sælir,,
er að leita mér að Email forriti í staðinn fyrir outlook.,
málið er að ég er með 4-5 póstföng í gangi og outlook hefur staðið sig fínt í að halda þessu samann,,
nú er komið að uppfærslu og ég er ekki að fara borga 50k+ fyrir outlook.
það sem ég er að leita að er eithvað forrit sem getur haldið utan um þessi póstföng og ekki tengt neinum browser.
hvað notið þið ,, má allveg kosta en ekki taka mann í ósmurt,,,,,
takk
Email forrit í staðin f/outlook
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Email forrit í staðin f/outlook
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Email forrit í staðin f/outlook
Ég nota allt mitt í gegnum Gmail, mjög þægilegt og ekkert vesen. Er með 5 email þar fyrir utan Gmailið mitt.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Email forrit í staðin f/outlook
intenz skrifaði:http://www.mozilla.org/en-US/thunderbird/
X2
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Email forrit í staðin f/outlook
einarhr skrifaði:intenz skrifaði:http://www.mozilla.org/en-US/thunderbird/
X2
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
x3
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Email forrit í staðin f/outlook
point taken
búið að ná í og verið að stilla ...
takk fyrir svörin
búið að ná í og verið að stilla ...
takk fyrir svörin
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Email forrit í staðin f/outlook
eitt í viðbót,,
outlook tekur niður allann póst og setur hann á c:/þarsemégvil....
gerir thunderbird það eða er hann bara gluggi á vefþjón þar sem ég er með póstin,, sem fyllist svo með tímanum..
afsakið heimskuna...
outlook tekur niður allann póst og setur hann á c:/þarsemégvil....
gerir thunderbird það eða er hann bara gluggi á vefþjón þar sem ég er með póstin,, sem fyllist svo með tímanum..
afsakið heimskuna...
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Email forrit í staðin f/outlook
Ef þú velur POP3 þá vistast pósturinn í tölvunni og þú sérð hann ekki annastaðar
en ef þú velur IMAP þá geturu séð allann póstinn allstaðar... (í annari tölvu eða síma td.)
s.s. þegar hann leitar af stillingum kemur hann upp með valmynd hvort þú vilt POP3 eða IMAP
en ef þú velur IMAP þá geturu séð allann póstinn allstaðar... (í annari tölvu eða síma td.)
s.s. þegar hann leitar af stillingum kemur hann upp með valmynd hvort þú vilt POP3 eða IMAP
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Email forrit í staðin f/outlook
Steini B skrifaði:Ef þú velur POP3 þá vistast pósturinn í tölvunni og þú sérð hann ekki annastaðar
en ef þú velur IMAP þá geturu séð allann póstinn allstaðar... (í annari tölvu eða síma td.)
s.s. þegar hann leitar af stillingum kemur hann upp með valmynd hvort þú vilt POP3 eða IMAP
awesome takk fyrir þetta
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc