Ný internet þjónusta


Höfundur
andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný internet þjónusta

Pósturaf andr1g » Fim 06. Maí 2004 14:12

http://www.btnet.is/ hvernig líst fólki á ? endilega ef eitthver er með svona tengingu share with us :8)




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 06. Maí 2004 14:40

Mér lýst alls ekkert á svona starfssemi.

Sjáum hvernig þetta þróast.

BT eru góðir að auglýsa, það mega þeir eiga, þeir ná alltaf að blekkja fólk aftur.

T.d. auglýsa þér Medion sem "þýskar vélar". Og íslendingar hafa ofurtrú á öllu er þýskt heitir, og ég veit um mun fleiri en einn sem hafa fallið fyrir þessu.


Hlynur

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 06. Maí 2004 17:11

Er þetta ekki bara tenging hjá OgVodafone???



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 06. Maí 2004 17:26

Þetta eru mennirnir sem auglýsa nýjustu IP-tækni. Þetta fór alveg með mig... var að borða og sprakk úr hlátri og endaði með að þurfa þrífa allt eldhúsborðið.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fim 06. Maí 2004 18:14

Nýjasta IP-Tækni bahahahaha

ég held að ég haldi mig bara við Símann



A Magnificent Beast of PC Master Race


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 06. Maí 2004 18:25

Voffinn skrifaði:Þetta eru mennirnir sem auglýsa nýjustu IP-tækni. Þetta fór alveg með mig... var að borða og sprakk úr hlátri og endaði með að þurfa þrífa allt eldhúsborðið.



eru bændur að tala um IPv6 ?


Hlynur


Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Fim 06. Maí 2004 18:39

Þeir eru endursölu aðilar fyrir tengingarnar frá
http://www.ton.is og http://www.Firstmile.is, minnir að ton sé deildin sem flytur inn búnaðinn en firstmile séu þeir sem eru að láta upp kerfið. Þeir fá víst aðgant að ljósleiðarakerfi línu.net (sem er ekki nærri því ennþá fullt, eins og kerfi annara símafyrirtækja eru að verðja) og tengja það inná ADSL í símstöðunum (correct me if im wrong). Held að það sé mjög fínt að fá meiri samkeppni inná þetta og held að það sé mjög sniðugt að gefa þessu allavega tækifæri svona fyrst í sinn.


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 06. Maí 2004 19:19

Hlynzi skrifaði:
Voffinn skrifaði:Þetta eru mennirnir sem auglýsa nýjustu IP-tækni. Þetta fór alveg með mig... var að borða og sprakk úr hlátri og endaði með að þurfa þrífa allt eldhúsborðið.



eru bændur að tala um IPv6 ?


Nei...það held ég alveg örugglega ekki. Málið er að þetta er bara eitt stórt blowout!


Voffinn has left the building..


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fim 06. Maí 2004 20:23

Bara gott að fá einhverja samkeppni , hin 2 fyrirtækin voru farin að hafa það svoldið cósý.....

Efast samt um þetta breyti einhverju á næstunni.


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 07. Maí 2004 00:09

Zaphod skrifaði:Bara gott að fá einhverja samkeppni , hin 2 fyrirtækin voru farin að hafa það svoldið cósý.....

Efast samt um þetta breyti einhverju á næstunni.

Hin 3



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 07. Maí 2004 00:18

ég er enþá í hláturskasti og orðin eins og epli í framan :lol:



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fös 07. Maí 2004 00:38

þetta er nú meira sullið... NÝJASTA IP TÆKNIN? ég verð að prófa það strákar! :o




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Fös 07. Maí 2004 01:55

Nýjasta tækni og betra ping !
Ping er hlutur sem skiptir miklu máli fyrir þá sem spila tölvuleiki á netinu.
BTnet keyrir á nýjustu IP-tækni og er ping-tími BTnets sá besti sem þekkist hérlendis.


rooofl ??? :P:P:P hahahhaa


mehehehehehe ?


Tordur
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 07. Maí 2004 11:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tordur » Fös 07. Maí 2004 11:44

Þetta er nú frekar illa sett fram hjá bt finnst mér, en það sem þeir eru að reyna að tjá sig um (en skilja örruglega ekki sjálfir) er að Firstmile kerfið er byggt upp með ZyXEL IP Dslömmum (DSLAM) en ekki ATM eins og hin kerfin eru hjá vodafone og símanum. IP kerfi eiga að vera hraðari, hægt að lesa meira um það hér http://www.zyxel.com/product/category.php?indexFlagvalue=1021873566

Veit ekki hvort hraðin í leikjum eigi eftir að vera eitthvað betri hjá þeim fyrr en þeir koma sér upp sínum eigi serverum (sem mér skilst þeir ætli að gera).
Annars er ég á firstmile tengingu, reyndar ekki Btnet, en hún svínvirkar.




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Fös 07. Maí 2004 14:41

okeyy.... þá er kanski áhugavert að skoða þetta hjá þeim en maður getur samt varla treyst þeim þeir eru alltaf með eithvað svona leyni í gangi :P og svo verða allir sárir þegar í þú ert búinn að renna kortinu í genum posann þeirra að þetta er bara drasl :P


mehehehehehe ?

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fös 07. Maí 2004 19:37

Rule no1... maður verslar ekki við BT !! sama hvað helv. auglýsingin þeirra lofar.. það er alltaf eitthvað vesen seinna meir :)



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fös 07. Maí 2004 21:13

Þori að veðja að þetta pingi 100+ eftir að ágætur fjöldi vanvita kaupi þetta.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Lau 08. Maí 2004 22:25

Gandalf skrifaði:Þeir eru endursölu aðilar fyrir tengingarnar frá
http://www.ton.is og http://www.Firstmile.is, minnir að ton sé deildin sem flytur inn búnaðinn en firstmile séu þeir sem eru að láta upp kerfið. Þeir fá víst aðgant að ljósleiðarakerfi línu.net (sem er ekki nærri því ennþá fullt, eins og kerfi annara símafyrirtækja eru að verðja) og tengja það inná ADSL í símstöðunum (correct me if im wrong). Held að það sé mjög fínt að fá meiri samkeppni inná þetta og held að það sé mjög sniðugt að gefa þessu allavega tækifæri svona fyrst í sinn.


Ég fór inn á firstmile.is fyrir nokkrum vikum síðan og tók eftir að þetta var sama logo'ið og firstmile.no sem var með nokkrar rosalega góðar línur í noregi. Hef líka heyrt að þeir séu að prófa VDSL útum allt ....
gæða fyrirtæki :P




Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Lau 08. Maí 2004 22:39

IthMcMos: Firstmile er fyrirtæki sem Zyxel á (ef mér skjátlast ekki) og þeir eru að nota Ísland og noregur sem einskonar prufumarkað fyrir þetta kerfi sitt. Eiga víst að vera með helvíti góðan búnað og jamm eins og þú sagðir, hafa víst verið að standa sig vel í noregi.


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."

//Lester Bangs - Almost Famous

Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf sikki » Sun 09. Maí 2004 00:35

Samanborið við ATM tækni hjá hefðbundnum símafyrirtækjum, þá er IP tæknin sveigjanlegri og hagkvæmari þegar kemur að gagnaflutningum. IP tæknin er eðlilegasta aðferðin við gagnafluting í netkerfum og á Internetinu og tryggir í senn betri nýtingu bandbvíddar, meiri hraða, þægindi í notkun og lægri kostnað.

ok, mér langar að fá það sem þeir eru á ! :lol:



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Sun 09. Maí 2004 01:53

sikki skrifaði:Samanborið við ATM tækni hjá hefðbundnum símafyrirtækjum, þá er IP tæknin sveigjanlegri og hagkvæmari þegar kemur að gagnaflutningum. IP tæknin er eðlilegasta aðferðin við gagnafluting í netkerfum og á Internetinu og tryggir í senn betri nýtingu bandbvíddar, meiri hraða, þægindi í notkun og lægri kostnað.

ok, mér langar að fá það sem þeir eru á ! :lol:


er það PPPoE ?
Vinur minn er hjá hringiðunni og hann hefur PPPoE :o



Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Þri 11. Maí 2004 13:14

þetta er allt sama sullið þetta dsl dót , enginn almennilegur hraði út.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 11. Maí 2004 15:20

512 út á 1 mb tengingu er meira en nóg fyrir flesta




kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Þri 11. Maí 2004 18:00

ég er að hætta hjá Og vodafone vegna óánægju, :x og þar sem ég þarf að kaupa tengingu hjá einhverjum, skal ég fórna mér fyrir ykkur og taka þessa V6 tengingu hjá BT í tvo mánuði og segja ykkur svo hvernig hún reynist :8)
úpps V8 sorry



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 11. Maí 2004 19:28

galldur skrifaði:þetta er allt sama sullið þetta dsl dót , enginn almennilegur hraði út.

rangt, ekki allt dsl, A'ið í ADSL stendur hinsvegar fyrir "ósamhverft", s.s. meiri hraði í aðra átt