Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf hagur » Mið 14. Mar 2012 17:47

Sælir,

Ég er með slatta af spurningum ....

Hefur einhver hérna lent í WIFI veseni með þennan router? Einhver prófað að uppfæra firmware uppí það nýjasta? Ef svo er, tapast út allt config?

Er að lenda í því með minn að WIFI samband er mjög shaky, reyndar aðallega á iOS tækjum. Er með iPod 1st gen, iPhone 4 (5.01) og iPad 2 (5.01) og öll þrjú tækin eiga það til að detta út af WIFI-inu mjög reglulega. Eina lausnin er að bíða í x langan tíma eða gera disable/enable á WIFI. Hef komist að því með trial and error að með því að bakka úr WPA2 niður í WEP þá kemur þetta mun sjaldnar fyrir, en gerist samt.

Ein auka spurning, ef maður ákveður að losa sig við þennan router og kaupa í staðinn t.d TPLink routerinn sem Start er að selja, hversu mikið vesen er að skipta þessu út? Þarf eitthvað að configga í Telsey boxinu eða er þetta bara plug'n'play?




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf krat » Mið 14. Mar 2012 18:38

hagur skrifaði:Sælir,

Ég er með slatta af spurningum ....

Hefur einhver hérna lent í WIFI veseni með þennan router? Einhver prófað að uppfæra firmware uppí það nýjasta? Ef svo er, tapast út allt config?

Er að lenda í því með minn að WIFI samband er mjög shaky, reyndar aðallega á iOS tækjum. Er með iPod 1st gen, iPhone 4 (5.01) og iPad 2 (5.01) og öll þrjú tækin eiga það til að detta út af WIFI-inu mjög reglulega. Eina lausnin er að bíða í x langan tíma eða gera disable/enable á WIFI. Hef komist að því með trial and error að með því að bakka úr WPA2 niður í WEP þá kemur þetta mun sjaldnar fyrir, en gerist samt.

Ein auka spurning, ef maður ákveður að losa sig við þennan router og kaupa í staðinn t.d TPLink routerinn sem Start er að selja, hversu mikið vesen er að skipta þessu út? Þarf eitthvað að configga í Telsey boxinu eða er þetta bara plug'n'play?


Stilltu hann þannig hann sendi bara út G merki ekki bæði N/G, ætti að virka.
Ef þú setur upp firmware update þá vanalega detta út config því miður :(.
Hægt er að save'a config inn í honum undir settings.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf ZoRzEr » Mið 14. Mar 2012 19:09

Ég var með Zyxel routerinn (ljósleiðari) þegar ég bjó heima hjá gömlu og lenti í sama veseni með iOS græjur, iPad og iPhone 3GS / 4. Fann enga viðvarandi lausn á því.

Svo þegar ég flutti út fékk ég með TP-Link router frá Start (Ultimate) týpuna og hann hefur gengið eins og í sögu. Ekki slegið feilpúst, skuggalega hratt netið og öll tæki tengjast eins og ekkert sé.

Fyrir mig þar sem ég er í Kópavogi er ekki komið ljósleiðari hérna en ég er með Ljósnet frá Símanum. Það var pínu ævintýri að stilla routerinn fyrir það, en fyrir ljósleiðara þarf bara að slá inn notendanafni og lykilorði fyrir Gagnaveituna til að virkja nýja routerinn. Þannig virkaði það allavega þegar ég sett upp sama TP-Link routerinn hjá ma og pa.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf hagur » Mið 14. Mar 2012 19:25

Takk fyrir svörin drengir. Ætla að gefa þessum zyxel smá séns í viðbót, svo er það bara Tplink.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf hagur » Lau 24. Mar 2012 12:44

Jæja, nú er Zyxel-inn að gera með algjörlega geðveikan.

Hversu mikið vesen er að skipta út router þegar meður er með ljósleiðara? Þarf að configga eitthvað í telsey boxinu? Ég er búinn að renna yfir allt config í Zyxel routernum og ég get ekki séð neitt config þar sem er sérstakt fyrir mína tengingu, þ.e username/pass eða neitt þvíumlíkt. Er það allt bara stillt í telsey boxinu?

Er þetta þá bara spurning um að aftengja Zyxel og tengja nýja routerinn og voila?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf Revenant » Lau 24. Mar 2012 12:59

hagur skrifaði:Jæja, nú er Zyxel-inn að gera með algjörlega geðveikan.

Hversu mikið vesen er að skipta út router þegar meður er með ljósleiðara? Þarf að configga eitthvað í telsey boxinu? Ég er búinn að renna yfir allt config í Zyxel routernum og ég get ekki séð neitt config þar sem er sérstakt fyrir mína tengingu, þ.e username/pass eða neitt þvíumlíkt. Er það allt bara stillt í telsey boxinu?

Er þetta þá bara spurning um að aftengja Zyxel og tengja nýja routerinn og voila?


Skiptir um router, ferð in á selfcare síðu gagnaveitunnar og loggar þig inn. Þá skráist MAC addressan á routerinum inn í kerfið. Síðan þarftu að endurræsa routerinn.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf zedro » Lau 24. Mar 2012 13:08

@Hagur: Ég hef einnig verið að lenda í veseni með Android símann minn alltaf að detta út eða þá segjast vera tengdur
en er það svo ekki. Fæ td. ekki skilaboð í gegnum Kik messenger.

Er verulega að spá í að uppfæra í TPlink gaurinn.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf ZoRzEr » Lau 24. Mar 2012 13:08

Revenant skrifaði:
hagur skrifaði:Jæja, nú er Zyxel-inn að gera með algjörlega geðveikan.

Hversu mikið vesen er að skipta út router þegar meður er með ljósleiðara? Þarf að configga eitthvað í telsey boxinu? Ég er búinn að renna yfir allt config í Zyxel routernum og ég get ekki séð neitt config þar sem er sérstakt fyrir mína tengingu, þ.e username/pass eða neitt þvíumlíkt. Er það allt bara stillt í telsey boxinu?

Er þetta þá bara spurning um að aftengja Zyxel og tengja nýja routerinn og voila?


Skiptir um router, ferð in á selfcare síðu gagnaveitunnar og loggar þig inn. Þá skráist MAC addressan á routerinum inn í kerfið. Síðan þarftu að endurræsa routerinn.


Nákvmlega svona þegar ég gerði þetta með TP-Link routerinn á ljósleiðara.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf hagur » Lau 24. Mar 2012 17:20

Nú spyr ég eflaust eins og asni, en hver er slóðin inná self care síðuna? User og pass er ég svo löngu búinn að gleyma, ætli ég þurfi ekki bara að hafa samband við GR til að fá það uppgefið?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf tdog » Lau 24. Mar 2012 17:23

hagur skrifaði:Nú spyr ég eflaust eins og asni, en hver er slóðin inná self care síðuna? User og pass er ég svo löngu búinn að gleyma, ætli ég þurfi ekki bara að hafa samband við GR til að fá það uppgefið?


http://front01.gagnaveita.is/SELFCARE/index.do



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf zedro » Lau 24. Mar 2012 18:56

hagur skrifaði:Nú spyr ég eflaust eins og asni, en hver er slóðin inná self care síðuna? User og pass er ég svo löngu búinn að gleyma, ætli ég þurfi ekki bara að hafa samband við GR til að fá það uppgefið?

Ættir að fara sjálfkrafa inná hana þegar þú tengist með nýrri mac addressu held ég samt örugglega. :-k


Kísildalur.is þar sem nördin versla


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf einarth » Sun 25. Mar 2012 12:57

http://skraning.gagnaveita.is

front01 virkar líka en þetta er þægilegra að muna..



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Zyxel NBG420N (litli hvíti) WIFI vesen/firmware upgrade ofl.

Pósturaf ZoRzEr » Þri 27. Mar 2012 16:44

Zedro skrifaði:
hagur skrifaði:Nú spyr ég eflaust eins og asni, en hver er slóðin inná self care síðuna? User og pass er ég svo löngu búinn að gleyma, ætli ég þurfi ekki bara að hafa samband við GR til að fá það uppgefið?

Ættir að fara sjálfkrafa inná hana þegar þú tengist með nýrri mac addressu held ég samt örugglega. :-k


Gerðist sjálfkrafa í mínu tilfelli.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini