Fengum okkur ljósleiðara hjá Hringdu núna í janúar og flest í góðu lagi, nema að routerinn sem við versluðum hjá þeim virðist ekki styðja Windows Vista. Allt í fínu lagi þó á Windows 7. Og XP. Er þetta eðlilegt?
Þetta er tækið: hlekkur
Eina svarið sem við höfum fengið frá Hringdu er það að routerinn styðji ekki Vista. Held að ég skili bara tækinu og fái endurgreitt, versla svo eitthvað almennilegt annars staðar. Dáldið vesen samt þar sem routerinn virkar að öðru leyti alveg nógu vel, þannig að áður en ég fer út í það var ég að velta fyrir mér hvort einhver viti um aðra lausn á þessu vandamáli.
Vesen með router frá Hringdu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með router frá Hringdu
Ég get ekki með nokkru móti séð hvernig router styður ekki ákveðin stýrikerfi svo lengi sem OSið styður flesta öryggisstaðla, sem Vista gerir - en það er svosem aukaatriði.
Aðal vandamálið þitt er að þú ert að nota Vista!
Aðal vandamálið þitt er að þú ert að nota Vista!
Re: Vesen með router frá Hringdu
Ég er ekki að nota Vista, annar leigjandi í íbúðinni. Og DVD drifið í tölvunni virkar ekki þannig að ómögulegt (eða bara mikið vesen) að setja upp eitthvað almennilegt.
Edit: Fann þetta hérna, gæti verið lausnin.
http://support.microsoft.com/kb/928233
Edit: Fann þetta hérna, gæti verið lausnin.
http://support.microsoft.com/kb/928233
Síðast breytt af SteiniJo á Þri 31. Jan 2012 21:51, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16529
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2122
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með router frá Hringdu
AntiTrust skrifaði:Ég get ekki með nokkru móti séð hvernig router styður ekki ákveðin stýrikerfi svo lengi sem OSið styður flesta öryggisstaðla, sem Vista gerir - en það er svosem aukaatriði.
Aðal vandamálið þitt er að þú ert að nota Vista!
Nákvæmlega.
VISTA var og er meingallað.
Skiptu um stýrikerfi það er mun rökréttara en að skipta um router.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með router frá Hringdu
SteiniJo skrifaði:Ég er ekki að nota Vista, annar leigjandi í íbúðinni. Og DVD drifið í tölvunni virkar ekki þannig að ómögulegt (eða bara mikið vesen) að setja upp eitthvað almennilegt.
Edit: Fann þetta hérna, gæti verið lausnin.
http://support.microsoft.com/kb/928233
Er vandamálið það að vélin fær ekki IP/sambandi við DHCP? Nær vélin að tengjast inn á þráðlausa netið?
Re: Vesen með router frá Hringdu
GuðjónR skrifaði:AntiTrust skrifaði:Ég get ekki með nokkru móti séð hvernig router styður ekki ákveðin stýrikerfi svo lengi sem OSið styður flesta öryggisstaðla, sem Vista gerir - en það er svosem aukaatriði.
Aðal vandamálið þitt er að þú ert að nota Vista!
Nákvæmlega.
VISTA var og er meingallað.
Skiptu um stýrikerfi það er mun rökréttara en að skipta um router.
Dýrara, og líka meira vesen vegna þess að DVD drifið virkar ekki. Er hægt að installa stýrikerfi í gegnum external drif? (ekki að það sé til á heimilinu, þyrfti að redda því einhvers staðar)
AntiTrust skrifaði:Er vandamálið það að vélin fær ekki IP/sambandi við DHCP? Nær vélin að tengjast inn á þráðlausa netið?
Ég bara er ekki viss. Langt síðan ég leit eitthvað á þetta sjálfur. Minnir að tölvan hafi náð að tengjast við routerinn, en komst ekki á netið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með router frá Hringdu
SteiniJo skrifaði:Dýrara, og líka meira vesen vegna þess að DVD drifið virkar ekki. Er hægt að installa stýrikerfi í gegnum external drif? (ekki að það sé til á heimilinu, þyrfti að redda því einhvers staðar)
Já, hægt að installa í gegnum USB drif og USB lykla sem er talsvert þæginlegra. Svosem alveg eins gott að bíða eftir W8 ef ætlunin er að kaupa stýrikerfið.
SteiniJo skrifaði:Ég bara er ekki viss. Langt síðan ég leit eitthvað á þetta sjálfur. Minnir að tölvan hafi náð að tengjast við routerinn, en komst ekki á netið.
Athuga það til að byrja með, hvort vélin kemst inn á routerinn. Ef hún kemst inn á WiFi-ið en fær ekki IP prufa þá þetta KB fix frá Microsoft, eða að setja fasta IP/DNS/Gateway.
Re: Vesen með router frá Hringdu
AntiTrust skrifaði:setja fasta IP/DNS/Gateway.
Með link á eitthvað gott guide?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með router frá Hringdu
SteiniJo skrifaði:AntiTrust skrifaði:setja fasta IP/DNS/Gateway.
Með link á eitthvað gott guide?
http://www.trainsignal.com/blog/windows ... addressing