Windows Longhorn komið?

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Windows Longhorn komið?

Pósturaf Sveinn » Sun 18. Apr 2004 20:35

Well, ég veit að ég á að vita þetta og allt það, en er Windows Longhorn komið í búðir? ef það er ekki komið, hvað er langt í það? :-\




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 18. Apr 2004 20:37

Það eru 2 - 3 ár í það, en ég mana þig til að fara níður í BT og byðja um Windows Longhorn (sem er ekki til og verður aldrei til)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 18. Apr 2004 20:38

Ef þú ert djarfur máttu gera pre-order á amazon :) Neinei það kemur ekki fyrr en svona 3Q 2006.



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mán 19. Apr 2004 16:59

Lol ok, *seinn* :D




Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Mán 19. Apr 2004 20:19

Bara bíða eftir XP sp2 það á að koma allavega í sumar :)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 19. Apr 2004 20:26

Allir að fá sér Plus! Digital Media Edition Það kostar bara $20




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 19. Apr 2004 23:50

IceCaveman skrifaði:Allir að fá sér Plus! Digital Media Edition Það kostar bara $20


er ekki nóg af bloatware innbyggt í XP?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 20. Apr 2004 07:33

Þetta er ekki bloatware, þetta er features, ef þér finnst of mikið blotware í windows afhverju drattastu ekki yfir í linux þar sem allt skortir öll features.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 20. Apr 2004 13:32

Ég spái því að Duke Nukem Forever komi út á undan Longhorn.
:lol:
Viðhengi
dnf-lol.jpg
dnf-lol.jpg (36.81 KiB) Skoðað 1730 sinnum



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 20. Apr 2004 13:36

Skipio starfsmenn Microsoft eru líka ekki wasted 24/7



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 20. Apr 2004 13:55

Ég veit nú ekki um það. Allavega hefur Longhorn verið frestað nokkrum sinnum - kemur nú árið 2006 ... eða 2007 og svo mun sniðugasta fídusnum sem átti að vera í Longhorn, gagnagrunnsskráarkerfið WinFS, verða sleppt og hann geymdur þar til í næstu útgáfu Windows þar á eftir.

Svo er Microsoft meira að segja að spá í að geyma Longhorn svo lengi að þeir þurfa að koma með enn eina útgáfu af Windows 2000 (aka XP ME) út í millitíðinni áður en þeir gefa Longhorn út.



Skjámynd

MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Reputation: 0
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MonkeyNinja » Fös 23. Apr 2004 21:54

Sniðugt að hafa enga samkeppni til að reka á eftir sér :)


"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"

Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Lau 24. Apr 2004 07:17

MonkeyNinja skrifaði:Sniðugt að hafa enga samkeppni til að reka á eftir sér :)

Þetta sýnir bara hversu vel einokunarstaða Microsoft er hamlanda á nýjungar og framþróun :shock:
Ég spái því að margt spennandi eigi eftir að gerast í Linux heiminum fyrir 2007!!


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 24. Apr 2004 13:26

Sýnir að þið vitið ekkert um þetta kerfi. Hvernig væri að þið gúgglið upp Longhorn áður en þið farið að koma með svona asnaleg comment?

Það eru mun fleiri stórar breytingar í kerfinu en þið gerið ykkur grein fyrir, bæði hvað varðast hugbúnað og vélbúnaðar security lock-down.
Þetta gagnagrunns skráarkerfi átti ALDREI að vera stærsti þátturinn af Longhorn, en ég hef aldrei heyrt þá hætta algjörlega við það, bara hætta við að net-tengja það.

Og Gothiatek þú veist ekkert um starfsemi Microsoft, það koma gífurlega margar nýjungar frá þeim, þótt stundum verði að hætta við þær útaf því hversu Microsoft eru komnir með hugmyndir langt fram yfir þarfir neytenda í dag t.d. smart display... það er nóg af nýjungum þótt þær komi ekki allar frá Windows deild MS.

Ef heppnin er með Linux mönnum þá mun Linux vera komið þar sem Windows er staðsett í dag hvað varðar hvað varðar GUI og hardware support.
- Nei þú getur ekki komið með dæmi um ömmu þína sem notar Linux í póstin og vefskoðun, ekki nema hún sé að compile-a kernelin, setja upp t.d. nVIDIA driver hjá sér og stöðugt að nota CLI máttu koma með hana sem dæmi.



Skjámynd

MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Reputation: 0
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MonkeyNinja » Lau 24. Apr 2004 14:07

Það er naumast hvað þú ert með þekkingu okkar á hreinu.


"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Lau 24. Apr 2004 14:15

Ég sé nú bara ekki hvaða nýjung felst í þessu Smart display. Þetta byggir nú bara á gamalli tækni frá Citrix sem vel að merkja Microsoft neyddi þá til að selja sér á 100 millur fyrir nokkrum árum.

Þessi grein í BusinessWeek útskýrir hvernig Microsoft hefur þurft að skera niður fídusa í Longhorn til að koma því út árið 2006:
http://yahoo.businessweek.com/magazine/ ... _mz001.htm

Annars finnst mér mesta breytingin með WinFS skráarkerfið, fyrir utan takmörkunina á netvinnslunni, vera sú að upprunalega var hugmyndin sú að gera alveg nýtt gagnagrunns-skráarkerfi frá grunni og að NTFS yrði síðan aðeins nk. plugin inni í því. Nú hefur Microsoft hinsvegar ákveðið, vegna tímaskorts, að breyta út frá þessari áætlun og ætlar í staðinn aðeins að bæta nokkrum gagnagrunnseiginleikum við NTFS. Alvöru gagnagrunnsskráarkerfi í Windows kemur því ekki fyrr en í fyrsta lagi með Blackcomb eftir cirka 6 ár.
Þvert á það sem þú segir átti WinFS einmitt að vera ein aðalnýjungin í Longhorn og er reyndar enn, þótt í takmarkaðri mynd en það átti áður að vera.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 24. Apr 2004 14:22

Skipio WinFX, algjörlega endurbyggð uppsetning á kernel, + hellingur af öðru og allt gert í managed code er mikilvægara en WinFS.




kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddisig » Lau 24. Apr 2004 17:57

IceCaveman skrifaði:- Nei þú getur ekki komið með dæmi um ömmu þína sem notar Linux í póstin og vefskoðun, ekki nema hún sé að compile-a kernelin, setja upp t.d. nVIDIA driver hjá sér og stöðugt að nota CLI máttu koma með hana sem dæmi.


Það er reyndar mjög einfalt að setja upp NVidia rekla á Linux. Í raun mun einfaldara en á Windows og þú þarft heldur ekki að ríbútta. Ég efast líka stórlega um það að margar ömmur þurfi virkilega að nota almennileg þrívíddarkort og þurfi þar að leiðandi að setja upp rekla fyrir þau.

Það er default driver sem fylgir X.org/Xfree sem styður flest nvidia chipset, svipað og Windows er með innbyggðan default driver fyrir þessi kort. Ef amman er ekki að leika sér í tölvuleikjum eða ef hún er ekki í einhverri hardcore þrívíddarvinnslu, þá einfaldlega þarf hún ekki að setja upp neina rekla.

Varðandi GUI-ið og hardware support þá segi ég það sama við þig og þú hefur verið að segja við aðra hér. Kynntu þér málið áður en þú ferð að staðhæfa svona. Linux kjarninn er með mjög gott hardware support. Þú þyrftir bara að prófa að kompæla nýlegan kjarna til að komast að raun um það. Ef við tökum t.d. þessi notendavænu distro sem dæmi, þá er oft mun auðveldara að setja upp wifi netkort á þeim heldur en á Windows. Setti t.d. eitt svoleiðis upp fyrir félaga minn um daginn og ég átti ekki til orð, plug&play, fann allt og strax kominn á netið í gegnum PCMCIA netkortið hans. Það besta var að ég þurfti ekki að setja upp neinn driver/module sjálfur. Þú ættir kannski að skoða nýjustu KDE og Gnome útgáfurnar áður en þú ferð að staðhæfa með það að Linux GUI kerfi séu langt á eftir Windows GUI kerfinu. T.d. er núna nýr hlutur í Gnome sem heitir gnome-vfs, þar sem þú getur t.d. mountað FTP sites sem möppu hjá þér. Ef ég man rétt þá hefur þetta aldrei verið hægt í Windows, er það nokkuð? Ég er t.d. að fara að setja núna upp module fyrir kjarnann þar sem ég get mountað FTP sites og SSH sites sem möppu hjá mér, þetta er samt alveg ótengt gnome-vfs.

