hagur skrifaði:Úúúúú, Delphi. Fyrsta forritunarmálið sem ég gerði eitthvað af viti í. Delphi 3,4 og 5 í kringum aldamótin síðustu.
Hvernig er Delphi í dag? Er alveg kominn yfir í C# og elska það.
Þetta er reyndar orðinn sama grauturinn í aðeins öðruvísi skál.
API gerir það að verkum að Delphi hefur þurft að aðlagast að C-bullinu sem og talningu frá 0 í nánast öllu, enn sem komið er, fyrir utan strengi.
Þessi mál er mjög lík í dag. Einhver smá munur á objectum og multi-inheritance ef ég man rétt, skilst að C# sjái betur um garbage collection og class creation eins og í Java, það er, sjálfvirkt en síðan er allt að breytast með nýjustu afurðum frá Embarcaderio, það er, Delphi XE2
En sú afurð er svo sannanlega að blása nýju lífi í Delphi
Allskonar platform eins og 64 bita, Linux, Mac OS, Android, iPhone osfv.
Delphi XE2Embarcadero® Delphi® XE2, now with FireMonkey™, is the fastest way to deliver ultra-rich and visually stunning native applications for Windows, Mac and iOS – including 64-bit Windows applications. Dramatically reduce coding time and build applications 5x faster. Delphi XE2 provides component-based visual development and a fully visual two-way RAD IDE with high performance access to popular databases.Og síðan er VCL-ið alveg hreint magnað og mikið til af kóða