Vandamál með Chrome


Höfundur
elvarg09
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með Chrome

Pósturaf elvarg09 » Fim 09. Feb 2012 00:04

Ég er að lenda í vandræðum með search bar-inn í google chrome, þ.e.a.s. ég næ engan veginn að fá chrome til að leita á google.is heldur leitar hann eingöngu á google.com

Hefur einhver lausn á þessu vandamáli?




sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Chrome

Pósturaf sxf » Fim 09. Feb 2012 00:40

elvarg09 skrifaði:Ég er að lenda í vandræðum með search bar-inn í google chrome, þ.e.a.s. ég næ engan veginn að fá chrome til að leita á google.is heldur leitar hann eingöngu á google.com

Hefur einhver lausn á þessu vandamáli?


Skiptir það einhverju máli? Er þetta ekki það sama?




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Chrome

Pósturaf coldcut » Fim 09. Feb 2012 01:43

@elvar: Hvar ertu staðsettur? Annars er þetta það sama held ég.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Chrome

Pósturaf cure » Fim 09. Feb 2012 02:01

þetta er nánast það sama nema þú færð ítarlegri niðurstöður ef þú leitar af íslensku efni á google.is. ég slæ google.is bara inn þegar ég þarf að fá einhver svör um efnafræði eða einhverju því tengdu :)
annars er þetta næstum það sama nema þú sért að leita af einhverju ítarlegu... annars ferðu í skiptilykilinn í hægra horni og þar í options svo í search og ferð neðst niður og breytir því þar.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Chrome

Pósturaf Frost » Fim 09. Feb 2012 08:14

cure skrifaði:þetta er nánast það sama nema þú færð ítarlegri niðurstöður ef þú leitar af íslensku efni á google.is. ég slæ google.is bara inn þegar ég þarf að fá einhver svör um efnafræði eða einhverju því tengdu :)
annars er þetta næstum það sama nema þú sért að leita af einhverju ítarlegu... annars ferðu í skiptilykilinn í hægra horni og þar í options svo í search og ferð neðst niður og breytir því þar.


Ef þig vantar nákvæmari niðurstöður á íslensku efni þá gerirðu bar site:.is eftir leitarorðunum þinum. Ef þú gerir þetta þá koma bara íslenskar síður.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Chrome

Pósturaf coldcut » Fim 09. Feb 2012 11:24

Frost skrifaði:Ef þig vantar nákvæmari niðurstöður á íslensku efni þá gerirðu bar site:.is eftir leitarorðunum þinum. Ef þú gerir þetta þá koma bara íslenskar síður.


já en gallinn við það að nota 'site:.is' er að margar íslenskar síður eru ekki með endinguna '.is'




Höfundur
elvarg09
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 15:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Chrome

Pósturaf elvarg09 » Fim 09. Feb 2012 13:24

Ég er í rvk en keypti tölvuna í USA.. dl chrome þar en er búinn að reinstalla því hér ef það hefði skipt einhverju.

Finnst mun þæginlegra að hafa google.is þar sem ég nota flipann leita á íslensku tungumáli mikið.

Ég er búinn að skoða í annarri tölvu linkinn inní manage search machines og ég er með nákvæmlega sama link og í hinni tölvunni sem leitar sjálfkrafa á google.is

{google:baseURL}search?{google:RLZ}{google:acceptedSuggestion}{google:originalQueryForSuggestion}{google:searchFieldtrialParameter}{google:instantFieldTrialGroupParameter}sourceid=chrome&ie={inputEncoding}&q=%s

Finnst þetta stórskrítið