breyta porti à web interfacei à P-660HW-D1 ?

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

breyta porti à web interfacei à P-660HW-D1 ?

Pósturaf kubbur » Fim 03. Nóv 2011 23:34

Þetta er semsagt default router frá vodafone og ég er að reyna að publisha web server sem ég er að keyra à vél hérna, er búinn að opna port a vélina og vesenið sem eg er að lenda i er að þegar eg fer a public ip töluna annar staðar frá þá kemur bara upp login screen a web interfaceinu a routernum
Allar hugmyndir vel þegnar


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: breyta porti à web interfacei à P-660HW-D1 ?

Pósturaf kubbur » Fös 04. Nóv 2011 13:06

fann útúr þessu, er í advanced, í remote mgnt
btw, pínu fáránlegt að routerinn sé settur upp með default password með opið frá wan inná http, telnet og ftp


Kubbur.Digital