Svo ef ég held áfram. Hversu langt ætli það sé þangað til að Windows muni ná skeljarkraftinum sem Linux kerfi hafa? Ætli þeir mundu búa til GUI fyrir það líka? :-)


There can be only one.

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 24. Apr 2004 18:15

kiddi hefurðu aldrei gert það í windows? þú smellir á exe skránna og allt gerist sjálfkrafa, meira ruglið að halda því fram að það sé auðveldara en það í Linux.
nVIDIA hugbúnaðurinn er líka MIKIÐ öflugari í Windows ef út í það er farið. Hvernig finnst þér svo að stilla FSAA/AF og DualView á Linux? það sökkar bókstaflega í samanburði.



Skjámynd

MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Reputation: 0
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MonkeyNinja » Lau 24. Apr 2004 18:51

Ég er að nota Dualhead í vinnunni og er það ekki mikið mál þannig að hættu að tala útum rassinn á þér, FSAA þarf ég ekki á að halda þar sem ég spila ekki leiki en ég býst við að þetta séu örfáar línur sem þarf að bæta í config eða haka við í Config tóli of choice.

Ég myndi jafnvel ganga það langt að segja að dualhead möguleikarnir í Linux eru langtum öflugri heldur en þeir sem boðið er uppá í windows vegna þess að maður er ekki læstur inná hvað takkarnir í UI config tóli bjóða uppá.


"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Lau 24. Apr 2004 18:57

Striki: Það er hægt að mounta ftp site í windows já, en ekki SSH.

En varðandi command línuna....það tekur smá tíma til að læra á hana(og þ.a.l. ekki "user-friendly" í skilningi IceCavemans), þannig að, you know the rest...


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddisig » Lau 24. Apr 2004 19:11

IceCaveman skrifaði:kiddi hefurðu aldrei gert það í windows? þú smellir á exe skránna og allt gerist sjálfkrafa, meira ruglið að halda því fram að það sé auðveldara en það í Linux.


Ég kalla það að skrifa sem root: "sh skrá" ekki flókið. Ég losna meira að segja við hið fræga Windows reboot. :-)


There can be only one.


okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf okay » Lau 24. Apr 2004 19:29

IceCaveman skrifaði:kiddi hefurðu aldrei gert það í windows? þú smellir á exe skránna og allt gerist sjálfkrafa, meira ruglið að halda því fram að það sé auðveldara en það í Linux.
nVIDIA hugbúnaðurinn er líka MIKIÐ öflugari í Windows ef út í það er farið. Hvernig finnst þér svo að stilla FSAA/AF og DualView á Linux? það sökkar bókstaflega í samanburði.


Hm, það eru til, síðast þegar ég athugaði, 5 GUI frontendar til þessa að stilla nvidia driverana...so, það er skítlétt.


Free as in Freedom

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 24. Apr 2004 19:42

skoðaðu nVIDIA verkfærin apin þinn áður en þú ferð að halda því fram að linux sé með betri DualView eiginleika en Windows. Það er ekki beint þægilegt að vera með 2 tölvuskjái + sjónvarp tengt við tölvuna á linux. Kveikir á dual view í windows, velur allar stillingar, dregur svo staðsetningu á skjánum á sýndar glugga.

Kiddisig það þarf ekki bara að gera þetta
Ég kalla það að skrifa sem root: "sh skrá"
slökkva á X, í sumum tilfellum compile-a nýjan driver og stilla einhverjar skrár með hvaða ritli sem er. kveikja aftur á X



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 24. Apr 2004 19:43

Þið eruð svo miklil linux fanatíkusar að það er ekki hægt að ræða þessi mál við ykkur. Bara að þið séuð að rífast um að nVIDIA display manager sé ekkert betri en þetta á linux dæmir ykkur til að tapa.