Er með vandamál sem er að gera mig trylltan, óðan, brjálaðan.
Ég semsé setti saman tölvu úr gömlu dóti. Allt virkar afar vel nema Internetið. Tölvan er tengd þráðlaust og kortið finnur routerinn strax og barinn er næstum fullur.
Vandamálið er þetta. Stundum tengist tölvan sjálfkrafa, oftast samt ekki. Og oftast nær hún ekki að tengjast router.
Þetta er ekki routerinn. Ekki netstikkið, er búinn að prófa 2 routera og 3 wirless kort. Ef ég tengi beint í router er ekkert mál.
Þetta er augljóslega eitthvað hardware vandamál.
Er einhver sem hefur lent í þessu sama eða kannast við svona vandamál.
Er með asus P5k móðurborð.
Plís!!!
Hjálp - tengingarvandamál
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1617
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - tengingarvandamál
prófaðu að unistall netdriver náðu dirver fyrir net hjá http://www.asus.com/Motherboards/Intel_ ... /#download
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - tengingarvandamál
Ohhh var að lenda í þessu fyrir nokkrum dögum og það kom í ljós að þetta var bara einfalt driver vandamál...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur