Sælir vaktarar,.
nú er frænka mín 14ára að sýna mikin áhuga á að leika sér með ljósmyndir, veit ekki allveg hvaða forrit hún hefur verið að nota, en langar að spyrja ykkur hvort maður eigi að setja upp photoshop hjá henni strax,, þá hvaða útgáfu, eða er eithvað einfaldara í gangi fyrir byrjanda sem þið gætuð þá bent mér á.
kærar þakkir
Ljósmynda forrit f/byrjanda
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmynda forrit f/byrjanda
photoshop er fullkomið fyrir byrjandann.
það virðist flókið til að byrja með en þetta verður bara auðveldara og auðveldara.
það virðist flókið til að byrja með en þetta verður bara auðveldara og auðveldara.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmynda forrit f/byrjanda
worghal skrifaði:photoshop er fullkomið fyrir byrjandann.
það virðist flókið til að byrja með en þetta verður bara auðveldara og auðveldara.
Lightroom er málið http://www.adobe.com/se/products/photoshoplightroom/?sdid=IIKII&skwcid=TC|22776|lightroom||S|b|11033659177
Töluvert einfaldara en Photoshop CS5
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 932
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 144
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmynda forrit f/byrjanda
Er ekki bara best að fara bara strax í Photoshop ?
Frændi minn setti það upp hjá mér þegar ég var 12 ára og svo lærði maður bara meira og meira á þetta með fikti og tutorials á netinu.
Getur kennt henni á þessi helstu tól og svo að gera afrit af öllum myndum svo hún skemmi ekki neitt endnanlega með einhverju fikti.
Lightroom er líka frábært forrit... kannski að byrja á því og kenna henni svo á Photoshop ef henni er eitthvað alvara með þetta ?
Frændi minn setti það upp hjá mér þegar ég var 12 ára og svo lærði maður bara meira og meira á þetta með fikti og tutorials á netinu.
Getur kennt henni á þessi helstu tól og svo að gera afrit af öllum myndum svo hún skemmi ekki neitt endnanlega með einhverju fikti.
Lightroom er líka frábært forrit... kannski að byrja á því og kenna henni svo á Photoshop ef henni er eitthvað alvara með þetta ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmynda forrit f/byrjanda
Orri skrifaði:Er ekki bara best að fara bara strax í Photoshop ?
Frændi minn setti það upp hjá mér þegar ég var 12 ára og svo lærði maður bara meira og meira á þetta með fikti og tutorials á netinu.
Getur kennt henni á þessi helstu tól og svo að gera afrit af öllum myndum svo hún skemmi ekki neitt endnanlega með einhverju fikti.
Lightroom er líka frábært forrit... kannski að byrja á því og kenna henni svo á Photoshop ef henni er eitthvað alvara með þetta ?
Tek undir þetta, ég lærði meira og minna sjálfur á þetta einmitt bara með fikti og tutorials þegar maður var yngri. Tel mig hafa nokkuð góða kunnáttu í dag
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmynda forrit f/byrjanda
vikingbay skrifaði:Orri skrifaði:Er ekki bara best að fara bara strax í Photoshop ?
Frændi minn setti það upp hjá mér þegar ég var 12 ára og svo lærði maður bara meira og meira á þetta með fikti og tutorials á netinu.
Getur kennt henni á þessi helstu tól og svo að gera afrit af öllum myndum svo hún skemmi ekki neitt endnanlega með einhverju fikti.
Lightroom er líka frábært forrit... kannski að byrja á því og kenna henni svo á Photoshop ef henni er eitthvað alvara með þetta ?
Tek undir þetta, ég lærði meira og minna sjálfur á þetta einmitt bara með fikti og tutorials þegar maður var yngri. Tel mig hafa nokkuð góða kunnáttu í dag
flott mál, takk fyrir svörin. hendi þessu upp hjá henni
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc