Fyrst að þetta fína nýja forum er komið hérna þá er um að gera að spyrja ykkur aðeins..
Ég installaði Eden v3 um daginn og allt gott og blessað nema það að ef að ég vel low list view fyrir þættina mína þá downloadast alltaf bara default breiðu thumbarnir, og ég þarf að manually ná í litla fyrir hvern einn og einasta þátt.
Einhver lent í þessu og með enhverjar hugmyndir?
Thumbs ekki að downloadast í réttri stærð
-
- Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Tengdur
Re: Thumbs ekki að downloadast í réttri stærð
Hvaða skinn ertu að nota? confluence?
Verðlöggur alltaf velkomnar.