Gestabók


Höfundur
pæling
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 18. Feb 2012 19:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gestabók

Pósturaf pæling » Lau 18. Feb 2012 19:18

Hvernig virkja ég þessa gestabók sem ég gerði í frontpage þannig að hún virki á netinu
http://audurgsongkona.net/frontp_gestabok.html
Einhver code sem ég set inn? Eða hvað?




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gestabók

Pósturaf Bioeight » Lau 18. Feb 2012 19:33

Þarft í það minnsta að breyta þessum kóða: <!--webbot bot="SaveResults" u-file="C:\Users\halla\Documents\My Web Sites\000-audur\guestlog.htm" s-format="HTML/DL" s-label-fields="TRUE" s-builtin-fields="Date Time REMOTE_USER" s-form-fields -->

Getur ekki vistað gestabókina á C-drifinu hjá þér ,verður að gera það á vefsvæðinu fyrir síðuna þína. Svo kannski þarf meira til en þetta er allaveganna augljóslega vitlaust.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Gestabók

Pósturaf tdog » Lau 18. Feb 2012 19:37

Slepptu þessari gestabók. Hún fyllist bara af spammi.




Höfundur
pæling
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 18. Feb 2012 19:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gestabók

Pósturaf pæling » Lau 18. Feb 2012 21:29

Bioeight skrifaði:Þarft í það minnsta að breyta þessum kóða: <!--webbot bot="SaveResults" u-file="C:\Users\halla\Documents\My Web Sites\000-audur\guestlog.htm" s-format="HTML/DL" s-label-fields="TRUE" s-builtin-fields="Date Time REMOTE_USER" s-form-fields -->

Getur ekki vistað gestabókina á C-drifinu hjá þér ,verður að gera það á vefsvæðinu fyrir síðuna þína. Svo kannski þarf meira til en þetta er allaveganna augljóslega vitlaust.


Hæ.
Sendi vitlaust form, þetta er á vefnum
http://audurgsongkona.net/frontp_gestabok.htm



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gestabók

Pósturaf Haxdal » Sun 19. Feb 2012 01:16

tdog skrifaði:Slepptu þessari gestabók. Hún fyllist bara af spammi.

Gestabók er eitthvað svo 1998 ... Slepptu henni, burtséð frá því að hún fyllist af spammi.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gestabók

Pósturaf intenz » Sun 19. Feb 2012 01:58

Vá, flashback. :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gestabók

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 19. Feb 2012 02:13

Edit: óþarfa comment... Gangi þér vel með þetta :happy
Síðast breytt af AciD_RaiN á Sun 19. Feb 2012 02:21, breytt samtals 1 sinni.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gestabók

Pósturaf Klaufi » Sun 19. Feb 2012 02:16

AciD_RaiN skrifaði:hahahaha ég var með gestabók á minni fyrstu heimasíðu sem ég gerði í notepad þegar ég var 11 ára :megasmile Maður var svona vitlaus þá...


FTFY...


Mynd


Copyright
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 20:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Gestabók

Pósturaf Copyright » Sun 19. Feb 2012 10:34

pæling skrifaði:Hvernig virkja ég þessa gestabók sem ég gerði í frontpage þannig að hún virki á netinu
http://audurgsongkona.net/frontp_gestabok.html
Einhver code sem ég set inn? Eða hvað?


Skoðaðu Facebook Comment, það er örlítið nútímalegri leið til að fá feedback frá gestum.
Það er fullt af step-by-step leiðbeiningum á netinu, t.d.
http://www.ruhanirabin.com/easy-steps-t ... ox-how-to/



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Gestabók

Pósturaf lukkuláki » Sun 19. Feb 2012 10:36

Ekki nokkur maður sem skráir sig í gestabók á heimasíðum í dag það er bara orðið úrelt.
Til hvers ætti maður líka að vera að því ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.