Torrent - Leyst


Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Torrent - Leyst

Pósturaf steinarorri » Fös 27. Jan 2012 00:44

Sælir, ég var að spá hvort það væri verið að cappa torrent umferð á næturnar, var að setja tvö torrent af stað af piratebay (efni deilt af höfundarréttarhafa ofc) og það fór strax í gang en svo er eins og einhver mekkanismi segi bara NEI, þú færð ekki að downloada núna... og cappar mig niður í 10-15 kB/s.
Bæði torrentin eru með nóg af seeds :/

Mynd
Síðast breytt af steinarorri á Fös 27. Jan 2012 01:04, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Torrentumferð cöppuð - Vodafone?

Pósturaf DJOli » Fös 27. Jan 2012 00:45

Þú áttar þig á því að Acta er að taka gildi, right?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Torrentumferð cöppuð - Vodafone?

Pósturaf worghal » Fös 27. Jan 2012 00:45

gæti bara verið tengi örðuleikar á hinum endanum. eða gerist þetta á öllum torrentum ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Torrentumferð cöppuð - Vodafone?

Pósturaf Klaufi » Fös 27. Jan 2012 00:46

Kannast við þetta,
Hélt þetta væri vandamál hjá mér og hef ekki nennt að athuga það..

Búið að vera í smá tíma og skiptir engu hvað ég er að sækja.


Mynd

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Torrentumferð cöppuð - Vodafone?

Pósturaf GrimurD » Fös 27. Jan 2012 00:49

Það stendur þarna disk overloaded 100% hjá þér, þýðir að diskurinn er ekki að höndla umferðina sem er Í gangi og þá deyr hraðinn á torrentunum hjá þér. Hef oft lent í þessu.

Færð fullt af hits ef þú googlar "disk overloaded 100" og einhverjar lausnir á þessu.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Torrentumferð cöppuð - Vodafone?

Pósturaf worghal » Fös 27. Jan 2012 00:51

ég get sagt þér að umferð er ekki capped á næturnar hjá vodafone, er að downloada á 6mb/s :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Torrent - Leyst

Pósturaf steinarorri » Fös 27. Jan 2012 00:56

Já, rak svo augun í þetta... er að byrja þetta allt upp á nýtt. Ég vistaði þetta óvart inn á harðan disk sem er á þráðlausu networki #-o
Þetta hlýtur að vera málið :D

Edit: takk fyrir þetta, maður þarf kannski að passa sig að vera ekki of snöggur að kenna Vodafone um :face