og áður eftir að hafa sleppt að setja product key meðan á uppsetningu stóð, og ekki fyrr en það var komið upp.
Þetta hlýtur að vera ný stefna hjá Microsoft.
Þetta hlýtur að vera ný stefna hjá Microsoft.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Ekki hægt að nota Windows 7 Upgrade disk án þess gamla?
ég setti upp w7 með upgrade disk um daginn, trickið var að setja upp 2x og þá rann þetta í gegn eins.
Starfsmaður @ IOD