Hefur einhver tengt Linksys E4200 við ADSL hjá Símanum. Ég næ ekki sambandi við símstöðina hjá þeim með basic PPPoE.
Aðstoð vel þegin ef einhverjum hefur tekist þetta.
Linksys E4200 - Tengja við ADSL hjá símanum
Re: Linksys E4200 - Tengja við ADSL hjá símanum
Þessi router er WAN router er það ekki? Þú getur ekki notað WAN router á DSL tengingu.
Re: Linksys E4200 - Tengja við ADSL hjá símanum
EF þú getur þá held ég að þú þurfir að stilla VPI sem 8 og VCI sem 48, minnir að það séu tölurnar hjá símanum.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Lau 08. Maí 2010 20:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Linksys E4200 - Tengja við ADSL hjá símanum
Jú held að þetta sé WAN router. Er alveg ómögulegt að ná tengingu við DSL með því?
Ég ætla að heyra í símanum eftir helgi og sjá hvað þeir segja með tenginguna.
En myndi þessi virka með ljósnetinu eða er bara ljósleiðari sem virkar ?
Ég ætla að heyra í símanum eftir helgi og sjá hvað þeir segja með tenginguna.
En myndi þessi virka með ljósnetinu eða er bara ljósleiðari sem virkar ?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Linksys E4200 - Tengja við ADSL hjá símanum
Bara á ljósleiðara, getur notla tengt hann við DSL módem og notað þennan sem AP, er það ekki annars kallað það hehe
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Lau 08. Maí 2010 20:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Linksys E4200 - Tengja við ADSL hjá símanum
Ég endaði á því að tengja thomson routerinn á milli. Tengdi eitt ethernet portið á thomson í WAN portið á Linksys og tengi linksys með PPPoE til símans. Við það fæ ég public IP tölu á linksysinn. Síðan slökkti ég á wifi á thomson.
Þessi uppsetning virkar vel ennþá.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Þessi uppsetning virkar vel ennþá.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk