One who knows nothing - Router fyrir ljósnet


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf Nuketown » Þri 22. Nóv 2011 19:37

Jæja piltar.
Ég var að pæla er ekki bara málið að fá sér nýjan router fyrst að speedtouch TG589vn supportar ekki ip fragments? eða lagar router það kannski ekkert?
ef ég fæ mér nýjan router þarf ég þá að fara með hann í símafyrirtækið eða get ég bara skipt honum beint út heima hjá mér og voila allt í fína?
hvernig router ætti ég þá að fá mér fyrir ljósnetið?
Takk takk:)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf intenz » Þri 22. Nóv 2011 21:59

Ég er búinn að vera hjá Símanum frá því þeir byrjuðu með ADSL og hef alltaf haft sömu IP töluna. Um daginn þegar ég pantaði Ljósnetið kom gæji hingað að tengja með einhvern router sem studdi ekki fasta IP tölu, þannig hann þurfti að koma aftur með betri router. Sá router heitir TG789vn - hefur ekki klikkað og ég er með dúndur hraða! Mjög sáttur! Geturu ekki bara fengið þér fasta IP tölu og fengið betri routerinn? :snobbylaugh


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


eythori
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 11. Júl 2009 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf eythori » Þri 22. Nóv 2011 23:45

Ég var að pæla er ekki bara málið að fá sér nýjan router fyrst að speedtouch TG589vn supportar ekki ip fragments? eða lagar router það kannski ekkert?


Hvað áttu við að routerinn styðji ekki ip fragments? Ertu ekki að tala um MTU stillingarnar?

Eitt sem ég rakst á hjá mér um daginn/árið varðandi MTU. Ef þú setur static tölu á vél hjá þér bak við ST router eru sjálfgefnar stillingar á MTU 1500 fyrir netkortið í tölvunni, sem er default fyrir LAN.
Hinsvegar er stillingin á WAN (nettengingin yfir DSL) í ST routernum 1492 minnir mig (sem er optimal fyrir DSL ef ég las mig til rétt).
Vandamál sem ég hafði með brotnar tengingar og annað, lagaðist annaðhvort þegar ég notaði DHCP frá ST routernum, eða stillti MTU á netkortinu hjá mér jafntog eða lægra en 1492.

En varðandi spurninguna þá já þá geturðu skipt honum út án vandkvæða. Ef þú ert ekki að nota TV gegnum routerinn. Það getur verið hausverkur að stilla 3rd party routera á TV. Gleymdu svo ekki að skila þeim gamla og fá niðurfellt mánaðargjaldið sem þú greiðir í leigu af routernum, ef hinn virkar :D




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf Nuketown » Mið 23. Nóv 2011 12:27

intenz skrifaði:Ég er búinn að vera hjá Símanum frá því þeir byrjuðu með ADSL og hef alltaf haft sömu IP töluna. Um daginn þegar ég pantaði Ljósnetið kom gæji hingað að tengja með einhvern router sem studdi ekki fasta IP tölu, þannig hann þurfti að koma aftur með betri router. Sá router heitir TG789vn - hefur ekki klikkað og ég er með dúndur hraða! Mjög sáttur! Geturu ekki bara fengið þér fasta IP tölu og fengið betri routerinn? :snobbylaugh
eythori skrifaði:
Ég var að pæla er ekki bara málið að fá sér nýjan router fyrst að speedtouch TG589vn supportar ekki ip fragments? eða lagar router það kannski ekkert?


Hvað áttu við að routerinn styðji ekki ip fragments? Ertu ekki að tala um MTU stillingarnar?

Eitt sem ég rakst á hjá mér um daginn/árið varðandi MTU. Ef þú setur static tölu á vél hjá þér bak við ST router eru sjálfgefnar stillingar á MTU 1500 fyrir netkortið í tölvunni, sem er default fyrir LAN.
Hinsvegar er stillingin á WAN (nettengingin yfir DSL) í ST routernum 1492 minnir mig (sem er optimal fyrir DSL ef ég las mig til rétt).
Vandamál sem ég hafði með brotnar tengingar og annað, lagaðist annaðhvort þegar ég notaði DHCP frá ST routernum, eða stillti MTU á netkortinu hjá mér jafntog eða lægra en 1492.

En varðandi spurninguna þá já þá geturðu skipt honum út án vandkvæða. Ef þú ert ekki að nota TV gegnum routerinn. Það getur verið hausverkur að stilla 3rd party routera á TV. Gleymdu svo ekki að skila þeim gamla og fá niðurfellt mánaðargjaldið sem þú greiðir í leigu af routernum, ef hinn virkar :D


@intenz - Veistu hvaða router það var sem studdi ekki fasta ip tölu? Þú ert með TG789 en ég er með TG589. Ég var að lesa um þá báða. Sýnist 789 vera betri (líklega nýrri gerð af 589). En ætti samt ekki 589 að ráða við fasta ip tölu?

@eythori - jú ég er búin að breyta mtu. það var 1500 í ps3 tölvunni minni en 1492 í routernum og ég breytti báðu í 1448 eða eitthvað svoleiðis.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf kizi86 » Mið 23. Nóv 2011 14:44

En varstu buin að breyta þvi i pc tölvunni?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


eythori
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 11. Júl 2009 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf eythori » Mið 23. Nóv 2011 15:11

Skil ég það rétt að vandamálið þitt liggi í villunni í PS3 sem segir að routerinn styðji ekki ip fragments?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf tdog » Mið 23. Nóv 2011 16:09

Þessi 589 ræður alveg við fasta ip tölu þannig séð. Það þarf bara að downgreida hann og setja inn á hann PPP tengingu. Þessir 789vn koma bæði með þeim hugbúnaði sem og þessum "venjulega".

Varðandi það að fikta í MTU held ég að það sé ekki góð hugmynd, þetta eru bara þau bæti sem að TCP pakkinn tekur mest í einu. 1500 er góð tala og 1492 er standard í DSL samskiptum, þá eru 8 bitar notaðir fyrir innri-VLAN tög hjá símafyrirtækjunum að mér skiljist rétt.




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf Nuketown » Mið 23. Nóv 2011 17:31

eythori skrifaði:Skil ég það rétt að vandamálið þitt liggi í villunni í PS3 sem segir að routerinn styðji ekki ip fragments?


kizi já ég var búin að breyta því í pc tölvunni...

og eythori já það er vandamálið og að netið dettur út reglulega. samt óvenjusjaldan núna. Veit ekki hvað gerðist.

tdog ertu að segja að ég ætti að breyta þessu í 1500 tilbaka og 1492 í router og pc?




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf Nuketown » Fim 24. Nóv 2011 10:58

vandamálið hlýtur að vera eitthvað annað en routerinn.. því í gærdag í fyrsta sinn gat ég spilað yfir daginn ÁN þess að detta út og meira að segja gátu vinir mínir joinað mig og ég gat klárað nokkra leiki án þess að detta út og held ég hafi ekkert dottið út fyrr en um kvöldið. þá var ég ekki einu sinni í leik. var bara með kveikt á tölvunni og þá var netið ALLTAF dettandi út og er búið að gera núna í morgun líka. Semsagt netið er ekki að detta út heldur ég meina routerinn restartar sér.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf Daz » Fim 24. Nóv 2011 12:30

Vandamál: Routerinn endurræsir sig. (Afhverju veldur það ekki vandamálum í PS3 vélinni, bara í PC? Eða endurræsir hann sig bara ef það er kveikt á PC?)
Upphaflega virkaði netið vel en PS3 ekki. Breytingar gerðar í Router og þá virkar PS3 vel en PC á netinu ekki.
Niðurstaða: Vandamálið liggur í stillingunum í Routerinum. Þú þarft að geta tekið breytinguna alveg til baka, og svo framkvæmt hana skref fyrir skref aftur og athuga í hvert sinn hvort netið í PC sé í lamasessi. Um leið og netið verður vandamál í PC, þá ertu kominn með stillinguna sem þarf að skoða nánar.

Sérstaklega, ef routerinn virkaði rétt upphaflega (s.s. netið í PC í lagi), þá er ekkert að honum og ólíklega eitthvað að í PC.




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf Nuketown » Fim 24. Nóv 2011 12:39

Daz skrifaði:Vandamál: Routerinn endurræsir sig. (Afhverju veldur það ekki vandamálum í PS3 vélinni, bara í PC? Eða endurræsir hann sig bara ef það er kveikt á PC?)
Upphaflega virkaði netið vel en PS3 ekki. Breytingar gerðar í Router og þá virkar PS3 vel en PC á netinu ekki.
Niðurstaða: Vandamálið liggur í stillingunum í Routerinum. Þú þarft að geta tekið breytinguna alveg til baka, og svo framkvæmt hana skref fyrir skref aftur og athuga í hvert sinn hvort netið í PC sé í lamasessi. Um leið og netið verður vandamál í PC, þá ertu kominn með stillinguna sem þarf að skoða nánar.

Sérstaklega, ef routerinn virkaði rétt upphaflega (s.s. netið í PC í lagi), þá er ekkert að honum og ólíklega eitthvað að í PC.


netið er líka vandamál í pc. það er alltaf að detta út (vegna restarts routers). það dettur út sama hvort kveikt sé á tölvunni eða ekki. stundum er ég bara í símanum mínum á netinu og ekkert annað á netinu og samt er netið að detta út.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf Daz » Fim 24. Nóv 2011 14:25

Nuketown skrifaði:netið er líka vandamál í pc. það er alltaf að detta út (vegna restarts routers). það dettur út sama hvort kveikt sé á tölvunni eða ekki. stundum er ég bara í símanum mínum á netinu og ekkert annað á netinu og samt er netið að detta út.

Detur netið út, eða slekkur routerinn (endurræsir sig) á sér? Virkaði þetta alltaf áður en "PS3 breytingarnar" voru framkvæmdar?




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf Nuketown » Fim 24. Nóv 2011 16:45

Daz skrifaði:
Nuketown skrifaði:netið er líka vandamál í pc. það er alltaf að detta út (vegna restarts routers). það dettur út sama hvort kveikt sé á tölvunni eða ekki. stundum er ég bara í símanum mínum á netinu og ekkert annað á netinu og samt er netið að detta út.

Detur netið út, eða slekkur routerinn (endurræsir sig) á sér? Virkaði þetta alltaf áður en "PS3 breytingarnar" voru framkvæmdar?


ég tala alltaf um að netið dettur út en í rauninni þá slekkur routerinn á sér og kveikir svo aftur á sér stuttu seinna.
og já það virkaði áður MINNIR MIG... en það gæti alveg verið tilviljun.

ég lét svo setja routerinn upp á nýtt í símafyrirtækinu fór með hann heim og þeir hringdu og sögðu mér allt sem átti að gera og voila enn er allt í volli



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf intenz » Fim 24. Nóv 2011 16:50

Nuketown skrifaði:@intenz - Veistu hvaða router það var sem studdi ekki fasta ip tölu? Þú ert með TG789 en ég er með TG589. Ég var að lesa um þá báða. Sýnist 789 vera betri (líklega nýrri gerð af 589). En ætti samt ekki 589 að ráða við fasta ip tölu?

Nei veit það því miður ekki, gæjinn tók það ekkert fram.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Reputation: 8
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf siminn » Fim 24. Nóv 2011 19:40

Það styðja allir Ljósnets routerarnir okkar fasta IP tölu.

Auðkenning á Ljósneti er samt tvennskonar. Routerinn getur auðvitað sig í gegnum PPPoE (sama og í ADSL, notandi setur @simnet.is og password inn í router sem auðkennir sig) eða DHCP auðkenningu sem er plug & play, þá þarf bara að tengja beini við rafmagn og inntak og hann auðkennir sig sjálfur og við sjáum hann og vitum hvaða @simnet.is netfang á að vera þarna bakvið.

DHCP auðkenning styður ekki fasta IP tölu eins og staðan er í dag en PPPoE auðkenning styður hana.

Það að maður frá vettvangsþjónustunni okkar hafi þurft að skipta um router fyrir fasta IP tölu er bara vegna þess að það er sitthvort firmware á routerunum eftir því hvaða auðkenningu á að nota. Zyxel routerarnir sem við notum á Ljósneti styðja samt báðar auðkenningar í sama firmware.

Vildi bara koma þessu á framfæri :)

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf gardar » Fim 24. Nóv 2011 20:21

siminn skrifaði:Zyxel routerarnir sem við notum á Ljósneti styðja samt báðar auðkenningar í sama firmware.

Vildi bara koma þessu á framfæri :)

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum


Er hægt að fá Thomson routernum skipt út fyrir Zyxel?
Er búinn að vera í bölvuðu veseni með Thomson routerinn eins og sést hér: viewtopic.php?f=18&t=36151



Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Reputation: 8
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf siminn » Fim 24. Nóv 2011 20:26

gardar skrifaði:Er hægt að fá Thomson routernum skipt út fyrir Zyxel?
Er búinn að vera í bölvuðu veseni með Thomson routerinn eins og sést hér: viewtopic.php?f=18&t=36151


Ættum eflaust að geta reddað því. Eru menn samt ekki með lausnina í þessum þræði, eins og mér sýnist það.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf gardar » Fim 24. Nóv 2011 20:38

siminn skrifaði:
gardar skrifaði:Er hægt að fá Thomson routernum skipt út fyrir Zyxel?
Er búinn að vera í bölvuðu veseni með Thomson routerinn eins og sést hér: viewtopic.php?f=18&t=36151


Ættum eflaust að geta reddað því. Eru menn samt ekki með lausnina í þessum þræði, eins og mér sýnist það.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum


Neibb, lausnin þarna gengur ekki. Get valið að opna port í gegnum telnet en portið virðist ekki opnast þrátt fyrir það, er búinn að marg-reyna.

En ætli ég rúlli þá ekki við í einhverri af verslununum ykkar og skipti routernum út :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf Daz » Fim 24. Nóv 2011 22:24

Nuketown skrifaði:
ég tala alltaf um að netið dettur út en í rauninni þá slekkur routerinn á sér og kveikir svo aftur á sér stuttu seinna.
og já það virkaði áður MINNIR MIG... en það gæti alveg verið tilviljun.

ég lét svo setja routerinn upp á nýtt í símafyrirtækinu fór með hann heim og þeir hringdu og sögðu mér allt sem átti að gera og voila enn er allt í volli


Ef þú veist ekki hvort hann virkaði rétt (á netinu fyrir PC) fyrir breytingar þá er lítið hægt að segja. Ef hann gerði það þá er málið einfalt, breytingarnar eru vitlaust upp settar. (Tala ég af reynslu á að breyta hlutum skv leiðbeiningum og láta aðra leiðbeina mér, ekki sem router og net sérfræðingur).




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf Nuketown » Fös 25. Nóv 2011 11:17

Daz skrifaði:
Nuketown skrifaði:
ég tala alltaf um að netið dettur út en í rauninni þá slekkur routerinn á sér og kveikir svo aftur á sér stuttu seinna.
og já það virkaði áður MINNIR MIG... en það gæti alveg verið tilviljun.

ég lét svo setja routerinn upp á nýtt í símafyrirtækinu fór með hann heim og þeir hringdu og sögðu mér allt sem átti að gera og voila enn er allt í volli


Ef þú veist ekki hvort hann virkaði rétt (á netinu fyrir PC) fyrir breytingar þá er lítið hægt að segja. Ef hann gerði það þá er málið einfalt, breytingarnar eru vitlaust upp settar. (Tala ég af reynslu á að breyta hlutum skv leiðbeiningum og láta aðra leiðbeina mér, ekki sem router og net sérfræðingur).


segjum sem svo að netið var fínt áður en gert var þessar ip tölur á ps3, hvernig laga ég það þá?

en ef netið var ekki fínt áður en ég gerði það? hvað þá?



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf mind » Fös 25. Nóv 2011 12:35

Til að hreinsa út ummerki PS3 af routernum ætti að duga taka PS3 af netinu (bæði þráðlausa og víraða) slökkva svo á routernum, bíða í nokkrar mínótur og kveikja aftur á routernum.

Ef það reynist ekki nóg gætirðu þurft að keyra reset (factory settings) á routernum. En ég myndi ekki gera það án þess að staðfesta fyrirfram að þú missir ekki út allar netstillingarnar og endir svo netlaus.




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf Nuketown » Sun 27. Nóv 2011 10:52

mind skrifaði:Til að hreinsa út ummerki PS3 af routernum ætti að duga taka PS3 af netinu (bæði þráðlausa og víraða) slökkva svo á routernum, bíða í nokkrar mínótur og kveikja aftur á routernum.

Ef það reynist ekki nóg gætirðu þurft að keyra reset (factory settings) á routernum. En ég myndi ekki gera það án þess að staðfesta fyrirfram að þú missir ekki út allar netstillingarnar og endir svo netlaus.


hmm er ekki málið bara að fá nýjan router??



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf mind » Sun 27. Nóv 2011 12:38

Getur prufað það, reyndar ef PS3 er vandamálið þá ætti það ekki að skipta neinu.

En það er samt ein leið að bilanagreina þetta að bara skipta út tækinu og sjá hvort það er betra þá.




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: One who knows nothing - Router fyrir ljósnet

Pósturaf Nuketown » Sun 27. Nóv 2011 17:29

mind skrifaði:Getur prufað það, reyndar ef PS3 er vandamálið þá ætti það ekki að skipta neinu.

En það er samt ein leið að bilanagreina þetta að bara skipta út tækinu og sjá hvort það er betra þá.


Skipta ut routernum semsagt? Ja eg kannskk profa tad