Thomson TG789vn + Toshiba L650 11-C


Höfundur
aron5109
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 19. Maí 2012 17:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Thomson TG789vn + Toshiba L650 11-C

Pósturaf aron5109 » Lau 19. Maí 2012 18:00

Kæastann gerði þau mistök að stökkva á Toshiba L650 11C

tölvan er alltílæ svosem.. fyrir utan að batterí-ið er slappt en það var vitað fyrirfram.

okok..

En wireless búnaðurinn í henni er eitt mesta junk sem ég hef átt við og er byrjaður að fá grá hár útaf honum.


tölvan er uppsett með windows 7 home premium. routerinn mun vera Thomson TG789vn frá Tal.

í öllum öðrum tölvum og búnaði á heimilinu virkar routerinn fínt. alt frá ipod/iphone yfir í macbookpro og meira segja segja 5 ára gamla HP fartölvu.

Wifi stjórnartaugin í þessari Toshiba vél er Realtek rtl8191se sem samkvæmt miklu netráppi er að valda hausverk útum allan heim og ætti ekki að vera notað nema til að opna dósir.


EFtir mikla lesningu og marga daga í að vesenast í þessu stökk ég á ráð að versla Planet wifi dongle með svona lofneti.. gafst upp á sendistyrknum í því og plöggaði stórt Gigabyte loftnet við það í stað default loftnetsins sem fylgdi.

en það er ömurleg lausn .

Hugsanlegar lausnir sem ég sé eru:

1. Selja einhverju greyji þessa Toshiba tölvu og versla bara macbook pro eða áliíka.

2. Versla Wifi tengipunkt (og vona að hann gefi betri tenginu hingað inn)

3. leita fleiri ráða hjá snillingum.

Routerinn er miðsvæðis heima.

Allar aðrar tölvur ná mjög góðu sambandi við hann.

Búið að er reyna að hafa bara Toshiba ruslið tengt við og slökkt á öðrum græjum, láta hana fá eigin IP frá router og allsyns hundakúnstir og fult af stilingum og tölvum prufaðar. Toshiba tölvan var straujuð og settir upp nýjir driverar. hún er fín ef það er engin veggur á milli tölvu og routers.. annars er þetta bara wifi laus tölva bakvið vegg sem er frekar sorglegt og leiðinlegt.

Hvaða græju er sniðugt að kaupa sem tekur á móti wifi frá Thomson TG789vn og basicly reapeater signalið/endukastar/magnar/ acces point?

Því þessu usb dongle lausn er mjög pirrandi og frekar viðkvæm lausn. sorry með haturslega skrfit varðandi Toshiba.. hef bara aldrey lent í öðru eins veseni með tölvu.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn + Toshiba L650 11-C

Pósturaf AncientGod » Lau 19. Maí 2012 18:43

Kaupa sér bara svona stykki.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn + Toshiba L650 11-C

Pósturaf viddi » Lau 19. Maí 2012 21:44




A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn + Toshiba L650 11-C

Pósturaf Pandemic » Lau 19. Maí 2012 22:50

Þú þarft fyrst að minnast á hvað það er sem gerir netið hjá þér ónothæft. Kannski eru þetta bara einhver stillingarvandræði.

Annars er lítið mál að skipta um netkort inní vélinni og fá sér bara eitthvað Intel kort.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn + Toshiba L650 11-C

Pósturaf tdog » Sun 20. Maí 2012 12:11

Gætir prufað að færa auðkenninguna á þráðlausa netið á WEP í stað WPA. Ertu alveg viss á því að driverarnir á þessari vél séu í tipptopp standi? Er þetta algengt vandamál, lestu þig til og skoðaðu reviews.




Höfundur
aron5109
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 19. Maí 2012 17:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn + Toshiba L650 11-C

Pósturaf aron5109 » Mán 21. Maí 2012 01:32

Er með 2012 driverana frá realtek síðunni og búinn að prufa allar útgáfur að drivernum frá 2009.

Var búinn að prufa web/wpa breytingu.

Fer í það að setja almennilegt intel wifi kort í vélina í vikunni, er búnn að lesa nóg held ég um vesen á þessum netkortum.

Takk fyrri hjálpina allir.

Sérstaklega ábendinguna um að skipta um draslið bara ;)