hver er að nota allt netið mitt???
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hver er að nota allt netið mitt???
Hvernig get ég séð hvaða tölva er að nota allann hraðann á netinu? Er að verða brjálaður á þessu og littlibróðir neitar öllu -.-
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: hver er að nota allt netið mitt???
myip.is og verður að copya ip töluna þina i browserinn og svo verðurðu að logga þigg inná routerinn user:admin pw:admin getur testað það annars er það örugglega eitthvað annað
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: hver er að nota allt netið mitt???
Ef þú ert hjá símanum ættirðu að geta farið á gagnamagnsvefinn og checkað reglulega, eða bara tekið speedtest.net reglulega.
Svo gætirðu líka prufað að "hogga" downloadið með því að sækja 1gb skrá á huga. (static.hugi.is > misc > 1000mb) innlent dl btw.
Ef hann kemur og spyr þig hvort þú sért að downloada og eða hvort þú getir takmarkað hraðann/hætt, vertu fljótur að spyrja af hverju.
Ef hann er ekki "fljótur" að svara t.d. er að reyna að spila leik, eða er að reyna að horfa á myndbönd á youtube, eða jafnvel spjalla með voip (t.d. skype,ventrilo, mumble) þá veistu að eitthvað er í gangi.
Svo gætirðu alveg checkað í tölvuna hjá honum og skoðað torrentin sem hann hefur verið að sækja nýlega, þú getur þá sorterað eftir því hvaða dagsetningu niðurhali lauk.
Vona að þetta hjálpi.
Svo gætirðu líka prufað að "hogga" downloadið með því að sækja 1gb skrá á huga. (static.hugi.is > misc > 1000mb) innlent dl btw.
Ef hann kemur og spyr þig hvort þú sért að downloada og eða hvort þú getir takmarkað hraðann/hætt, vertu fljótur að spyrja af hverju.
Ef hann er ekki "fljótur" að svara t.d. er að reyna að spila leik, eða er að reyna að horfa á myndbönd á youtube, eða jafnvel spjalla með voip (t.d. skype,ventrilo, mumble) þá veistu að eitthvað er í gangi.
Svo gætirðu alveg checkað í tölvuna hjá honum og skoðað torrentin sem hann hefur verið að sækja nýlega, þú getur þá sorterað eftir því hvaða dagsetningu niðurhali lauk.
Vona að þetta hjálpi.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hver er að nota allt netið mitt???
málið er að ég veit alveg þegar hann er að nota það allt ég þarf bara sönnun um að hann sé sá sem er að taka það allt.
@MCTS
ég veit ekki passwordið og usernameið inná routerinn -.-
@MCTS
ég veit ekki passwordið og usernameið inná routerinn -.-
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: hver er að nota allt netið mitt???
Halldór skrifaði:málið er að ég veit alveg þegar hann er að nota það allt ég þarf bara sönnun um að hann sé sá sem er að taka það allt.
@MCTS
ég veit ekki passwordið og usernameið inná routerinn -.-
Hjá hvaða netveitu ertu?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hver er að nota allt netið mitt???
Halldór skrifaði:málið er að ég veit alveg þegar hann er að nota það allt ég þarf bara sönnun um að hann sé sá sem er að taka það allt.
Guð minn góður
Röltu bara inn þegar netið er hægt og fáðu að sjá helvítis tölvuna hjá drengnum. Ef það er bullandi torrent í gangi
skaltu bara biðja hann um að cappa hjá sér hraðann. Velur hraða sem hentar ykkar tengingu og málið dautt.
Óþarfi að gera úlfalda úr mýflugu.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hver er að nota allt netið mitt???
Eina sem ég fann: http://www.wallwatcher1.com/ - forrit sem getur capturað info frá router. Hef ekki prófað að nota þetta sjálfur. Eina leiðin til að gera þetta er að nota routerinn, ég hélt að maður þyrfti að setja inn custom firmware eða skoða þetta í routernum en þetta forrit virðist ekki þurfa það.
Hafðu í huga að vírusar og sum forrit(hef lent í DOS forriti sem drap LANið) geta valdið þessu. Svo eiga bræður alltaf að vera góðir við hvorn annan.
EDIT: Þarft líklega að vera með lykilorðið inná routerinn til að þetta virki nema routerinn sé default stilltur á að senda þessa logs út sem mér finnst ólíklegt.
Hafðu í huga að vírusar og sum forrit(hef lent í DOS forriti sem drap LANið) geta valdið þessu. Svo eiga bræður alltaf að vera góðir við hvorn annan.
EDIT: Þarft líklega að vera með lykilorðið inná routerinn til að þetta virki nema routerinn sé default stilltur á að senda þessa logs út sem mér finnst ólíklegt.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: hver er að nota allt netið mitt???
Ertu hjá símanum?
Netið er skuggalega hægt hjá mér núna og búið að vera síðustu daga. Enginn hjá mér að downloada en samt er ég lengi meira að segja að loada youtube
Netið er skuggalega hægt hjá mér núna og búið að vera síðustu daga. Enginn hjá mér að downloada en samt er ég lengi meira að segja að loada youtube