https://joinup.ec.europa.eu/news/all-icelands-public-administrations-moving-towards-open-source
Hefur eitthver hérna á Vaktinni hugmynd um hvernig þetta migration ferli er að ganga ? Væri forvitnilegt að fá að heyra sögur af þessu verkefni.
Er annars sáttur að heyra að þetta sé stefnan hjá Reykjavíkurborg og fleiri stofnunum.
Er eitthver hérna á vaktinni með skoðun á þessu öllu saman ? Ákvað að starta smá umræðu um þetta með von um að fá eitthverja innsýn inní þetta project
Iceland's public administrations moving towards open source
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Iceland's public administrations moving towards open source
Erfitt að mynda sér skoðun á þessu. Jú, vissulega á ríkið eftir að spara peninga í leyfiskostnaði en spurningin er hversu mikill verður kostnaðurinn við að þjónusta þetta (umfram venjulega Microsoft kerfisfræðinga), tala nú ekki um vandamálin sem hljóta að fylgja þessari breytingu hvað varðar hugbúnað sem opinberar stofnanir keyra.
Ubuntu og fleiri útgáfur voru "ljósið á myrkrinu" en .. Svo kom W7 - Og það verður að segjast og flestir sammála því að það hefur varla slegið feilpúst, og lítið hægt að setja út á öryggið í því ef farið er út í þann pakka.
Ég held allavega að þetta verði massívur hausverkur, ekki bara til að byrja með heldur til lengri tíma.
Ubuntu og fleiri útgáfur voru "ljósið á myrkrinu" en .. Svo kom W7 - Og það verður að segjast og flestir sammála því að það hefur varla slegið feilpúst, og lítið hægt að setja út á öryggið í því ef farið er út í þann pakka.
Ég held allavega að þetta verði massívur hausverkur, ekki bara til að byrja með heldur til lengri tíma.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Iceland's public administrations moving towards open source
AntiTrust skrifaði:en spurningin er hversu mikill verður kostnaðurinn við að þjónusta þetta
Þetta er sjónarmið sem ég skil ekki. Þegar á heildina er litið og til lengri tíma er open-source klárlega málið, bæði fyrir fólkið og hið opinbera. Ef þú hugsar lengra en 1 ár fram í tíman er open-source klárlega málið á 10-100 ára basis.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Iceland's public administrations moving towards open source
Tja... eftir að ég heyrði umræðuna um að Ms væri að stefna að því að læsa bootloaderunum á fullt af búnaði sem seldur er útúr búð þá fékk það mig til að horfa jákvæðum augum á þetta verkefni.
En jú auðvitað er þetta allt spurning um að geta verið með hugbúnað sem hægt er að þjónusta og ég vona að þetta eigi allt saman eftir að heppnast.
En jú auðvitað er þetta allt spurning um að geta verið með hugbúnað sem hægt er að þjónusta og ég vona að þetta eigi allt saman eftir að heppnast.
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Iceland's public administrations moving towards open source
Sallarólegur skrifaði:AntiTrust skrifaði:en spurningin er hversu mikill verður kostnaðurinn við að þjónusta þetta
Þetta er sjónarmið sem ég skil ekki. Þegar á heildina er litið og til lengri tíma er open-source klárlega málið, bæði fyrir fólkið og hið opinbera. Ef þú hugsar lengra en 1 ár fram í tíman er open-source klárlega málið á 10-100 ára basis.
Nú þekki ég það ekki sjálfur, en ég get ímyndað mér að það sé bæði dýrara að reka linux sérfræðinga vs. Microsoft, og að það sé talsvert meira af PEBKAC sem verði að kalla kerfisfræðinga til frekar en e-ð sem notendur geti leyst sjálfir fram úr. En vissulega myndu þetta allt flokkast undir byrjunarörðuleika, og til langtíma litið (áratuga) alveg örugglega ódýrara að fara open source leiðina.
Ég var vanur að mæla með Linux, en ég einfaldlega trúi ekki á þetta kerfi sjálfur nógu vel til þess að selja það til annarra. Þegar það poppa upp vandamál í Linux geta þau verið ótrúlega erfið viðureignar, og oft erfitt að finna hjálp, stundum einfaldlega vegna lélegs documentation. Ég er búinn að vera hoppandi á milli ýmissa distro'a síðustu 10 árin en alveg sama hversu langan séns ég gef Linux, enda ég alltaf aftur í Windows, bæði hvað varðar server og client vörur.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Iceland's public administrations moving towards open source
AntiTrust skrifaði:
Ég var vanur að mæla með Linux, en ég einfaldlega trúi ekki á þetta kerfi sjálfur nógu vel til þess að selja það til annarra. Þegar það poppa upp vandamál í Linux geta þau verið ótrúlega erfið viðureignar, og oft erfitt að finna hjálp, stundum einfaldlega vegna lélegs documentation. Ég er búinn að vera hoppandi á milli ýmissa distro'a síðustu 10 árin en alveg sama hversu langan séns ég gef Linux, enda ég alltaf aftur í Windows, bæði hvað varðar server og client vörur.
Windows vandamál eru nú alveg jafn flókin að leysa, oft flóknari, nema þetta sé gífurlega trivial stillingaratriði. Veit ekki hversu oft maður hefur lent í því að vaða blint eftir einhverjum "something went wrong" villuskilaboðum og þurfa hreinlega bara að giska og prófa sig áfram til að leysa vandamálið. Ég gæti örugglega talið á annarri hendi skiptin sem að MS support textarnir hafa gagnast mér eitthvað.
Þótt maður geti alveg lent í svipuðu í linux, þá er oftar en ekki einhver log fæll sem segjir þér nákvæmlega hvar vandamálið liggur, hvort maður hafi kunnáttu til að laga það er svo annað mál.
Ég var samt alveg sömu skoðunar og þú áður en ég fór að nota linux af viti. Sé það núna hvað windows er mikill frumskógur af ó-documentuðu rugli (tek bara registryið sem dæmi) og hvað linux er mikið einfaldara og skipulagðara kerfi í grunninn.
Það er líka alveg fáránlega auðvelt fyrir tölvufatlaðann notanda að fokka upp windows uppsetningunni, með vírusum og crapware og einhverju fikti.
Þetta er eitthvað sem þú þarft varla að hugsa um ef þú ert með linux vinnustöðvar.
Linux notandi sem að notar tölvuna bara í netráp, office pakka, email og eitthvað sérhæft fyrirtækis forrit (eins og lang flestir skrifstofustarfsmenn) og er ekki með root aðgang er ekkert á leiðinni að búa til einhverjar alvarlegar stýrikerfisvillur, hann þyrfti allavega að leggja sig fram við það.
Allavega finnst mér þetta mjög sniðug aðgerð. Það verður örugglega hellings start kostnaður við að skipta öllu út, en það ætti allt að jafnast út á nokkrum árum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Iceland's public administrations moving towards open source
Sallarólegur skrifaði:AntiTrust skrifaði:en spurningin er hversu mikill verður kostnaðurinn við að þjónusta þetta
Þetta er sjónarmið sem ég skil ekki. Þegar á heildina er litið og til lengri tíma er open-source klárlega málið, bæði fyrir fólkið og hið opinbera. Ef þú hugsar lengra en 1 ár fram í tíman er open-source klárlega málið á 10-100 ára basis.
AntiTrust er bara windows rúnkari, flóknara er það ekki
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Iceland's public administrations moving towards open source
gardar skrifaði:
AntiTrust er bara windows rúnkari, flóknara er það ekki
Barnalegt komment, at best. Fyrir utan að að ef þú lest svarið mitt þá er ég að mestum hluta sammála honum.
