hver að stela netinu mínu
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2012 20:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hver að stela netinu mínu
Ég er að spuja hver er að stela netinnu mínu ég er með 40 gik í mánuði í net notkunn í símannum og er næstum búinn með það útaf það stóð að ég af ég náði í 10 gik í gær en fór ekki í tölvunna neitt.Veitt einhver um síðu eða forrit sem getur hjálpað!Fyrirfram þakkir
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: hver að stela netinu mínu
Byrjaðu á því að athuga hvort þú getur skoðað e-rskonar log inn á routernum hjá þér, sumir router bjóða upp á að sýna dhcp log og sýna þá hvaða vélar eru að fá úthlutaðar IP tölur.
Hvaða öryggisstaðla ertu að nota á WiFi-inu hjá þér?
Hvaða öryggisstaðla ertu að nota á WiFi-inu hjá þér?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2012 20:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hver að stela netinu mínu
AntiTrust skrifaði:Byrjaðu á því að athuga hvort þú getur skoðað e-rskonar log inn á routernum hjá þér, sumir router bjóða upp á að sýna dhcp log og sýna þá hvaða vélar eru að fá úthlutaðar IP tölur.
Hvaða öryggisstaðla ertu að nota á WiFi-inu hjá þér?
Ég er að tala um að sþað sé til einhver síða sem leitar að tækjum sem hafa notað netið mitt t.d að bróðir minn náði í 10 gik leik í ipodin og þá segir síðan að það var mín tölva og bróðirinns ipod sem voru á netinu eða náðu í eithvað á netinnu!
Re: hver að stela netinu mínu
Damn, ég þurfti að lesa þetta fimm sinnum til að skilja þig.
Google veit allt
Google veit allt
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: hver að stela netinu mínu
ég les allt sem hann skrifar í Indriðaröddinni.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: hver að stela netinu mínu
Það sem mér dettur í hug er að fara inn á routerinn, henda öllum út af þráðlausa netinu og búa til nýtt password á það.
Vonum að þú sért með Speedtouch 585 router.
1. Farðu inn á routerinn (Þú þarft Mozilla Firefox, eða Google Chrome í þetta verk) (Routerar símans nota ip töluna 192.168.1.254)
2. Farðu í Home Network
3. Ýttu á Devices.
4. Veldu device sem þú vilt aftengja netinu hjá þér.
5. Farðu í Configure. (það er þarna ofarlega, hjá Overview og Help)
6. Klikkaðu á Delete.
Þar næst er best að breyta framleiðslulykilorði routersins fyrir wifi aðgang, og það er eins gott að þú skrifir þetta niður, annars kemstu ekki til með að ná sambandi við routerinn nema þú sért með cat5/5e/6 snúru.
Til að breyta lykilorði wifi á routerum símans:
1. Farðu í Home Network.
2. Farðu í Interfaces.
3. Klikkaðu á wifi-ið þitt (WLAN:NafnRouters oft t.d. SpeedTouch581285SDI)
4. Klikkaðu því næst á Configure flipann (hann er þarna á milli Overview og Help)
5. Breyttu Lykilorðinu í annað lykilorð. [Password Dálkur] !ATH það verður að vera jafnlangt og fyrra lykilorðið!.
6. Gerðu Save.
Því næst ætlarðu að slökkva á routernum í svona 10 sekúndur og kveikja svo aftur á honum.
Það sem þetta einfaldlega gerir er að henda út þeim sem eiga ekkert að gera á þínum router, skiptir lykilorðinu út fyrir framleiðslulykilorðið sem er mjög einfalt að finna séu menn með rétta forritið, og bara einfaldlega eykur öryggi þitt.
Ef þú ert ekki með SpeedTouch Router þá er bara að vona að einhver með reynslu á þá routera svari
Vonum að þú sért með Speedtouch 585 router.
1. Farðu inn á routerinn (Þú þarft Mozilla Firefox, eða Google Chrome í þetta verk) (Routerar símans nota ip töluna 192.168.1.254)
2. Farðu í Home Network
3. Ýttu á Devices.
4. Veldu device sem þú vilt aftengja netinu hjá þér.
5. Farðu í Configure. (það er þarna ofarlega, hjá Overview og Help)
6. Klikkaðu á Delete.
Þar næst er best að breyta framleiðslulykilorði routersins fyrir wifi aðgang, og það er eins gott að þú skrifir þetta niður, annars kemstu ekki til með að ná sambandi við routerinn nema þú sért með cat5/5e/6 snúru.
Til að breyta lykilorði wifi á routerum símans:
1. Farðu í Home Network.
2. Farðu í Interfaces.
3. Klikkaðu á wifi-ið þitt (WLAN:NafnRouters oft t.d. SpeedTouch581285SDI)
4. Klikkaðu því næst á Configure flipann (hann er þarna á milli Overview og Help)
5. Breyttu Lykilorðinu í annað lykilorð. [Password Dálkur] !ATH það verður að vera jafnlangt og fyrra lykilorðið!.
6. Gerðu Save.
Því næst ætlarðu að slökkva á routernum í svona 10 sekúndur og kveikja svo aftur á honum.
Það sem þetta einfaldlega gerir er að henda út þeim sem eiga ekkert að gera á þínum router, skiptir lykilorðinu út fyrir framleiðslulykilorðið sem er mjög einfalt að finna séu menn með rétta forritið, og bara einfaldlega eykur öryggi þitt.
Ef þú ert ekki með SpeedTouch Router þá er bara að vona að einhver með reynslu á þá routera svari
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2012 20:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hver að stela netinu mínu
DJOli skrifaði:Það sem mér dettur í hug er að fara inn á routerinn, henda öllum út af þráðlausa netinu og búa til nýtt password á það.
Vonum að þú sért með Speedtouch 585 router.
1. Farðu inn á routerinn (Þú þarft Mozilla Firefox, eða Google Chrome í þetta verk) (Routerar símans nota ip töluna 192.168.1.254)
2. Farðu í Home Network
3. Ýttu á Devices.
4. Veldu device sem þú vilt aftengja netinu hjá þér.
5. Farðu í Configure. (það er þarna ofarlega, hjá Overview og Help)
6. Klikkaðu á Delete.
Þar næst er best að breyta framleiðslulykilorði routersins fyrir wifi aðgang, og það er eins gott að þú skrifir þetta niður, annars kemstu ekki til með að ná sambandi við routerinn nema þú sért með cat5/5e/6 snúru.
Til að breyta lykilorði wifi á routerum símans:
1. Farðu í Home Network.
2. Farðu í Interfaces.
3. Klikkaðu á wifi-ið þitt (WLAN:NafnRouters oft t.d. SpeedTouch581285SDI)
4. Klikkaðu því næst á Configure flipann (hann er þarna á milli Overview og Help)
5. Breyttu Lykilorðinu í annað lykilorð. [Password Dálkur] !ATH það verður að vera jafnlangt og fyrra lykilorðið!.
6. Gerðu Save.
Því næst ætlarðu að slökkva á routernum í svona 10 sekúndur og kveikja svo aftur á honum.
Það sem þetta einfaldlega gerir er að henda út þeim sem eiga ekkert að gera á þínum router, skiptir lykilorðinu út fyrir framleiðslulykilorðið sem er mjög einfalt að finna séu menn með rétta forritið, og bara einfaldlega eykur öryggi þitt.
Ef þú ert ekki með SpeedTouch Router þá er bara að vona að einhver með reynslu á þá routera svari
Takk DJOli Þetta virkaði maður !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: hver að stela netinu mínu
LilliLúlli skrifaði:AntiTrust skrifaði:Byrjaðu á því að athuga hvort þú getur skoðað e-rskonar log inn á routernum hjá þér, sumir router bjóða upp á að sýna dhcp log og sýna þá hvaða vélar eru að fá úthlutaðar IP tölur.
Hvaða öryggisstaðla ertu að nota á WiFi-inu hjá þér?
Ég er að tala um að sþað sé til einhver síða sem leitar að tækjum sem hafa notað netið mitt t.d að bróðir minn náði í 10 gik leik í ipodin og þá segir síðan að það var mín tölva og bróðirinns ipod sem voru á netinu eða náðu í eithvað á netinnu!
Nei, þetta er því miður ekki svo einfalt. Þú verður að ná tækinu glóðvolgu, það er ekkert software að fara að segja þér eftirá hvaða device sótti hvað á línunni hjá þér.
Re: hver að stela netinu mínu
Þú þarft að fara á http://www.myip.is og gera copy á YOUR IP ADDRESS og setja hana í browserinn hjá þér og ýta á enter svo þarftu að vera með username og password til að komast inn á default gatewayinn(routerinn) sem er oftast user:admin password:admin ef ekki þá myndi ég bara hringja í símafyrirtækið sem þú ert í og láta þá hjálpa þér með þetta. Myndi ekki vera að fikta í þessu ef þú veist ekkert hvað þú ert að gera.
Þá þarftu að breyta nafninu á netinu þínu og lykilorði og svo geturðu líka breytt í betri öryggisstaðal.
Og já þarft svosem ekkert forrit til að cracka speedtouch router ferð bara á google
Sé að þú ert kominn með upplýsingar sem hjálpa!
Þá þarftu að breyta nafninu á netinu þínu og lykilorði og svo geturðu líka breytt í betri öryggisstaðal.
Og já þarft svosem ekkert forrit til að cracka speedtouch router ferð bara á google
Sé að þú ert kominn með upplýsingar sem hjálpa!
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: hver að stela netinu mínu
AntiTrust skrifaði:LilliLúlli skrifaði:AntiTrust skrifaði:Byrjaðu á því að athuga hvort þú getur skoðað e-rskonar log inn á routernum hjá þér, sumir router bjóða upp á að sýna dhcp log og sýna þá hvaða vélar eru að fá úthlutaðar IP tölur.
Hvaða öryggisstaðla ertu að nota á WiFi-inu hjá þér?
Ég er að tala um að sþað sé til einhver síða sem leitar að tækjum sem hafa notað netið mitt t.d að bróðir minn náði í 10 gik leik í ipodin og þá segir síðan að það var mín tölva og bróðirinns ipod sem voru á netinu eða náðu í eithvað á netinnu!
Nei, þetta er því miður ekki svo einfalt. Þú verður að ná tækinu glóðvolgu, það er ekkert software að fara að segja þér eftirá hvaða device sótti hvað á línunni hjá þér.
Reyndar er hægt að finna hvaða tæki hafa verið tengd inni á speedtouch routerum.
Ekki að maður hafi eitthvað upp úr krassinu nema manneskjan hafi verið nemandi í menntaskóla með lappann úr skólanum, þá er kannski séns, annars ekki.
En já, Lúlli, verði þér að góðu
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: hver að stela netinu mínu
DJOli skrifaði:
Reyndar er hægt að finna hvaða tæki hafa verið tengd inni á speedtouch routerum.
Ekki að maður hafi eitthvað upp úr krassinu nema manneskjan hafi verið nemandi í menntaskóla með lappann úr skólanum, þá er kannski séns, annars ekki.
En já, Lúlli, verði þér að góðu
Sumir speedtouch routerar geyma device lista já, en ekkert um activity-ið þeirra á meðan þeir voru tengdir. En jújú, hægt að fara inn á routerinn og bera saman við heimilistölvurnar. Annars þurrkast sum log útaf routerum við restart.
Re: hver að stela netinu mínu
Ekki gleyma að breyta SSID á routernum og lykilorðinu til að tengjast netinu ef þú ert með Speedtouch, fáránlegur öryggisgalli á þeim.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: hver að stela netinu mínu
Ég veit til dæmis heima hjá mér nota foreldrar mínir rosalega mikið netið en eru bara á youtube eða einhverjum þannig síðum, það kickar alveg eitthvað inn.
Kannski off-topic en hver er munurinn á þessum þráði og fyrri þráðinum sem hann gerði fyrir utan að titillinn er ekki í all-caps?
Kannski off-topic en hver er munurinn á þessum þráði og fyrri þráðinum sem hann gerði fyrir utan að titillinn er ekki í all-caps?
-
- Vaktari
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Tengdur
Re: hver að stela netinu mínu
Breyttu passwordinu inn á routerinn sjálfan úr admin í einhvað annað. Breyttu SSID nafni routersins. Og hafðu routerinn í "New stations are allowed (via registration)".
Þá er enginn að fara að komast auðveldlega inn á netið hjá þér, nema þú setjir þær þráðlausu tengingar inn handvirkt.
Ekki nema með brute force og þessi router mun aldrei höndla það hvort eð er.
Þá er enginn að fara að komast auðveldlega inn á netið hjá þér, nema þú setjir þær þráðlausu tengingar inn handvirkt.
Ekki nema með brute force og þessi router mun aldrei höndla það hvort eð er.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: hver að stela netinu mínu
Rólegir, hann er búinn að breyta úr factory passwordinu, þá er engin leið að speedtouch forritið finni passwordið hans.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktari
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Tengdur
Re: hver að stela netinu mínu
Rétt, en það er eitt sem þú hefur ekki útilokað sem er social engineering.
Með að hafa það via registration ertu nánast alveg að loka á þann þátt líka, að því gefnu að enginn annar hafi aðgang að þinni vél.
Með að hafa það via registration ertu nánast alveg að loka á þann þátt líka, að því gefnu að enginn annar hafi aðgang að þinni vél.