Er það bara ég eða er Síminn byrjaður að route-a ansi mikið í gegnum Cantat en ekki lengur Farice/Danice. Þetta skiptir nú kannski ekki fólk máli nema þá sem eru að spila leiki en það er vægast sagt hörmung að spila orðið á BF3 serverum í Evrópu á tenginu frá símanum. Ég veit ekki hvort þetta gerðist núna eftir vandræðin hjá þeim um daginn eða hvort þetta hafi verið lengur því ég var akkúrat að standa í flutningum svo var ekki að spila.
10+ hopp og 25+ hærra ping en hjá vodafone er bara algjörlega unacceptable verð ég að segja, með tilheyrandi aukinni hættu á packetlossi. Ég er búin að vera fylgjast með þessu mikið síðustu 10 ár alveg frá því ég spilaði BF1942 og ástandið hjá Símanum hefur aldrei verið svona slæmt verð ég að segja, Síminn var alltaf miklu betri en Vodafone en núna hefur það algjörlega snúist við.
Þess má get að ég er á ADSL þar sem á mínu svæði er engin annar möguleiki, Ljós, ljósnet skipta takmarkað þegar það kemur að pingi í raun hvort sem er (-5 kannski).
Síminn að route-a í gegnum Cantat til Evrópu?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Síminn að route-a í gegnum Cantat til Evrópu?
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að route-a í gegnum Cantat til Evrópu?
Þetta er náttúrulega skandall! Ég kalla hér með eftir Guðmundi hjá Símanum eða öðrum starsfmanni til þess að útskýra þetta.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Síminn að route-a í gegnum Cantat til Evrópu?
Var ekki einhver netbilun hjá Símanum um helgina? Gæti verið að þessi vandræði tengist því?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að route-a í gegnum Cantat til Evrópu?
dori skrifaði:Var ekki einhver netbilun hjá Símanum um helgina? Gæti verið að þessi vandræði tengist því?
Maske enda spyr ég að því í upphafspóstinum en hvernig sem því líður þá virðast þeir hafa lagað þetta hjá mér allavega, ennþá ekki jafn gott og hjá vodafone en eins og var áður. Veit ekki hvort það hafi verið vegna óþolinmæðispóstsins sem ég sendi í gærkvöldi eða bara þetta hafi verið lagað.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: Síminn að route-a í gegnum Cantat til Evrópu?
dori skrifaði:Var ekki einhver netbilun hjá Símanum um helgina? Gæti verið að þessi vandræði tengist því?
Síðan þessi netbilun var á sunnudaginn hefur allavega verið nánast ógerlegt fyrir mig að spila Diablo3.
Lag spikes uppá 800-900ms og disconnectast á svona 30-60mín fresti(disconnectast ekki bara úr Diablo3 heldur líka MSN o.fl). Þeir sem ekki þekkja til Diablo3 þá er alveg óþolandi að disconnectast svona því maður þarf að byrja aftur á síðasta waypoint og þarft því oftast að vinna þig aftur í gegnum borð sem maður hefur þegar klárað.
Fyrir þessa netbilun hafði ég ekki lent í stökustu vandræðum með nettenginguna í Diablo3. Fínt ping, ekkert lag og hafði aldrei disconnectast.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn að route-a í gegnum Cantat til Evrópu?
appel skrifaði:Spurning um að hringja bara í þjónustuverið.
Það er alltaf talað við mann einsog maður sé fimmtug, tækniheft kona :\
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Síminn að route-a í gegnum Cantat til Evrópu?
fallen skrifaði:appel skrifaði:Spurning um að hringja bara í þjónustuverið.
Það er alltaf talað við mann einsog maður sé fimmtug, tækniheft kona :\
Bara að eitthvað fjarskiptafyrirtæki væri xkcd 806 compliant. Ég myndi skipta á stundinni...
http://revk.www.me.uk/2010/10/xkcd806-compliance.html om nom nom...