ég er að leita að forriti sem tekur allar myndirnar mínar, ber saman hvort það séu duplicates með því að skoða myndina sjálfa og aðskilja svo í sitthvorn folderinn/eyða duplicates
eitthvað sem ykkur dettur í hug?
bera saman myndir
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: bera saman myndir
Smíðar bara svona scriptu sjálfur
Ég er að nota eina svona scriptu sem félagi minn gerði.
Ég er að nota eina svona scriptu sem félagi minn gerði.
-
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: bera saman myndir
skoðaðu þetta http://microsoft.easy.is/?p=148 þetta hefur virkað mjög fínt fyrir mig.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1395
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: bera saman myndir
gardar skrifaði:Smíðar bara svona scriptu sjálfur
Ég er að nota eina svona scriptu sem félagi minn gerði.
værirðu nokkuð til í að henda henni inn
Kubbur.Digital
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: bera saman myndir
kubbur skrifaði:gardar skrifaði:Smíðar bara svona scriptu sjálfur
Ég er að nota eina svona scriptu sem félagi minn gerði.
værirðu nokkuð til í að henda henni inn
Er ekki viss hvort ég megi það
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: bera saman myndir
Picasa?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64