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Iceland's public administrations moving towards open source
http://www.zdnet.co.uk/news/business-of-it/2012/03/22/iceland-swaps-windows-for-linux-in-open-source-push-40154870/
Og það sem Tryggvi hafði um greinina að segja á fsfi spjallinu: "Hér er greinin frá ZDNet með nokkrum villum (eins og að Fjölmiðlanefnd hafi skipt úr Windows yfir í Fedora þegar þau byrjuðu bara að nota Fedora frá fyrsta degi) og smá útúrsnúningum (gaurinn virðist vera obsessed með Oracle gagnagrunna - spurði mig fullt um þá og tróð þeim þarna inn): https://fsfi.status.net/url/216"
og meira: http://www.h-online.com/open/news/item/Icelandic-government-prepares-switch-to-open-source-1478484.html
Og það sem Tryggvi hafði um greinina að segja á fsfi spjallinu: "Hér er greinin frá ZDNet með nokkrum villum (eins og að Fjölmiðlanefnd hafi skipt úr Windows yfir í Fedora þegar þau byrjuðu bara að nota Fedora frá fyrsta degi) og smá útúrsnúningum (gaurinn virðist vera obsessed með Oracle gagnagrunna - spurði mig fullt um þá og tróð þeim þarna inn): https://fsfi.status.net/url/216"
og meira: http://www.h-online.com/open/news/item/Icelandic-government-prepares-switch-to-open-source-1478484.html
Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1
Re: Iceland's public administrations moving towards open source
Annað sem menn geta haft í huga, sérstaklega á tímum sem þessum þegar gjaldeyrir er dýr, er að jafnvel þótt kostnaður yrði sá sami, þ.e. aukinn kostnaður við þjónustu og viðhald á móti lækkuðum leyfisgjöldum (sem ég hef þó ekki trú á), þá verða þeir peningar nær allir eftir hér innanlands og fara í að byggja upp þekkingu og færni hér, en ekki í að fóðra vasa hluthafa í erlendum stórfyrirtækjum.
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Iceland's public administrations moving towards open source
SteiniP skrifaði:AntiTrust skrifaði:
Ég var vanur að mæla með Linux, en ég einfaldlega trúi ekki á þetta kerfi sjálfur nógu vel til þess að selja það til annarra. Þegar það poppa upp vandamál í Linux geta þau verið ótrúlega erfið viðureignar, og oft erfitt að finna hjálp, stundum einfaldlega vegna lélegs documentation. Ég er búinn að vera hoppandi á milli ýmissa distro'a síðustu 10 árin en alveg sama hversu langan séns ég gef Linux, enda ég alltaf aftur í Windows, bæði hvað varðar server og client vörur.
Windows vandamál eru nú alveg jafn flókin að leysa, oft flóknari, nema þetta sé gífurlega trivial stillingaratriði. Veit ekki hversu oft maður hefur lent í því að vaða blint eftir einhverjum "something went wrong" villuskilaboðum og þurfa hreinlega bara að giska og prófa sig áfram til að leysa vandamálið. Ég gæti örugglega talið á annarri hendi skiptin sem að MS support textarnir hafa gagnast mér eitthvað.
Þótt maður geti alveg lent í svipuðu í linux, þá er oftar en ekki einhver log fæll sem segjir þér nákvæmlega hvar vandamálið liggur, hvort maður hafi kunnáttu til að laga það er svo annað mál.
Ég var samt alveg sömu skoðunar og þú áður en ég fór að nota linux af viti. Sé það núna hvað windows er mikill frumskógur af ó-documentuðu rugli (tek bara registryið sem dæmi) og hvað linux er mikið einfaldara og skipulagðara kerfi í grunninn.
Það er líka alveg fáránlega auðvelt fyrir tölvufatlaðann notanda að fokka upp windows uppsetningunni, með vírusum og crapware og einhverju fikti.
Þetta er eitthvað sem þú þarft varla að hugsa um ef þú ert með linux vinnustöðvar.
Linux notandi sem að notar tölvuna bara í netráp, office pakka, email og eitthvað sérhæft fyrirtækis forrit (eins og lang flestir skrifstofustarfsmenn) og er ekki með root aðgang er ekkert á leiðinni að búa til einhverjar alvarlegar stýrikerfisvillur, hann þyrfti allavega að leggja sig fram við það.
Allavega finnst mér þetta mjög sniðug aðgerð. Það verður örugglega hellings start kostnaður við að skipta öllu út, en það ætti allt að jafnast út á nokkrum árum.
Er þetta ekki líka þannig á kerfum sem keyra Win? Þ.e. almennir notendur hafa bara venjulegan user account en kerfisstjóri admin réttindi.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Iceland's public administrations moving towards open source
sigurdur skrifaði:Annað sem menn geta haft í huga, sérstaklega á tímum sem þessum þegar gjaldeyrir er dýr, er að jafnvel þótt kostnaður yrði sá sami, þ.e. aukinn kostnaður við þjónustu og viðhald á móti lækkuðum leyfisgjöldum (sem ég hef þó ekki trú á), þá verða þeir peningar nær allir eftir hér innanlands og fara í að byggja upp þekkingu og færni hér, en ekki í að fóðra vasa hluthafa í erlendum stórfyrirtækjum.
Skemmtilegur punktur.