Splita Cat5 capli

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Splita Cat5 capli

Pósturaf PepsiMaxIsti » Fim 31. Maí 2012 21:00

Góða kvöldið

Mig langar að athuga hvort að einhver geti hjálpað mér, mig langar að spilta hjá mér CAT5 streng sem að ég hef lagt frá router að sjónvarpinu hjá mér, ég er með tölvu þar, og langar að geta sett afruglara líka án þess að þurfa að nota aðra snúru.

2012-05-24 10.49.18.jpg
2012-05-24 10.49.18.jpg (53.95 KiB) Skoðað 514 sinnum


Er þetta rétt tengt eins og þessari mynd, eða ætti ég að tengja þetta öðruvísi, er með tvö svona stykki, eitt sem fer hjá router og hitt hjá sjónvarpi.

Kv. PepsiMaxIsti




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Splita Cat5 capli

Pósturaf Skari » Fim 31. Maí 2012 21:31

Tengdu í 1,2,3 og 6 á báðum hliðum.

Mundu bara að hafa hinn splitterinn nákvæmlega eins, þar að segja vírinn á 1 fari á tengi 1 á hina splitternum og svo framvegis.