mutli-klippi forrit


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

mutli-klippi forrit

Pósturaf littli-Jake » Þri 20. Des 2011 14:05

Ég er að leita mér að forriti til að klippa marga vidio skrár í einu. Langar að lostna við að horfa alltaf á introið.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: mutli-klippi forrit

Pósturaf Plushy » Þri 20. Des 2011 14:08

Sony Vegas.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: mutli-klippi forrit

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 20. Des 2011 14:42

Ertu að tala um að þú nennir ekki að horfa á introið í þáttunum sem þú ert að horfa á og vilt taka þau öll út í einu?




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: mutli-klippi forrit

Pósturaf littli-Jake » Þri 20. Des 2011 19:02

KermitTheFrog skrifaði:Ertu að tala um að þú nennir ekki að horfa á introið í þáttunum sem þú ert að horfa á og vilt taka þau öll út í einu?


Ég er með 5 seríur, sama 30 sek introið á öllum þáttunum, ég vil losna við það allt og nenni helst ekki að fara í gegnum sama ferlið sirka 120 sinnum


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: mutli-klippi forrit

Pósturaf konice » Þri 20. Des 2011 19:19

Notaði hér áður fyrr AVS video converter til að hreinsa út auglýsingar og anna á efni sem ég hafði tekið upp.
Er reyndar rosalega hægvirkt og þarf að rendere allan þáttinn sem er verið að klippa .
gGæti hafa lagast var með útgáfu 5.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: mutli-klippi forrit

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 21. Des 2011 00:20

Þú ert alltaf ansi lengi að rendera svona skrár og möguleikinn er alltaf sterkur á að þú tapir gæðum og/eða skráin stækkar margfalt.



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: mutli-klippi forrit

Pósturaf Akumo » Mið 21. Des 2011 06:53

Haha leti í hámarki?




Televisionary
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: mutli-klippi forrit

Pósturaf Televisionary » Mið 21. Des 2011 08:35

Kóði: Velja allt

ffmpeg -i nafn.a.skra --ss 30 -acodec copy -vcodec copy output.nafn.a.skra


(-ss er tíminn sem þú vilt klippa framanaf viðkomandi skrá.)

Þarna er hvorki átt við þjöppun á hljóði eða mynd einungis skorið framan af skránni.