Ég er með einn tölvuleik og hann laggar alveg gríðarlega þegar ég fer í hann og er með ljög svo langa Loading Times. Þannig að ég kíkti í README og þar var allt yfir system requirements nema eitt og það var að ég þyrfti að vera með Service Pack 2 og þar stóð nákvæm lýsing á sömu vandamálum og ég hafði. Þannig að ég er að spurja hvar get ég fengið þetta og er þetta eitthvað verra en það sem ég er með núna Service Pack 1???
P.S. Það stendur þegar ég fer í Technical Support í leiknum að ég sé með Windows 2000 og þetta service pack dæmi gildir líka bara fyrir 2000 users en ég er með Windows XP Pro. Er búinn að reyna að refresha oft og allt.
First time poster, en langt frá því að vera first time reader.
Service Pack 2
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
sko... það er bara til SP1 fyrir WinXP officially, þannig að það ætti ekki að vera vandamálið. Hvaða leikur er þetta? ertu með SP1 fyrir WinXP uppsettann?
hvernig tölvu ertu með? ertu örugglega með alla nýjustu driverana? er biosinn pottþétt rétt stilltur?
hvernig tölvu ertu með? ertu örugglega með alla nýjustu driverana? er biosinn pottþétt rétt stilltur?
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Já ég er með alla nýjustu driverana fyrir hljóðið og skjákortið. Já ég er líka með SP1 uppsettann.
Þetta er gamla snilldin Morrowind sem ég ákvað að spila aftur.
Ég veit ekkert hvernig BIOS á að vera stilltur og hef aldrei gert neitt við hann, veit einu sinni ekki hvar ég stilli hann En tölvan mín.....
AMD Athlon XP 2100+
GeForce FX 5700 Ultra
512 mb Kingston
1.7 mhz
eitthvað fleira?
Þetta er gamla snilldin Morrowind sem ég ákvað að spila aftur.
Ég veit ekkert hvernig BIOS á að vera stilltur og hef aldrei gert neitt við hann, veit einu sinni ekki hvar ég stilli hann En tölvan mín.....
AMD Athlon XP 2100+
GeForce FX 5700 Ultra
512 mb Kingston
1.7 mhz
eitthvað fleira?
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
hægrismelltu á .exe skránna (væntanlega morrowind.exe eða game.exe eða eitthvað álíka), farðu í properties, compatibility og veldu "run in compatibility mode" og Win 95 sennielga, gerðu svo apply og prófaðu að keyra leikinn þannig
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Uhm leikurinn styður ekki Win 95 en ég prófaði það samt og ég komst ekki í hann þannig að ég stillti hann aftur á venjulegt.
Það stendur akkurat í Tech Support að ég sé með Win 2000 og með Serv Pack 1 en það er alrangt því ég er með Win Xp Pro. Hvernig á ég að geta látið leikinn fatta það?
Þessi loading time er mjög böggandi getur takið 1-2 mín að labba út um eina hurð og hamlar MJÖG exploration fílínginn.
OPERATING SYSTEMS
1. Windows 2000
Make sure you have Service Pack 2 installed. Without this, you will experience abnormally long load and exit times in Morrowind and the Construction Set.
Það stendur akkurat í Tech Support að ég sé með Win 2000 og með Serv Pack 1 en það er alrangt því ég er með Win Xp Pro. Hvernig á ég að geta látið leikinn fatta það?
Þessi loading time er mjög böggandi getur takið 1-2 mín að labba út um eina hurð og hamlar MJÖG exploration fílínginn.
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"