Apple auto update...


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Apple auto update...

Pósturaf axyne » Mán 13. Feb 2012 21:17

Er með installað hjá mér Itunes til að setja inná gamla I-podinn minn sem ég geri kannski nokkrum sinnum á ári
og það fer í taugarnar á mér þessi óþörfu service og forrit sem keyra í bakgrunni sem gera mér eingan greiða.
Ég hef því stoppað þessi service og forrit sem starta sér upp með win.

Fékk síðan skilaboð áðan frá apple að það sé komin ný uppfærsla fyrir Itunes. :wtf
Það sem ég er að klóra mér í hausnum með er að ég sé eingin apple service eða process í gangi í Task manager :-k
Hvað er það sem er að keyra á vélinni og leitar á update-um ?
Viðhengi
apple.jpg
apple.jpg (212.91 KiB) Skoðað 858 sinnum


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Apple auto update...

Pósturaf worghal » Mán 13. Feb 2012 21:23

farðu í start, skrifaðu inn Task Scheduler.
þar inni í Task Scheduler Library > apple
þar inni veluru AppleSoftwareUpdate og gerir disable.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple auto update...

Pósturaf einarhr » Mán 13. Feb 2012 21:23

axyne skrifaði:Er með installað hjá mér Itunes til að setja inná gamla I-podinn minn sem ég geri kannski nokkrum sinnum á ári
og það fer í taugarnar á mér þessi óþörfu service og forrit sem keyra í bakgrunni sem gera mér eingan greiða.
Ég hef því stoppað þessi service og forrit sem starta sér upp með win.

Fékk síðan skilaboð áðan frá apple að það sé komin ný uppfærsla fyrir Itunes. :wtf
Það sem ég er að klóra mér í hausnum með er að ég sé eingin apple service eða process í gangi í Task manager :-k
Hvað er það sem er að keyra á vélinni og leitar á update-um ?


Áhugavert :-k


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Apple auto update...

Pósturaf axyne » Mán 13. Feb 2012 21:34

worghal skrifaði:farðu í start, skrifaðu inn Task Scheduler.
þar inni í Task Scheduler Library > apple
þar inni veluru AppleSoftwareUpdate og gerir DIE mófó !.


Takk :happy


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Apple auto update...

Pósturaf Halli25 » Þri 14. Feb 2012 09:58

hvernig væri að nota bara Winamp til að setja dót inná ipodinn bara?? ;)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple auto update...

Pósturaf beatmaster » Þri 14. Feb 2012 10:42



Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Apple auto update...

Pósturaf lukkuláki » Þri 14. Feb 2012 10:52

Halli25 skrifaði:hvernig væri að nota bara Winamp til að setja dót inná ipodinn bara?? ;)


Alltaf skal vera einhver sem kemur með allt aðra "lausn" en þá sem viðkomandi er að leita að :-"

IE er bilað - > Notaðu Chrome
Windows er bilað - > notaðu Linux
osfrv.
:roll:


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Apple auto update...

Pósturaf Daz » Þri 14. Feb 2012 11:06

lukkuláki skrifaði:
Halli25 skrifaði:hvernig væri að nota bara Winamp til að setja dót inná ipodinn bara?? ;)


Alltaf skal vera einhver sem kemur með allt aðra "lausn" en þá sem viðkomandi er að leita að :-"

IE er bilað - > Notaðu Chrome
Windows er bilað - > notaðu Linux
osfrv.
:roll:


Í mörgum tilfellum getur það verið mjög viðeigandi lausn.
"A er bilað, hvernig laga ég það?"
"Hefurðu prófað að nota B frekar?"
"Takk fyrir, það gerir akkúrat það sem ég vildi og hefur ekki þessar aukaverkanir sem ég vildi ekki"

Það er líka stórt stökk frá að segja "prófaðu forrit X í staðinn fyrir forrit Y sem þú notar aldrei nema bara í eitt sérhæft verkefni" yfir í "notaðu Linux frekar en Windows".




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Apple auto update...

Pósturaf axyne » Þri 14. Feb 2012 13:32

Beatmaster og Halli25 Takk fyrir að benda á aðrar lausnir, það var einhvernvegin svo fast í mér að ég yrði að nota Itunes til að færa inná Ipodinn að ég spáði aldrei í leita annað.

Itunes draslið fer beint í ruslið núna :twisted:

skemmtilegur VIP þráður :happy


Electronic and Computer Engineer