Hægt internet

Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hægt internet

Pósturaf Claw » Mið 26. Okt 2011 10:12

Daginn.

Þar sem ljósleiðarinn er ekki kominn í mitt hverfi er ég fastur með ADSL. Set-upið hefur verið þannig hjá mér að ég er með splitter úr símadósinni og þar af leiðandi tvær símalínur úr henni. Önnur símalínan fer beint í símann en hin er ca. 15m löng og endar inní þvottahúsi í netrouter.

Ég tengist svo routernum með þráðlausu usb netkorti í borðtölvuna. Mér skilst að þetta sé ástæðan fyrir mjög hægu neti og að aðgerðarplanið mitt verið að vera þetta:

1. Skipta um smásíu á símalínunni.
2. Færa routerinn úr þvottahúsinu og að símadósinni svo að símalínan í hann verði ekki lengri en 1m.
2. Tengja 15m LAN snúru við routerinn og þaðan beint í tölvuna í stað þess að vera með 15m símasnúru.
4. Nota innbyggða netkortið í tölvunni með beintengingu við routerinn í gegnum LAN snúruna í stað þess að nota þráðlaust usb netkort.

Eruð þið sammála því að þetta muni laga stöðuna hjá mér? Er eitthvað annað/meira sem ég get gert?

Kv.
Claw




Trogmyer89
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 17. Okt 2011 10:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet

Pósturaf Trogmyer89 » Mið 26. Okt 2011 10:45

Í raun skiptir ekki máli hversu löng símasnúran er svo það í raun skiptir engu máli hvar þú ert með routerinn í húsinu.

En annars hljómar þetta vel hjá þér.

Hraðinn ætti að aukast þar sem að þú beintengir tölvuna við routerinn.

og þar sem það eru ekki nema 15m snúra þá missiru ekkert signal, það er ekki fyrr en eftir 100m sem þú ert farinn að missa signal


Antec P182 | Gigabyte P67-UD4-B3 | Intel i5 2500k 3,3 Ghz| Noctua NH-D14 (CRAZY) | 2x 4 Gb Kingston 1600 Mhz 1,5v HyperCooling | ATI Radeon HD6870 1 Gb GDDR5 | Thermaltake Toughpower XT 875w Modular | 3x Antec Tri-Cool 120mm Case Fans | WD 500 Gb 7200rpm Green Power

Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet

Pósturaf Claw » Mið 26. Okt 2011 10:52

Er það tilfellið?

Þeir vildu halda því fram hjá Tal að ég mundi missa signal ef símasnúran væri lengri en 1-2m en að LAN snúra mætti vera mun lengri. Er það vitleysa?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet

Pósturaf ponzer » Mið 26. Okt 2011 10:59

Claw skrifaði:Er það tilfellið?

Þeir vildu halda því fram hjá Tal að ég mundi missa signal ef símasnúran væri lengri en 1-2m en að LAN snúra mætti vera mun lengri. Er það vitleysa?


Það er rétt, reyndu að vera með stutta símasnúru en þú getur verið með lengri lan snúru en er nú samt ekki viss um að eftir 2m missiru signal.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Trogmyer89
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 17. Okt 2011 10:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet

Pósturaf Trogmyer89 » Mið 26. Okt 2011 11:36

ponzer skrifaði:
Claw skrifaði:Er það tilfellið?

Þeir vildu halda því fram hjá Tal að ég mundi missa signal ef símasnúran væri lengri en 1-2m en að LAN snúra mætti vera mun lengri. Er það vitleysa?


Það er rétt, reyndu að vera með stutta símasnúru en þú getur verið með lengri lan snúru en er nú samt ekki viss um að eftir 2m missiru signal.



Getur varla verið að eftir 2m missiru signal, hlýtur að vera mikið meiri lengd, er nú samt ekki með þetta á hreinu, en ef svo er færðu þá bara routerinn nálægt símatenglinum og hafðu lan snúru tengda í vélina þína, svo einnig varðandi hraðan, þá getur verið að þú sért langt frá símstöð, ef svo er þá lækkar hraðinn þinn alltaf eitthvað, svo getur spilað inn í hvort lagnir og snúrur séu gamlar eða nýjar í húsinu.


Antec P182 | Gigabyte P67-UD4-B3 | Intel i5 2500k 3,3 Ghz| Noctua NH-D14 (CRAZY) | 2x 4 Gb Kingston 1600 Mhz 1,5v HyperCooling | ATI Radeon HD6870 1 Gb GDDR5 | Thermaltake Toughpower XT 875w Modular | 3x Antec Tri-Cool 120mm Case Fans | WD 500 Gb 7200rpm Green Power


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet

Pósturaf Kristján Gerhard » Mið 26. Okt 2011 12:00

ef snúran fyrir síman er twisted pair eins og t.d. CAT5 strengur, eða 2ja para snúinn símastrengur, þá ætti 15m nú að vera í lagi. Ef þetta er "hefðbundin" flöt símasnúr þar sem vírarnir liggja hlið við hlið, þá er það nónó



Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet

Pósturaf Claw » Mið 26. Okt 2011 12:05

Þetta er hefðbundin flöt símlína.




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet

Pósturaf Kristján Gerhard » Mið 26. Okt 2011 13:00

Stytta hana þá í <1m eða skipta út fyrir TP kapal.