Battlefield 3

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Battlefield 3

Pósturaf Dormaster » Sun 25. Des 2011 13:33

Ég var að fjárfesta í Battlefield 3, ég var að pæla hvort að það er erlent niðurhal hjá mér ef ég myndi DL honum núna ?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf Sucre » Sun 25. Des 2011 13:38

já það er erlent ef þú dl þessu frá origin allavega


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf Danni V8 » Sun 25. Des 2011 13:49

Það taldi reyndar ekki sem erlent niðurhal þegar ég náði í BF3 í gegnum Origin. Veit ekki hvers vegna samt.

Ég fylgdist með þessu þar sem að ég er bara með 40gb limit og ég var búinn með 23gb þegar ég náði í leikinn. Ætlaði að sjá hvað ég ætti mikið eftir og það voru ennþá 17gb nokkrum dögum eftirá :D


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf Dormaster » Sun 25. Des 2011 13:51

Mamma er einmitt að verða brjáluð yfir mér þar sem að við erum að verða búinn með gagnamagnið og mig langar svo að spila hann :D


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf KrissiP » Sun 25. Des 2011 13:52

Dormaster skrifaði:Mamma er einmitt að verða brjáluð yfir mér þar sem að við erum að verða búinn með gagnamagnið og mig langar svo að spila hann :D

Það eru fleirri sem glíma við þetta vandamál... :thumbsd


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690


bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf bingo » Sun 25. Des 2011 14:03

Ég náði í hann í gær í gegnum Origin og það taldi ekki sem erlent.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf ponzer » Sun 25. Des 2011 14:07

Origin er með CDN þjónustu hjá Akamai sem er með servera á íslandi.. þú ert í öllum líkindum að sækja þetta frá ISPanum þínum :happy


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf Dormaster » Sun 25. Des 2011 14:43

búinn að ná í 50% eða 7 GB er sýnist þetta vera innlent niðurhal :)


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf Danni V8 » Sun 25. Des 2011 23:07

ponzer skrifaði:Origin er með CDN þjónustu hjá Akamai sem er með servera á íslandi.. þú ert í öllum líkindum að sækja þetta frá ISPanum þínum :happy


Sem að útskýrir líka hraðann sem maður fær. Fór beint í max og var þar allan tíman meðan ég náði í bæði leikinn og Back to Karkand update-ið. Bara awesome miðað við að á Steam hefur verið random hvort ég næ yfir MB eða hvort ég er bara á milli 200-400..


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf ScareCrow » Sun 25. Des 2011 23:10

Þetta er klárlega innlent.. þegar ég náði í hann fékk ég 4MB/s á tíma.. á 12MB tengingu


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf GullMoli » Sun 25. Des 2011 23:16

ScareCrow skrifaði:Þetta er klárlega innlent.. þegar ég náði í hann fékk ég 4MB/s á tíma.. á 12MB tengingu


Er það ekki rétt reiknað hjá mér að 12MB tenging eigi bara ð ná 1.5Mbps ? Ég er með 16MB og hef maxað í 2.1Mbps.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf MarsVolta » Sun 25. Des 2011 23:17

ScareCrow skrifaði:Þetta er klárlega innlent.. þegar ég náði í hann fékk ég 4MB/s á tíma.. á 12MB tengingu


Uuu nei. Ég er hjá Vodafone og var að downloada BF3 áðan, og það var allt erlent. Ég er einmitt með 21,11 GB í erlent downloada bara í dag :roll:




ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf ScareCrow » Sun 25. Des 2011 23:20

Ég veit það nú bara ekki, en ég fylgdist nú ekki mikið með hraðanum, en sá allavegna 4MB/s í smá tíma. En það gæti þá svosem alveg mögulega hafa kickað inn í nokkrar sec bara. Ég var þó bara sirka 2klst að ná í leikinn sjálfan.?

EDIT: Hérna er mitt erlenda download þann 23. : 23.12.2011 4.105,77 MB hjá símanum.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf Akumo » Mán 26. Des 2011 02:51

MarsVolta skrifaði:
ScareCrow skrifaði:Þetta er klárlega innlent.. þegar ég náði í hann fékk ég 4MB/s á tíma.. á 12MB tengingu


Uuu nei. Ég er hjá Vodafone og var að downloada BF3 áðan, og það var allt erlent. Ég er einmitt með 21,11 GB í erlent downloada bara í dag :roll:


Tengist það þá ekki vodafone? Allir sem ég þekki eru hjá símanum og þar eru allir að lenda í innlendu downloadi á bf3 :O



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf MarsVolta » Mán 26. Des 2011 02:57

Akumo skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
ScareCrow skrifaði:Þetta er klárlega innlent.. þegar ég náði í hann fékk ég 4MB/s á tíma.. á 12MB tengingu


Uuu nei. Ég er hjá Vodafone og var að downloada BF3 áðan, og það var allt erlent. Ég er einmitt með 21,11 GB í erlent downloada bara í dag :roll:


Tengist það þá ekki vodafone? Allir sem ég þekki eru hjá símanum og þar eru allir að lenda í innlendu downloadi á bf3 :O


Jú ég held það, þetta var bara svona heads-up fyrir þá sem eru hjá Vodafone, þá er þetta erlent niðurhal fyrir þá :P