Jæja nú ætla ég að setja allt barnaefni frá syninum á stafrænt form og geyma á flakkara. Ég er orðinn leiður á að sjá þessa DVD diska eyðileggjast vegna slæmrar meðferðar, þetta rispast allt svo auðveldlega. Langar að rippa þetta og geyma svo inn á PS3 tölvunni - þá er hægt að spila þetta beint þaðan.
Er eitthvað rip forrit sem þið mælið með sem er með þægilegu og einföldu viðmóti?
DVD rip forrit
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16547
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2129
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DVD rip forrit
Ég lenti í sömu aðstæðum, notaði DVD Shrink ... bara snilld!
Klikkaðu á linkinn og þú finnur forritið.
Klikkaðu á linkinn og þú finnur forritið.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: DVD rip forrit
Ég mæli með Fair use wizard
http://fairusewizard.com/lang_en/fairus ... ition.html
http://fairusewizard.com/lang_en/fairus ... ition.html
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: DVD rip forrit
Skref 1.
Rippa dvd diskinn í yfir á harðan disk, vista sem ISO skrá.
Það skal gert með DVD Shrink.
Skref 2.
Sækja Daemon Tools til að opna ISO skrá kvikmyndarinnar (þ.a.s. ef FairUse er ekki með möguleika til að opna kvikmyndir til að rippa sem iso skrár).
Skref 3.
Opna kvikmyndina með Daemon Tools (Mounta hana).
Skref 4.
"Rippa" Kvikmyndina af "diskinum" (úr ISO skránni) á harða diskinum. (Hún ætti í þessu skrefi að vera mountuð sem dvd diskur í tölvunni, og þú ættir að geta opnað kvikmyndina í FairUse í gegnum tölvuna þína án þess að hafa dvd disk kvikmyndarinnar í geisla/dvd drifi tölvunnar).
Vista skal .avi skrána sem á að koma út úr ferlinu á sama disk og ISO skráin er vistuð á.
Rippa dvd diskinn í yfir á harðan disk, vista sem ISO skrá.
Það skal gert með DVD Shrink.
Skref 2.
Sækja Daemon Tools til að opna ISO skrá kvikmyndarinnar (þ.a.s. ef FairUse er ekki með möguleika til að opna kvikmyndir til að rippa sem iso skrár).
Skref 3.
Opna kvikmyndina með Daemon Tools (Mounta hana).
Skref 4.
"Rippa" Kvikmyndina af "diskinum" (úr ISO skránni) á harða diskinum. (Hún ætti í þessu skrefi að vera mountuð sem dvd diskur í tölvunni, og þú ættir að geta opnað kvikmyndina í FairUse í gegnum tölvuna þína án þess að hafa dvd disk kvikmyndarinnar í geisla/dvd drifi tölvunnar).
Vista skal .avi skrána sem á að koma út úr ferlinu á sama disk og ISO skráin er vistuð á.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|