Er hægt að slökkva á þessu?
Það er ekkert vandamál með tölvuna, hún er ekki hægt eða neitt þannig. Hún á það til að nota mikið af resources við að spila BF3. Gerist oftast þegar ég loka leiknum samt, þá hengur hún í nokkrar sekúndur.
Þá kemur þetta andskotans gula merki í tray "Windows has detected that your memory was too low" eða eitthvað þannig og breytir síðan sjálfkrafa úr Aero.
Get ég stillt þannig að Windows gerir þetta bara ekki?
Windows breytir sjálfkrafa úr Aero þegar ég spila BF3
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Windows breytir sjálfkrafa úr Aero þegar ég spila BF3
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Windows breytir sjálfkrafa úr Aero þegar ég spila BF3
Af hverju slekkurðu ekki bara á Aero
http://www.howtogeek.com/howto/windows- ... ows-vista/
http://www.howtogeek.com/howto/windows- ... ows-vista/
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows breytir sjálfkrafa úr Aero þegar ég spila BF3
Vegna þess að ég vill hafa Aero. Ég væri ekki að búa til þennan þráð ef að vildi bara slökkva á Aero og gleyma þessu...
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Windows breytir sjálfkrafa úr Aero þegar ég spila BF3
Margir að lenda í þessu sýnist mér
http://battlelog.battlefield.com/bf3/fo ... 842092776/
http://battlelog.battlefield.com/bf3/fo ... 842092776/
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows breytir sjálfkrafa úr Aero þegar ég spila BF3
Finndu BF3.exe
Hægri smella > properties > compatibility > haka við 'disable desktop composition'
Þá slokknar á aero þegar þú opnar leikinn og kveiknar svo á því aftur þegar þú lokar honum.
Færð þá allavega ekki þetta popup í miðjum leik.
Hægri smella > properties > compatibility > haka við 'disable desktop composition'
Þá slokknar á aero þegar þú opnar leikinn og kveiknar svo á því aftur þegar þú lokar honum.
Færð þá allavega ekki þetta popup í miðjum leik.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows breytir sjálfkrafa úr Aero þegar ég spila BF3
SteiniP skrifaði:Finndu BF3.exe
Hægri smella > properties > compatibility > haka við 'disable desktop composition'
Þá slokknar á aero þegar þú opnar leikinn og kveiknar svo á því aftur þegar þú lokar honum.
Færð þá allavega ekki þetta popup í miðjum leik.
Það reyndar kemur aldrei þetta popup í miðjum leik, bara þegar ég loka honum.
En mér lýst vel á þessa lausn, ætla að prufa hana! Takk fyrir
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Windows breytir sjálfkrafa úr Aero þegar ég spila BF3
Ég var á tímabili að lenda alltof oft í þessu í miðjum leik, var frekar MIKIÐ pirrandi, en gleymdi alltaf að leita að lausnum
Er hætt núna en ákvað samt að slökkva á þessu bara til vonar og vara
Er hætt núna en ákvað samt að slökkva á þessu bara til vonar og vara