Vantar góð ráð við uppfærslu á phpBB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar góð ráð við uppfærslu á phpBB

Pósturaf GuðjónR » Lau 25. Feb 2012 00:57

Ég er búinn að setja upp á Mac XAMPP server Apache + MySQL með phpMyadmin viðmóti.
Og á PC setti ég upp Wamp Server, sem er í raun það sama.

Er búinn að tilraunast núna í nokkra daga, það er easy peasy að setja upp svona spjallborð, þ.e. hrátt.
En að modda það með styles, íslensku og þessu dóti svo sem recent topick þá fer allt í klessu, tala nú ekki um þegar ég reyni að keyra "copy" af þessu spjalli á local.
Svo ekki sé minnst á að SQL grunnurinn er 800MB, mér tókst reyndar að minnka hann slatta með því að eyða út search index.

Náði svo í Bigdump.php og tókst að forfæra grunninn á local en það fer samt allt í klessu.
Hverni er best að standa að CLEAN uppfærslu? Þ.e. setja allt upp clean en færa svo allt yfir þannig að engin tapi póstum eða einkaskilaboðum.

Mig langar að uppfæra í 3.0.10 alveg clean, þannig að allir fídusar virki 100% bæði hér og í Tapatalk, get æft mig á localhost þannig að það er engin hætta á því að ég setji neitt á hliðina.
Einhver ráð?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góð ráð við uppfærslu á phpBB

Pósturaf gardar » Lau 25. Feb 2012 01:04

Getur sett þetta upp clean, importað svo bara töflunum með notendum, póstum og einkaskilaboðum úr gamla gagnagrunninum og sleppa öðru. Getur svo sett inn þær viðbætur sem þú vilt.

Annars finnst mér þessi recent topic viðbót alger óþarfi, á öðrum spjallborðum notar maður bara search.php?search_id=newposts



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góð ráð við uppfærslu á phpBB

Pósturaf pattzi » Lau 25. Feb 2012 01:25

gardar skrifaði:Getur sett þetta upp clean, importað svo bara töflunum með notendum, póstum og einkaskilaboðum úr gamla gagnagrunninum og sleppa öðru. Getur svo sett inn þær viðbætur sem þú vilt.

Annars finnst mér þessi recent topic viðbót alger óþarfi, á öðrum spjallborðum notar maður bara search.php?search_id=newposts





Ertu að meina virkar umræður það er helvíti fínt :)




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góð ráð við uppfærslu á phpBB

Pósturaf Páll » Lau 25. Feb 2012 11:56

gardar skrifaði:Getur sett þetta upp clean, importað svo bara töflunum með notendum, póstum og einkaskilaboðum úr gamla gagnagrunninum og sleppa öðru. Getur svo sett inn þær viðbætur sem þú vilt.

Annars finnst mér þessi recent topic viðbót alger óþarfi, á öðrum spjallborðum notar maður bara search.php?search_id=newposts


Ertu alveg snar? Það er fítus sem er alveg ómissandi! :wtf



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góð ráð við uppfærslu á phpBB

Pósturaf GuðjónR » Lau 25. Feb 2012 12:48

gardar skrifaði:Getur sett þetta upp clean, importað svo bara töflunum með notendum, póstum og einkaskilaboðum úr gamla gagnagrunninum og sleppa öðru. Getur svo sett inn þær viðbætur sem þú vilt.

Annars finnst mér þessi recent topic viðbót alger óþarfi, á öðrum spjallborðum notar maður bara search.php?search_id=newposts


Nahh get ekki sleppt öllu öðru, mér sýnist þetta vera algjörlega nauðsynlegar töflur:

_word
_warnings
_user _group
_poics_watch
_topics_track
_reports
_report_reasons
_ranks
_privmsgs_to
_privmsgs_rules
_privmsgs_folder
_privmsgs
_posts
_poll_votes
_poll_options
_log
_groups
_forums
_disallow
_bookmarks
_banlist
_acl_users ??
_config ? spurning hvort borgi sig að copera þessa eða bara modda þessa nýju til samræmis, líklega eru nýjir fídusar þarna.


Ég var að prófa áðan, þegar ég hef sett upp CLEAN install og sett svo íslenskuna og //styles/vaktin3 eftir á þá hefur borðið reportað að það væri version 3.0.9 en ekki 3.0.10
Þannig að ég prófaði að setja íslenskuna og //styles/vaktin3 áður en ég gerði install og þá virkar það. Það virðist skipta öllu að gera hlutina í réttri röð.
Þetta er mikið föndur, það verður lítið mál að copera töflurnar á milli grunna á sjálfum servernum, það er erfiðara að downloda þeim og setja upp local þar sem töflurnar eru svo hrikalega stórar.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góð ráð við uppfærslu á phpBB

Pósturaf gardar » Lau 25. Feb 2012 17:54

Páll skrifaði:
gardar skrifaði:Getur sett þetta upp clean, importað svo bara töflunum með notendum, póstum og einkaskilaboðum úr gamla gagnagrunninum og sleppa öðru. Getur svo sett inn þær viðbætur sem þú vilt.

Annars finnst mér þessi recent topic viðbót alger óþarfi, á öðrum spjallborðum notar maður bara search.php?search_id=newposts


Ertu alveg snar? Það er fítus sem er alveg ómissandi! :wtf



Notaðu bara search.php?search_id=newposts