Network vandamál


Höfundur
Platon
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Network vandamál

Pósturaf Platon » Lau 26. Maí 2012 17:06

Vandamálið í heild sinni:

Er með 3 tölvur...2 turntölvur og ein ferðatölva
Aðaltölvan er með móðurborði sem heitir Asus Striker Extream og hefur það tvö netkort innbyggt í móðurborðið,
Local Area Connection 1 og Local Area Connection 2, inná henni er Windows 7 64bit Ultimate Edition
Hin tölvan er einföld Dell turn með einföldum íhlutum og keyrir Windows XP
Ferðatölvan er Toshiba Satellite og keyrir einnig WIndows XP

Network:
Linksys S2008 Switch
Thomson TG789vn Router frá símanum

W7 tölvan og Dell XP tölvan eru tengdar inná Linksys S2008 switch
Ferðatölvan er aðalega á þráðlausa netinu beint inná routerinn

Vandamálið:
W7 tölvan dettur inn og út af netinu í gríð og erg tæknilega séð nær það aldrei tengingu í gegnum switchinn

Það sem ég hef gert
Náð í nýjan Ethernetkapal í tvígang - Vandamálið óbreytt
Ég hef ávallt fest ip tölu og dns serverinn í TCP/IP Protocol
Prófaði að færa ethernet kapalinn frá LAC 1 yfir á LAC 2 - Vandamálið er eins
Prófaði að ná í annað netkort sem er PCI Express kort (LAC 3) - Vandamálið er eins
Switchinn er í lagi prófaði XP tölvuna á öllum tengjum á honum og hún fær alltaf samband einsog skot
Formataði W7 vélina í tvígang - Vandamálið er enn eins

Ef einhverjum dettur í hug hvað sé í gangi og hefur hugmynd um hvernig er hægt að laga vandamálið er viðkomandi velkomið að tjá mér hana hérna
Síðast breytt af Platon á Lau 26. Maí 2012 17:21, breytt samtals 1 sinni.




agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Network vandamál

Pósturaf agust1337 » Lau 26. Maí 2012 17:12

Sýnir það rauðan kross á Local Area í Network and Sharing Center?

Edit:
Fyrirgefðu ég meinti Change Adapter Settings í Network and Sharing Center.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
Platon
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Network vandamál

Pósturaf Platon » Lau 26. Maí 2012 17:25

agust1337 skrifaði:Sýnir það rauðan kross á Local Area í Network and Sharing Center?

Edit:
Fyrirgefðu ég meinti Change Adapter Settings í Network and Sharing Center.


já 1 til 5 sekúntur í senn síðan sínir það vinnslu með bláum hring og nær tengingu en dettur síðan jafnfljótt aftur út og leikur sér í þessari hringeggju þangað til ég slekk á tölvuni og byrjar síðan atur þegar ég kveiki á henni.




agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Network vandamál

Pósturaf agust1337 » Lau 26. Maí 2012 17:29

Hmm...

Farðu í Windows takkann og leitaðu af cmd ýttu svo á enter.

Svo þar sérðu svona glugga Mynd

Þar prófaðu að skrifa eftirfarandi kóða (ýttu svo á enter eftir hverja línu):


netsh winsock reset
netsh int ip reset
net localgroup administrators localservice /add
net localgroup administrators networkservice /add


Endurræstu svo tölvuna og segðu mér hvort það virkar


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
Platon
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Network vandamál

Pósturaf Platon » Lau 26. Maí 2012 18:02

agust1337 skrifaði:Hmm...

Farðu í Windows takkann og leitaðu af cmd ýttu svo á enter.

Svo þar sérðu svona glugga Mynd

Þar prófaðu að skrifa eftirfarandi kóða (ýttu svo á enter eftir hverja línu):


netsh winsock reset
netsh int ip reset
net localgroup administrators localservice /add
net localgroup administrators networkservice /add


Endurræstu svo tölvuna og segðu mér hvort það virkar



Hafði ekki áætluð áhrif vandamálið enn til staðar

tók mynd af cmd glugganum þetta er það sem gerðist

Mynd




agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Network vandamál

Pósturaf agust1337 » Lau 26. Maí 2012 18:04

Þú ert Administrator er það ekki?


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
Platon
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Network vandamál

Pósturaf Platon » Lau 26. Maí 2012 18:07

agust1337 skrifaði:Þú ert Administrator er það ekki?


jú tölvan segir mér það í User Accounts yfirlitinu




agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Network vandamál

Pósturaf agust1337 » Lau 26. Maí 2012 18:11

Hmm, lokaðu glugganum, farðu aftur í Windows takkan og leitaðu aftur af cmd en í þetta skiptið hægri klikkaðu á cmd.exe sem kemur upp og gerðu "Run as administrator"


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
Platon
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Network vandamál

Pósturaf Platon » Lau 26. Maí 2012 18:21

agust1337 skrifaði:Hmm, lokaðu glugganum, farðu aftur í Windows takkan og leitaðu aftur af cmd en í þetta skiptið hægri klikkaðu á cmd.exe sem kemur upp og gerðu "Run as administrator"


okei keyrði rumsuna í gegn og fékk jákvæða staðfestingu á öllum liðum
Restartaði
vandamálið er ennþá til staðar




agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Network vandamál

Pósturaf agust1337 » Lau 26. Maí 2012 18:32

Hmm, okei. Ég hef annað í huga.

Farðu í Windows takkan og leitaðu af ncpa.cpl og ýttu svo á enter.
hægri klikkaðu á Local Area Connection og veldu Properties
Rétt fyrir neðan sem stendur "Connection using:" smelltu á Configure
Svo ætti gluggi að poppa upp, og í honum farðu í Advanced
Þar ætti að vera listi með eitthverjum hlutum sem stendur Property og í honum finndu Speed & Duplex
Og þar sem stendur Value breyttu því í 100 Half


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
Platon
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Network vandamál

Pósturaf Platon » Lau 26. Maí 2012 18:51

agust1337 skrifaði:Hmm, okei. Ég hef annað í huga.

Farðu í Windows takkan og leitaðu af ncpa.cpl og ýttu svo á enter.
hægri klikkaðu á Local Area Connection og veldu Properties
Rétt fyrir neðan sem stendur "Connection using:" smelltu á Configure
Svo ætti gluggi að poppa upp, og í honum farðu í Advanced
Þar ætti að vera listi með eitthverjum hlutum sem stendur Property og í honum finndu Speed & Duplex
Og þar sem stendur Value breyttu því í 100 Half



Okei möguleiki að þetta hafi gengið hefur ekki dottið út í 4 mínútur

geturu skýrt þetta eitthvað frekar út fyrir mér ?

En núna er ég búinn að einangra þessa tölvu niður í 100 Mbps ekki rétt get ég ekki haft það í 1000 ?




agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Network vandamál

Pósturaf agust1337 » Lau 26. Maí 2012 19:04

Það er flott :happy

Þú getur lesið um Speed & Duplex hérna http://ccie20728.wordpress.com/2010/12/08/speed-and-duplex-settings/


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.