Ég hef ekkert slæmt um ljósleiðarann að segja. Var með hann í tæp 2 ár heima hjá foreldrunum og aldrei sló það feilpúst. Gekk snuðrulaust fyrir sig allan tímann. Vorum með heimasíma, sjónvarp og netaðgang í gegnum Vodafone. Held að síminn hafi aldrei dottið út, netið var alltaf á og routerinn góður sem við fengum.
Get ekki kvartað. Verst að ég er með ljósnet hjá Símanum núna á mínu eigin heimili. Sakna ljósleiðarans verð ég að segja. Pínu sorglegt að vera að nota símadósina ennþá fyrir internet aðgang. Plús það er bölvað vesen að nota sinn eigin router með Ljósnetinu.
Hættan við ljósleiðara.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hættan við ljósleiðara.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini