XBMC Fjarstýring


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

XBMC Fjarstýring

Pósturaf addi32 » Þri 06. Des 2011 11:37

Er að leita mér að fjarstýringu fyrir XBMC setupið mitt.

Sé að margir eru að nota Harmony og þá með HP MCE IR Receiver. Þar sem ég er nú bara með TV, digital ísland og þá XBMC þá þarf ég bara netta media center fjarstýringu með þá IR eða þráðlaust gegnum USB.


Er einhver sem á svona og vill losna við eftir að hafa uppgært í Harmony eða getur bent mér á litla og góða.

Var að skoða þessa á tölvutækni. Móttakarinn er samt eitthvað off finnst mér.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1596

kv. Andrés



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf rattlehead » Þri 06. Des 2011 11:47

Ég var einmitt í sömu hugleiðingum. Notaði Unified Remote úr android símanum(sem virkar fínt). Var í áttina að kaupa harmony fjarstýringu en endaði með að kaupa ódýra þráðlausa fartölvu mús. Ætli ég endi ekki með Harmony til að fækka fjarstýringum úr fimm í eina.




Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf addi32 » Mið 07. Des 2011 12:21





SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf SkaveN » Mið 07. Des 2011 15:03

Ég er að nota Logitech dinovo mini. Algjör snilld og gæti ekki hugsað mér að nota eitthvað annað.

Mynd



Skjámynd

ÆvarGeir
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Lau 13. Nóv 2010 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf ÆvarGeir » Mið 07. Des 2011 17:01

addi32 skrifaði:Hefur einhver prufað þessa fjarstýingu?
http://tolvutek.is/vara/point-of-view-media-center-fjarstyring-med-innb-trackball-mus


ég er að nota þessa fjarstýringu, alls ekki svo slæm, mér finst það kostur að hafa hana RF




Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf addi32 » Mið 07. Des 2011 21:14

ÆvarGeir skrifaði:ég er að nota þessa fjarstýringu, alls ekki svo slæm, mér finst það kostur að hafa hana RF


RF? Er þessi ekki USB móttakari? Var reyndar að panta mér HP MCE fjarstýringu af Ebay í gær en fínt að fá að vita hvað er í boði hér heima.




andresgunn
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 00:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf andresgunn » Fim 08. Des 2011 00:35

Svara þessu aðallega vegna þess að ég sé að við erum nafnar :D
Ef þú ert með android tæki þá geturðu náð í þetta forrit og stjórnað öllu gegn um það. Þetta styður bæði wifi og bluetooth ef ég man rétt.
Ég er að nota þetta og mæli með!



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf kubbur » Fim 08. Des 2011 11:56

Mynd

ég er að nota þessa, drullunett


Kubbur.Digital


Davidthor
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf Davidthor » Fim 08. Des 2011 12:21

Er einhver sem er með XBMC uppsett á Apple TV2 og er að nota aðra fjarstýringu en fylgir með Apple TV2 ?




Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf Desria » Fim 08. Des 2011 12:25

Ætla að leyfa mér að hijacka smá.

Getur einhver lánað mér Action Replay eða álíka til að softmodda Xbox Classic.


i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB


topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf topas » Fim 08. Des 2011 12:41

Ég nota fjarstýringu sem ég keypti í kísildal á 2.500 kall. Virkar bara vel.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf blitz » Fim 08. Des 2011 12:43

Ég nota PS3 media remote (bluetooth) ásamt Android síma með XBMC remote..

Svínvirkar en það getur verið pirrandi með PS3 stýringuna hversu hratt hún étur batterí


PS4

Skjámynd

ÆvarGeir
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Lau 13. Nóv 2010 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf ÆvarGeir » Fim 08. Des 2011 19:30

addi32 skrifaði:
ÆvarGeir skrifaði:ég er að nota þessa fjarstýringu, alls ekki svo slæm, mér finst það kostur að hafa hana RF


RF? Er þessi ekki USB móttakari? Var reyndar að panta mér HP MCE fjarstýringu af Ebay í gær en fínt að fá að vita hvað er í boði hér heima.


jújú, það er usb mótakari en fjarstýringu er að senda RF (radio frequency) í stað IR (infrared)




Magginn
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Fjarstýring

Pósturaf Magginn » Fös 09. Des 2011 00:14

Ég á Harmony 700, er hægt að fá usb móttakara fyrir tölvu hér á klakanum? og Nota þá fyrir xbmc.