Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mán 13. Feb 2012 10:16

ezkimo skrifaði:Takk kærlega fyrir mig Dagur,


Eru eitthver plön hjá þér um að gera meira íslenskt efni aðgengilegt fyrir xbmc ? (mbl, visir, mila-webcams, útvarpstöðvar og fl....)



Ég get alveg hugsað mér að gera eitthvað meira en hef ekki ákveðið neitt ennþá. Fyrst og fremst ætla ég að bæta því við sem mér finnst vanta í þetta addon.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf playman » Mán 13. Feb 2012 10:37

Dagur skrifaði:
Tiger skrifaði:Ég er með Eden og fæ þetta inn og allt svoleiðis. Margt virkar fínt, en kvikmyndir og þættir ofl virka ekki, það kemur alltaf villa: "Error Script failed: Plugin.video.sarpur"


Alls ekki eða bara sumir? Rúv er alveg með slatta af linkum sem virka ekki.

sama hér, margir þættir og eingar bíómyndir virka hjá mér.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mán 13. Feb 2012 13:08

playman skrifaði:
Dagur skrifaði:
Tiger skrifaði:Ég er með Eden og fæ þetta inn og allt svoleiðis. Margt virkar fínt, en kvikmyndir og þættir ofl virka ekki, það kemur alltaf villa: "Error Script failed: Plugin.video.sarpur"


Alls ekki eða bara sumir? Rúv er alveg með slatta af linkum sem virka ekki.

sama hér, margir þættir og eingar bíómyndir virka hjá mér.


Færðu ekki bara skilaboð um að það sé ekkert í boði? Addon-ið athugar ekki hvort það eru upptökur fyrr en þátturinn/kvikmyndin er valin.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf playman » Mán 13. Feb 2012 13:34

Dagur skrifaði:
playman skrifaði:
Dagur skrifaði:
Tiger skrifaði:Ég er með Eden og fæ þetta inn og allt svoleiðis. Margt virkar fínt, en kvikmyndir og þættir ofl virka ekki, það kemur alltaf villa: "Error Script failed: Plugin.video.sarpur"


Alls ekki eða bara sumir? Rúv er alveg með slatta af linkum sem virka ekki.

sama hér, margir þættir og eingar bíómyndir virka hjá mér.


Færðu ekki bara skilaboð um að það sé ekkert í boði? Addon-ið athugar ekki hvort það eru upptökur fyrr en þátturinn/kvikmyndin er valin.

fæ bara "Error Script failed: Plugin.video.sarpur" þegar að ég vel mynd, svo ekkert meyr.
hef ekkert skoðað loggið samt.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mán 13. Feb 2012 13:41

playman skrifaði:fæ bara "Error Script failed: Plugin.video.sarpur" þegar að ég vel mynd, svo ekkert meyr.
hef ekkert skoðað loggið samt.


Nú ok. Ég þarf að fara að setja upp Eden hjá mér og prófa þetta.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf playman » Mán 13. Feb 2012 14:29

Dagur skrifaði:
playman skrifaði:fæ bara "Error Script failed: Plugin.video.sarpur" þegar að ég vel mynd, svo ekkert meyr.
hef ekkert skoðað loggið samt.


Nú ok. Ég þarf að fara að setja upp Eden hjá mér og prófa þetta.

afsakið, ég er með dharma, gleymdi að taka það fram


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

nino
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf nino » Mán 13. Feb 2012 17:12

Snilldar add-on. Ég reit litla færslu um þetta ef einhver er í vafa um hvernig þetta er sett upp.

http://einstein.is/2012/02/13/horfdu-a- ... um-i-xbmc/




lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf lyfsedill » Mán 13. Feb 2012 17:37

vá ég kem af fjöllum. hvað er XBMC .... ?

Er þetta fyrir venjulegar pc tölvur, mac bara , leikjatölvur eða?



Skjámynd

nino
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf nino » Þri 14. Feb 2012 03:25

lyfsedill skrifaði:vá ég kem af fjöllum. hvað er XBMC .... ?

Er þetta fyrir venjulegar pc tölvur, mac bara , leikjatölvur eða?


XBMC er mjög öflugt media center forrit fyrir Mac, Windows, Linux og iOS (bæði Apple TV og iPhone,iPad og iPod Touch). Einnig er hægt að fá sér XBMC Live, sem er nokkurs konar stýrikerfisútgáfa með innbyggðu XBMC ef ég fer með rétt mál.

Byrjaði upphaflega sem Xbox Media Center, en því projecti er viðhaldið með xbmc4xbox fyrir upprunalega Xbox, ekki Xbox360.

XBMC er auk stuðnings við mörg file formats með mikið úrval af add-ons þannig að það er nánast óþarfi að nota tölvuna í eitthvað vefgláp, nema í undantekningartilvikum. YouTube, Vimeo, CollegeHumor, Funny Or Die og margt, margt fleira er í boði þarna.




lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf lyfsedill » Þri 14. Feb 2012 13:13

Hmm apple Tv hvað er það? þarf tv kort til að geta nýtt sér þetta?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Tiger » Þri 14. Feb 2012 13:53

lyfsedill skrifaði:Hmm apple Tv hvað er það? þarf tv kort til að geta nýtt sér þetta?



http://store.apple.com/us/browse/home/shop_ipod/family/apple_tv

Mynd




stufur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 07. Júl 2009 22:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf stufur » Lau 18. Feb 2012 12:12

Kærar þakkir fyrir þetta Dagur. Ég prófaði þetta suttt í gær, opnaði fréttatíma, Útsvar og Aðþrengdar eiginkonur. Virkaði allt sem skildi. Á án efa eftir að vera notað mikið á þessu heimili. Svo þarf bara að biðla til RÚV að fara auka gæðin á efni á Sarpnum :)

Já og ég er að keyra Eden beta 2 í windows 7.

