ISP Ping samanburður


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ISP Ping samanburður

Pósturaf Arkidas » Fim 23. Feb 2012 16:26

Einhver hjá Símanum eða Vodafone tengdur með kapli sem getur póstað þeim niðurstöðum?
Þetta eru ljósleiðaratengingar.

Hringdu:
Mynd
Mynd
Mynd

Hringiðan:
Mynd
Mynd
Mynd



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf DJOli » Fim 23. Feb 2012 17:08

Síminn @ 16mb adsl tenging boostuð upp í 20mb:
Forde
Mynd
Madrid
Mynd
Brooklyn, NY
Mynd


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf darkppl » Fim 23. Feb 2012 17:09

vodafone 50 mb ljós
Mynd
Mynd
Mynd
Síðast breytt af darkppl á Fim 23. Feb 2012 17:11, breytt samtals 1 sinni.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf Arkidas » Fim 23. Feb 2012 17:10

Til í að bera saman við ameríku líka?




addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Reputation: 0
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf addifreysi » Fim 23. Feb 2012 17:51

Síminn 50mb ljósnet
Mynd
Mynd
Mynd


AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf emmi » Fim 23. Feb 2012 17:52

Mynd

Mynd

Mynd




Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf Arkidas » Fim 23. Feb 2012 17:54

Emmi þú ert aftur hjá hvaða ISP?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf emmi » Fim 23. Feb 2012 17:57

Netsamskipti.is.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf GullMoli » Fim 23. Feb 2012 18:01

Hringdu.is sömuleiðis hér:

Mynd

Mynd

Mynd

Verst finnst mér þetta Packet Loss, sem átti einmitt að lagast á þriðjudaginn..


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf Arkidas » Fim 23. Feb 2012 18:04

Já - ég ætla að skipta úr Hringdu í Hringiðuna á morgun. Þeir gáfu mér þessar mælingar áðan. Get fengið 80MB tengingu þar á 500 kr meira en 100MB hjá Hringdu en ekkert packet loss og betra ping gerir það VEL þess virði.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf Orri » Fim 23. Feb 2012 18:07

12 Mb Vodafone ADSL

Mynd
Mynd
Mynd



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf ponzer » Fös 24. Feb 2012 09:18

Væri gaman að sjá einnhvern frá Símafélaginu/SIP.is þeir voru að byrja að bjóða upp á ljósleiðara í gegnum GR.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf blitz » Fös 24. Feb 2012 09:22

Tengingin mín hjá Hringdu hefur skánað margfalt undanfarna daga, fæ glimmrandi hraða á usenet 24/7 og ping hefur skánað í PVKII :happy

Gef þeim aðeins meiri tíma, 250gb download er að gagnast manni ansi vel.


PS4

Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf Senko » Fös 24. Feb 2012 13:24

Voda 100mb ljos
Mynd
Mynd
Mynd




Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf Arkidas » Fös 24. Feb 2012 13:27

Síðan hvenær eru Vodafone með 100MB ljós? Þeir eru bara með 50MB ljósnet síðast þegar ég vissi. Virðist annars vera fín tenging en þú verður að leyfa vafranum þínum að nota Java til að prófa pakkatap.

Mynd



Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf Senko » Fös 24. Feb 2012 13:33

Arkidas skrifaði:Síðan hvenær eru Vodafone með 100MB ljós? Þeir eru bara með 50MB ljósnet síðast þegar ég vissi. Virðist annars vera fín tenging en þú verður að leyfa vafranum þínum að nota Java til að prófa pakkatap.

Mynd


Mynd

Bewan boxid hja theim supportar 50mb, tengingin er sammt 100mb, eg keypti mer router.




Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf Arkidas » Fös 24. Feb 2012 15:03

haha smart.




fremen
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 18. Jún 2008 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf fremen » Lau 25. Feb 2012 06:02

Mynd
Mynd
Mynd

Mynd

Ljósnet símans :)




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf einarth » Sun 26. Feb 2012 21:11

Senko skrifaði:Bewan boxid hja theim supportar 50mb, tengingin er sammt 100mb, eg keypti mer router.


Þetta er ekki alveg rétt.

Ég veit svosem ekkert hvað Bewan græjan ræður við mikinn hraða en þú átt ekki að fá meiri hraða en þú ert að kaupa með því að að skipta út router - hraðinn er takmarkaður í réttan hraða m.v. áskrift og þjónustuveitu af búnaði GR.

Eins og áður hefur komið fram hefur verið ákveðin hugbúnaðargalli í gangi hjá okkur sem hefur valdið því að download hjá sumum viðskiptavinum hefur ekki verið takmarkaður rétt, þannig að t.d. vodafone viðskiptavinir með 50/50 hafa náð allt að 100/50.

Þessi galli hefur verið lagaður hjá lang flestum en ennþá eru nokkrir nýlegir viðskiptavinir þar sem þetta er ennþá svona - það verður þó lagað endanlega í næstu viku.

Kv, Einar.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf FuriousJoe » Sun 26. Feb 2012 22:08

Vodafone 50mb ljós

Mynd

Mynd

Mynd


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


marte1nn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 13:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf marte1nn » Mán 27. Feb 2012 17:50

Hringdu:

Mynd

Mynd

Mynd

Ég fékk mér teningu hjá hringdu í Janúar og fyrstu 3 dagarnir voru frábærir, held ég skipti yfir í einhvað annað eftir mánaðarmótin.




Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf Arkidas » Mán 27. Feb 2012 18:32

Sama hérna - fyrstu dagarnir voru frábærir. Er kominn í 80MB hjá Hringiðunni núna - mjög sáttur.



Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf Senko » Mán 27. Feb 2012 19:50

einarth skrifaði:
Senko skrifaði:Bewan boxid hja theim supportar 50mb, tengingin er sammt 100mb, eg keypti mer router.


Þetta er ekki alveg rétt.

Ég veit svosem ekkert hvað Bewan græjan ræður við mikinn hraða en þú átt ekki að fá meiri hraða en þú ert að kaupa með því að að skipta út router - hraðinn er takmarkaður í réttan hraða m.v. áskrift og þjónustuveitu af búnaði GR.

Eins og áður hefur komið fram hefur verið ákveðin hugbúnaðargalli í gangi hjá okkur sem hefur valdið því að download hjá sumum viðskiptavinum hefur ekki verið takmarkaður rétt, þannig að t.d. vodafone viðskiptavinir með 50/50 hafa náð allt að 100/50.

Þessi galli hefur verið lagaður hjá lang flestum en ennþá eru nokkrir nýlegir viðskiptavinir þar sem þetta er ennþá svona - það verður þó lagað endanlega í næstu viku.

Kv, Einar.


:'( - http://www.youtube.com/watch?v=ohXI3po8hK0
Mynd



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf worghal » Mán 27. Feb 2012 19:52

einarth skrifaði:
Senko skrifaði:Bewan boxid hja theim supportar 50mb, tengingin er sammt 100mb, eg keypti mer router.


Þetta er ekki alveg rétt.

Ég veit svosem ekkert hvað Bewan græjan ræður við mikinn hraða en þú átt ekki að fá meiri hraða en þú ert að kaupa með því að að skipta út router - hraðinn er takmarkaður í réttan hraða m.v. áskrift og þjónustuveitu af búnaði GR.

Eins og áður hefur komið fram hefur verið ákveðin hugbúnaðargalli í gangi hjá okkur sem hefur valdið því að download hjá sumum viðskiptavinum hefur ekki verið takmarkaður rétt, þannig að t.d. vodafone viðskiptavinir með 50/50 hafa náð allt að 100/50.

Þessi galli hefur verið lagaður hjá lang flestum en ennþá eru nokkrir nýlegir viðskiptavinir þar sem þetta er ennþá svona - það verður þó lagað endanlega í næstu viku.

Kv, Einar.

skil ekki af hverju vodafone séu ekki að bjóða 100/100.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: ISP Ping samanburður

Pósturaf ZiRiuS » Mán 27. Feb 2012 20:27



Ég lollaði :D



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe