PCI eða PCIexperss netkort


Höfundur
O.Johnson
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 14. Nóv 2006 22:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

PCI eða PCIexperss netkort

Pósturaf O.Johnson » Mán 07. Nóv 2011 00:14

Sælir/Sælar

Mig vantar ráðleggingu varðandi val á þráðlausu netkorti í borðvélina.
Ég hef ætlað mér að streama video yfir í ps3 og vil alls ekki hafa neina flöskuhlálsa í kringum það. Snúru tenging er ekki möguleiki eins og er.
Það sem ég sé að er í boði hérna í tövubúðum er 300mbs PCI kort og 300mbs PCI Express kort.
Nú er PCI Express nýrra og hraðara, en PCI virkar vel líka. Er PCI alveg nóg eða skiptir þetta bara engu máli ?
Hvað fynnst ykkur ?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: PCI eða PCIexperss netkort

Pósturaf axyne » Mán 07. Nóv 2011 00:26

Skiptir ekki máli fyrir þig, Hefbundið PCI býður uppá næginlega bandvídd fyrir þetta kort.

móðurborðið þitt styður bæði pci og pci-e.

Ég myndi láta verð ráða kaupum.


Electronic and Computer Engineer