- stufur




thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf thiwas » Mið 22. Feb 2012 13:30

Ég er að velta fyrir mér hvernig ég get sett inn þennan pakka,

Ég er að keyra 10.1 Dharma
en ég er að nota Live útgáfuna, þannig að það er ekkert OS undir,

Eruð þið með einhverjar upplýsingar um hvernig ég kem pakkanum inn í skráarkerfið til að bæta þeim inn ?




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Leviathan » Mið 22. Feb 2012 13:46

Gerir það í XBMC. Video addons. :)


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB


stefana
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 27. Feb 2012 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf stefana » Mán 27. Feb 2012 12:58

Er möguleiki að þessu verði portað yfir á PLEX :)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf gardar » Mán 27. Feb 2012 13:52

stefana skrifaði:Er möguleiki að þessu verði portað yfir á PLEX :)



Enga vitleysu, þu skiptir bara yfir í xbmc :happy




bbirk
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 28. Feb 2012 18:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf bbirk » Þri 28. Feb 2012 18:41

Smá spurning hérna. Ég er með Samsung LED sjónvarp sem er LAN tengt og shera möppu á milli sjónvarpsins og fartölvu og get til að mynda valið og horft á media fæla í sjónvarpinu sem liggja í tölvunni. Þar sem ég bý ekki á Íslandi þá langar mig stundum að geta horft á Íslenskt sjónvarps sem er streamað á vefnum og vefútvarp.

- Gæti ég td. sett upp XBMC í þessari share-uðu möppu án þess að setja upp Apple-TV á tölvunni, og notað þessa frábæru viðbót sem þið eruð að ræða hérna til að geta valið mismunandi stöðvar bæði "live" (ef það er streamað þeas.) og sarpinn á RUV og Vísi?

- Ég er líka með utanáliggjandi harðan disk tengdan við sjónvarpið. Væri td. betra og þægilegra, ef það er hægt að setja Apple-TV og XBMC á harðadiskinn og horfa á þetta allt þaðan?

Er með enga ofur tækni kunnáttu en vel viðbjargandi. Þakka kærlega alla hjálp.

Kv.



Skjámynd

HauxiR
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf HauxiR » Þri 28. Feb 2012 19:05

bbirk skrifaði:Smá spurning hérna. Ég er með Samsung LED sjónvarp sem er LAN tengt og shera möppu á milli sjónvarpsins og fartölvu og get til að mynda valið og horft á media fæla í sjónvarpinu sem liggja í tölvunni. Þar sem ég bý ekki á Íslandi þá langar mig stundum að geta horft á Íslenskt sjónvarps sem er streamað á vefnum og vefútvarp.

- Gæti ég td. sett upp XBMC í þessari share-uðu möppu án þess að setja upp Apple-TV á tölvunni, og notað þessa frábæru viðbót sem þið eruð að ræða hérna til að geta valið mismunandi stöðvar bæði "live" (ef það er streamað þeas.) og sarpinn á RUV og Vísi?

- Ég er líka með utanáliggjandi harðan disk tengdan við sjónvarpið. Væri td. betra og þægilegra, ef það er hægt að setja Apple-TV og XBMC á harðadiskinn og horfa á þetta allt þaðan?

Er með enga ofur tækni kunnáttu en vel viðbjargandi. Þakka kærlega alla hjálp.

Kv.


Ef ég er að skilja þig rétt þá er þetta sem þú talar um ekki hægt.
Það er ekki hægt að "share-a" viðbótum sem XBMC keyrir (ekki svo ég viti allavega). Einnig er ekki hægt að setja upp Apple TV á flakkara, það er ekki forrit heldur mediaspilari(tæki) frá Apple.
Held að það besta í stöðunni sé bara að setja XBMC upp á fartölvunni og tengja hana síðan beint við sjónvarpið :happy .


https://kosmi.io

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mán 04. Jún 2012 10:46

Ég setti inn smá update um helgina (2.0.0), það ætti að vera dottið inn hjá ykkur.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Tiger » Mán 04. Jún 2012 13:17

Dagur skrifaði:Ég setti inn smá update um helgina (2.0.0), það ætti að vera dottið inn hjá ykkur.


Uppfærðist hjá mér í gærkvöldi sá ég, hvað var uppfært?



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mán 04. Jún 2012 21:21

Tiger skrifaði:
Dagur skrifaði:Ég setti inn smá update um helgina (2.0.0), það ætti að vera dottið inn hjá ykkur.


Uppfærðist hjá mér í gærkvöldi sá ég, hvað var uppfært?


Flokkarnir voru hættir að virka og beina útsendingin var að virka illa (veit reyndar ekki hvort mér tókst að laga eitthvað). Svo er þetta loksins komið á Eden repository-ið.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf intenz » Mán 04. Jún 2012 21:37

Hver er munurinn á Eden og Dharma?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mán 04. Jún 2012 22:42

Eden er bara nýjasta útgáfan af XBMC. (útgáfa 11 ef ég man rétt)




stufur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 07. Júl 2009 22:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf stufur » Sun 24. Jún 2012 21:51

Dagur, takk fyrir uppfærsluna og mjög svo nytsamlega viðbót við XBMC. Mikið notað á mínum heimili.

Sá einnig að einhver hefur haft fyrir því að útbúa sambærilegt fyrir visi.is, sá hinn sami fær sömuleiðis þakkir ef hann les þetta :)




Andvaka
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 31. Jan 2012 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Andvaka » Fim 23. Ágú 2012 16:33

Snilld Dagur, var að setja upp XBMC vél inn í stofu um helgina og eftir að ég sýndi konunni Sarpinn viðbótina hef ég varla komist að.