Ætlaði að formatta fartölvu, nokkra ára gömul..
Byrjaði á að setja Win7 64-bit disk í hana (því ég átti ekki 32-bit) og þá kom upp melding um að tölvan tæki ekki þetta stýrikerfi því það væri 64-bit.
Ok, þá reddaði ég mér 32-bit disk og setti í og þar sem venjulega ætti að koma "Press any key to boot from CD" þar kemur "Cannot boot from CD - Code5"
Afhverju kemur þetta og hvað get ég gert?
Vesen að formatta - Cannot boot from CD - Code5
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen að formatta - Cannot boot from CD - Code5
Glazier skrifaði:Ætlaði að formatta fartölvu, nokkra ára gömul..
Byrjaði á að setja Win7 64-bit disk í hana (því ég átti ekki 32-bit) og þá kom upp melding um að tölvan tæki ekki þetta stýrikerfi því það væri 64-bit.
Ok, þá reddaði ég mér 32-bit disk og setti í og þar sem venjulega ætti að koma "Press any key to boot from CD" þar kemur "Cannot boot from CD - Code5"
Afhverju kemur þetta og hvað get ég gert?
DVD diskur í CD drifi ?
Eða bilaður ISO diskur ... skrifaðu hann á minnsta hraða
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Vesen að formatta - Cannot boot from CD - Code5
lukkuláki skrifaði:Glazier skrifaði:Ætlaði að formatta fartölvu, nokkra ára gömul..
Byrjaði á að setja Win7 64-bit disk í hana (því ég átti ekki 32-bit) og þá kom upp melding um að tölvan tæki ekki þetta stýrikerfi því það væri 64-bit.
Ok, þá reddaði ég mér 32-bit disk og setti í og þar sem venjulega ætti að koma "Press any key to boot from CD" þar kemur "Cannot boot from CD - Code5"
Afhverju kemur þetta og hvað get ég gert?
DVD diskur í CD drifi ?
Eða bilaður ISO diskur ... skrifaðu hann á minnsta hraða
Minnsti hraði er ekki endilega bestur, drifið gerir fæsta errora a optimal hraða, google it
Kubbur.Digital
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen að formatta - Cannot boot from CD - Code5
Nennti ekki að lesa yfir þetta allt en grunar að lausnin þín sé þarna.
http://social.technet.microsoft.com/Forums/en-US/w7itproinstall/thread/0fc93af6-d889-485d-9af1-9fb3d9ef333c/
http://social.technet.microsoft.com/Forums/en-US/w7itproinstall/thread/0fc93af6-d889-485d-9af1-9fb3d9ef333c/
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen að formatta - Cannot boot from CD - Code5
lukkuláki skrifaði:Glazier skrifaði:Ætlaði að formatta fartölvu, nokkra ára gömul..
Byrjaði á að setja Win7 64-bit disk í hana (því ég átti ekki 32-bit) og þá kom upp melding um að tölvan tæki ekki þetta stýrikerfi því það væri 64-bit.
Ok, þá reddaði ég mér 32-bit disk og setti í og þar sem venjulega ætti að koma "Press any key to boot from CD" þar kemur "Cannot boot from CD - Code5"
Afhverju kemur þetta og hvað get ég gert?
DVD diskur í CD drifi ?
Eða bilaður ISO diskur ... skrifaðu hann á minnsta hraða
Hef formattað þessa tölvu áður.. og já skrifað á minnsta hraða (1.411 KB/s).
Tölvan mín er ekki lengur töff.