Windows 8 merkið


Höfundur
Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Windows 8 merkið

Pósturaf Orri » Lau 18. Feb 2012 00:16

"your name is Windows. Why are you a flag?"

Microsoft var að kynna nýja Windows merkið fyrir Windows 8.
Það er í þessum Metro stíl sem allt stýrikerfið byggir á.
Mér finnst að mjög einfalt og fallegt (of einfalt kannski?).
Anyways, hérna er linkur á Windows blogpóstinn um þetta.

Hérna er merkið fyrir þá sem nenna ekki að lesa bloggið:
Mynd

Hvernig finnst ykkur ?



Skjámynd

Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 merkið

Pósturaf Blitzkrieg » Lau 18. Feb 2012 00:18

voða plain, samt classy. flott ;)


CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 merkið

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 18. Feb 2012 00:33

Loksins eru þeir komnir með logo sem er í samræmi við nafnið :D Er ekkert búið að leka hvenær win8 kemur??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 merkið

Pósturaf tomasjonss » Lau 18. Feb 2012 00:36

Þú getur náð þér í beta útgáfu af því. Er með það á míni fartölvu og rennur afar vel og krassar aldrei 7913



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 merkið

Pósturaf Haxdal » Lau 18. Feb 2012 00:38

Mynd
Betri mynd sem útskýrir bloggið betur.

TLDR: Þeir vildu hafa þetta klassý og sýna að þetta er gluggi ekki fáni svo þeir fóru aftur í upprunalega lógoið og unnu sig útfrá því (upprunalega logið er neðra merkið)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 merkið

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Feb 2012 00:38

Minnir á Windows 3.1 logoið.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 merkið

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 18. Feb 2012 01:17

tomasjonss skrifaði:Þú getur náð þér í beta útgáfu af því. Er með það á míni fartölvu og rennur afar vel og krassar aldrei 7913

Hvar finnur maður hana?? Ég nældi mér í einhverja handónýta útgáfu en mig grunar að það sé bara win7 eitthvað búið að fikta í því...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 merkið

Pósturaf mercury » Lau 18. Feb 2012 01:20

var meira lagt í win95 logoið.
Mynd



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 merkið

Pósturaf tomasjonss » Lau 18. Feb 2012 01:21

Það er nú bara frítt á windows heimasíðunni
http://msdn.microsoft.com/en-us/windows/apps/br229516

Þetta system miðast við spjaldtölvur, svona útlitslega séð. Ef þú vilt að allt virki verður þú að setja upp 64bit, á 32 bitum er ekki hægt að nýta allt sem boðið er upp á.

Ef þér leiðist útlitið er hægt að breyta því þannig að það lítur út eins og w7. Plúsinn við það er að þú þarft þá ekki að leggja út tæp 20k fyrir stýrikerfi

EDIT: Já 95 lógóið er kannski best af þessu öllu saman



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 merkið

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 18. Feb 2012 01:29

tomasjonss skrifaði:Það er nú bara frítt á windows heimasíðunni
http://msdn.microsoft.com/en-us/windows/apps/br229516

Þetta system miðast við spjaldtölvur, svona útlitslega séð. Ef þú vilt að allt virki verður þú að setja upp 64bit, á 32 bitum er ekki hægt að nýta allt sem boðið er upp á.

Ef þér leiðist útlitið er hægt að breyta því þannig að það lítur út eins og w7. Plúsinn við það er að þú þarft þá ekki að leggja út tæp 20k fyrir stýrikerfi

EDIT: Já 95 lógóið er kannski best af þessu öllu saman

Já ég var með þetta á einum lappanum mínum. Fannst útlitið nánast vera eina breytingin en það er ekkert að marka því ég var bara með þetta í 2 vikur or sum...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 150
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 merkið

Pósturaf Black » Lau 18. Feb 2012 03:12

þetta stýrikerfi minnir mig á allt menu dótið í colin mcrae rally 2.0 eldgömlum leik..


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 321
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 merkið

Pósturaf inservible » Lau 18. Feb 2012 13:44

Black skrifaði:þetta stýrikerfi minnir mig á allt menu dótið í colin mcrae rally 2.0 eldgömlum leik..


True story!




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 merkið

Pósturaf AntiTrust » Lau 18. Feb 2012 14:08

Svo er að detta út public consumer preview í enda Feb, verður líklega e-ð frábrugðið og endurbætt úr dev preview-inu.